Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
18.50 ►Táknmálsfréttir
1900 RABIIAFFIII ►Sadako 09
DHHnHtrm pappírstronurnar
Japanskt ævintýri. Þýðandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Sögumaður: Aldís
Baldvinsdóttir.
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. (150:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Fimmtudagur í vetrardagskrá .
Kynning á dagskrá fímmtudaga í
vetur. Umsjón: Hilmar Oddsson.
20 40 h|FTT|D ►Fólkið i landinu
rlL I IIII Landið og orgelsmíðin
Sigríður Arnardóttir ræðir við Björg-
vin Tómasson, orgelsmið í Mos-
fellsbæ. Dagskrárgerð: Plús fílm.
21.15 ►Leyndardómur lögreglufulltrú-
ans (The Mystery of Morse) Bresk
heimildarmynd um gerð sakamála-
myndanna um Morse lögreglufulltrúa
sem notið hafa mikilla vinsælda um
allan heim. Sjónvarpið á eftir að sýna
þrjár síðustu Morse-myndimar pg
verður sú fyrsta þeirra, Dauðans ró,
á dagskrá á föstudagskvöld. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
22.10 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfír sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (13:18)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
19.30 hlCTTID ►Auðlegð og ástríður
rltl IIII (The Power, the Passi-
on) Ástralskur framhaldsmynda-
SJÓIMVARPIÐ
STÖÐ TVÖ
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 DJ|D||J|EC||| ►Með afa Endur-
DHnnfltrnl tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hipTTID ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
rltlllHson með viðtalsþátt í
beinni útsendingu.
20.35 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
Skemmtilegur og vandaður mynda-
flokkur um Mike Quinn sem er nú-
tímakona í gamla vestrinu. (5:17)
21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur um samstarf lögreglu
og saksóknara. (6:22)
22.25 v UIMUYMIIID ►Lísa sJ'ón-
n VlnlTI I nUIH varpsmynd um
unglingsstúlku sem verður yfir sig
hrifin af sér miklu eldri manni. Lísa
og mamma hennar eru miklar vin-
konur. Þær deila öllum'SÍnum innstu
leyndarmálum nema þegar strákar
eru annars vegar. Lísa er óreynd í
strákamálum enda ekki nema fjórtán
ára en það kemur ekki veg í fyrir
að hún heillist af manni sem hún
rekst á úti á götu. Án þess að hafa
hugmynd um það stofnar hún lífí
sínu og móður sinnaf í mikla hættu.
Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, DW
Moffett og Staci Keanan. Leikstjóri:
Gary Sherman. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
0.00 ►Hörkutól í flotanum (Hellcats of
the Navy) Þessi kvikmynd segir frá
baráttu bandarísks kafbátsforingja
við japönsk herskip. Kafbátsforing-
. inn Casey fær það erfiða verkefni
að sigla inn í gin ljónsins og reyna
að veikja .stöðu japanska flotans.
Verkefnið krefst fullkomins aga og
fórnfýsi af hálfu hermannanna. Aðal-
hlutverk: Ronald Reagan, Nancy
Davis (Reagan) og Arthur Franz.
Leikstjóri: Nathan Juran. 1957. Malt-
in gefur ★ ★ 'h
1.30 ►Drekaeldur (Dragonfire) John
Tagget slasaðist alvarlega í Víetnam-
stríðinu og man ekkert sem gerðist
meðan á því stóð. Þótt hann mu’ni
ekkert frá atburðum stríðsins vekur
grein eftir fyrrverandi leyniþjónustu-
mann Breta um verkefni í Víetnam
athygli forstjórans. Honum finnst
sem málið tengist sér á einhvern
hátt og hann tekur til við að rann-
saka skipulega sinn eigin feril. Þau
leyndarmál, sem Tagget tekst að
grafa upp um sjálfan sig og verkefn-
ið Drekaeld setja líf hans í hættu.
Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti,
Roxanne Hart og Peter Michael Go-
etz. Leikstjóri: Richard T. Hefron.
1990. Stranglega bönnuð börnum.
2.55 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
Lækningakonan - Lífið er oft erfitt hjá kvenkyns Iækni
bæjarbúa í Colorado Springs.
