Morgunblaðið - 08.09.1993, Side 37

Morgunblaðið - 08.09.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 urru Sýningin hlaut cinróma lof gagnrýnenda og áhorfcnda. Vcgna annarra verkefna verða I r aðcins örfáar sýningar. 6 LEIKHÓPURINN Vcgna frába:rra undirtckta hefur verið ákvcðið að taka upp sýningu á ólíkinda- gamanleik Árna Ibscn, sem sýndur var á- listahátíð Hafnarfjarðar í súmar. Sýningin verður í íslensku Ópcrunni. Leikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Leikcnaur: Guörún Ásmundsdóttir, Aldis Baldvins- dóltir. Ólafur Guðmundsson og Ari Matthíasson. Sýningar: Fö. 10. sept. kl. 20:30 Lau. 11. sept. kl. 20:30 Fi. 16. sept. kl. 20:30 Miðasala Itefst 6. sept. i fslcnsku Óperunnl og er opin daglega frá kl. 17 - 19. og sýnlngardaga 17 - 20:30. Mtðapantanir I s: 11475 og 650190. Fór beint á toppinn SUPER MARIO BROS. i Kretlandi Aöalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Algjört möst.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl.5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunagetraun á Bíólínunni. Hringdu í síma 991000 og taktu þátt í meiriháttar skemmti- legum spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaggöt. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. Vetrarstarf Tómstundaskólans að hefjast ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200* Sala aðgangskorta er hafín Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviðinu: • ÞRETTÁNDA KROSSFERDIN eftir Odd Björnsson. • ALLIR SYNIR MINIR eftir Arthur Miller. • MÁVURINN eftir Anton Tjekov. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Ken Kesey/Dale Wasserman. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Korthafar fá afslátt af 11 sýningum leikárs- ins þar sem kortin veita einnig verulegan afslátt af sýningum á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. SÍMI: 19000 Ein mesta spennumynd allra tíma Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumorðingja og mikla peninga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Presson ★ ★ ★ Vá DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og erfarin aö efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til aö ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa f ram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AMOS&ANDREW Aðalhlv.: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Lokasýning. LOFTSKEYTA- MADURINN ★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Sigurvegarinn á Norrœnu (Ósk- ars) kvikmyndahátíðinni '93 Sýnd kl. 5,7,9 0911. Tæplega 100 nám- skeiðstitlar í vetur Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimildum um SIS sérsveitina f L.A. lögreglunni. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Tómstundaskólinn býður upp á hátt í 100 námskeiðst- itla á komandi haustönn og er innritun hafin fyrir önn- ina sem hefst 16. september nk. Tæplega 30 ný nám- skeið eru í boði, m.a. Laxdælu-námskeið, smíði smáhluta úr kopar og blikki, olíumálun, handmáluð kort og litlar myndir, skrautmyndagerð, skógrækt og fatahönnun. Á haustönn 1992 og vor- og sumarönn 1993 voru alls um 2.000 þátttakendur á nám- skeiðum og er það metaðsókn, segir í frétt frá skólanum. Alls voru haldin 120 námskeið á síðustu vor- og sumarönn skólans. Á síðustu önn sló Egilssaga undir leiðsögn Jóns Böðvars- sonar öll met í aðsókn, en yfir 200 manns voru á námskeiði hans. Jón Böðvarsson mun að þessu sinni leiða þátttakendur um slóðir Laxdælu og er nám- skeiðið haldið í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands. Starfsemi Tómstundaskól- ans fér að mestu fram á kvöld- in og um helgar, en auk þess eru dagnámskeið í tungumál- um, myndlist og fleiri grein- um. Spænska, glermálun og myndvefnaður bætast nú við greinar á dagtímum. Þá fer einnig fram kennsla fyrir at- vinnulaust fólk í tungumálum, almennum skrifstofustörfum, bókhaldi og fleiri greinum. Átján félög launafólks, fag- félög og samtök styrkja Tóm- stundaskólann og hafa nokkur félög bæst í hóp stuðningsað- ila á þessu ári. Félagsmenn þessara samtaka njóta afslátt- arkjara skólans. Verð á nám- skeiðum er að mestu óbreytt frá vorönn 1993. Skólastjóri Tómstundaskól- ans er Þráinn Hallgrímsson. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Frumsýning 17. sept., hvít kort gilda. 2. sýn. laugard. 18. sept., grá kort gilda. 3. sýn. sun. 19 sept., rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23. sept., blá kort gilda. Sala hefst laugard. 11. sept. Miöasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga meðan á korta- sölu stendur. Tekiö á móti miðapöntunum i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Bréfasími 680383. Greiðslu- kortaþjónusta - Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. <*J<1 Lou Diamond Phillips Scott Glenn DAUÐASVEITIIM Toppspennumynd sumarsins *★* O.H.T. Rás2 VIÐ HOLTAGARÐA 20. atíúst — 20. september Dsanstrytiarinn SÝNDKL. : 21.00 tmfwa mýnSnM MIDVSVIAÁ OPNAR KL. 20.30 88 sz «1 Bílabíósýningar öll kvöld nema mónudagskvöld (€) SINFÓNÍUHUÓMSVEIIIN 622255 Sinfóníuhljómsveit íslands byður upp á litríkan tónlistarveturl Sala áskriftarskírteina er hafin á skrifstofunni í Háskólabíói. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg - sími 622255 - Greiðslukortaþjónusta. HELGARFRI MEÐ BERNIE II „WEEKEND AT BERNIE’S 11» Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HERRA FÓSTRI Hulk Hogan er Herra fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★1/2 DV Einstök sakamálamynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúndur aðsókn. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. HX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.