Quinn læknir tekst
á við samviskuna
Sór að líkna
öElum, bæði
vinum og
fjendum
STÖÐ 2 KL. 20.35 Í kvöld stendur
Michaela Quinn frammi fyrir erfiðu
vandamáli í framhaldsþættinum Dr.
Quinn sem sýndur er kl. 20:35. Hún
’ hefur svarið þess eið að líkna öllum,
hvort sem það eru vinir eða fjand-
menn, en á þennan eið reynir ein-
mitt í þættinum. Við gerð þáttanna
er ekkert til sparað og sagt er að
hver þáttur kosti um eina milljón
dollara í framleiðslu og er það ekki
ótrúlegt þegar þeir eru skoðaðir.
Hugað er að hveiju einasta smáat-
riði og ekkert hefur farið fram hjá
vökulum augum hönnuða.
Hefur smíðað átta
orgel hér á landi
Björgvin
Tómasson er
eini
sérmenntaði
orgelsmiður
íslands
SJONVARPIÐ KL. 20.40 Landið
og orgelsmíðin Björgvin Tómasson
er eini sérmenntaði orgelsmiður
landsins og hefur smíðað átta orgel
í íslenskar kirkjur frá því að hann
lauk námi í Þýskalandi. Björgvin
er borinn og barnfæddur Mosfell-
ingur og nýlega rættist langþráður
draumur hans þegar hann lauk við
að smíða orgel í sóknarkirkju sína,
Lágafellskirkju. Vinnustofa Björg-
vins er í gömlu útihúsi á Blikastöð-
um og þar unir hann sér vel við
smíðastörfin á milli þess sem hann
ferðast um landið vegna vinnu sinn-
ar. Tónlist hefur alla tíð verið ríkur
þáttur í lífí Björgvins. Hann er lærð-
ur tónmenntakennari og syngur
með Mótettukór Hallgrímskirkju.
Sigríður Arnardóttir fylgdist með
smíði Björgvins á nýjasta orgeli
hans, uppsetningu þess og vígslu í
Lágafellskirkju,
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Daling
Lili G 1970, Rock Hudson, Julie
Andrews 11.00 The Wackiest Ship
In The Army G 1960, Jack Lemmon
13.00 Sergeant Ryker S 1968, Lee
Marvin 15.00 The Diamond Trap T
1988, Howard Hesseman 17.00 The
Long Walk Home F 1989, Sissy Spac-
ek, Whoopi Goldberg 19.00 Body
Slam G 1987, Dirk Benedict 21.00
Coupe De Ville F 1991, Alan Arkin
22.40 Beyond The Valley of the Dolls
F 1970, Dolly Read 24.30 Salt And
Pepper G 1968, Sammy Davis Jr,
Peter Lawford 2.50 Seeds Of Tragedy
T 1991.
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentration
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E
Street 11.30 Three’s Company 12.00
Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00
Another World 14.45 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The
Next Generation 17.00 Games World
17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30
Full House 19.00 The Paper Chase
20.00 China Beach, D, 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00 The
Streets of San Francisco 23.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolflmi 7.00 Eurogolf: Magasín-
þáttur 8.00 Blak: Maaseik Touma-
ment 9.00 Motors 10.00 Formula
One: Portúgalska Grand Prix 11.00
Fótbolti: Evrópakeppni 13.00 Snóker:
Heimsmeistarakeppni 14.00 Þríþraut-
ir:: Hjólreiðar, sund og hlaup 15.00
Hestaíþróttin Burghley 16.00 Fjalla-
hjól 17.00 Langhlaup: Paris - Versail-
les 17.30 Eurosport fréttir 1 18.00
Hnefaleikar: Evrópu- og heimsmeist-
arakeppni 19.00 Áusturlenskir hnefa-
leikar 20.00 Fótbolti: Evrópukeppni
22.00 Eurosport fréttir 2 22.30 Judó:
Bein útsending 24.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 8æn.
7.00 Frétlir. Morgunþótfur Rósor 1.
Hanna G. Sigurðardóftir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréltayfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Doglegt mól. Ólafur Oddsson.
8.00 Fréftir. 8.20 Kæra Útvarp... Bréf
að norðan. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr
menningarlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskélinn. Afþreying í tali og
tðnum. Umsjón: Sigrún Bjornsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð dem-
onlinum eino" eftir Heiði Baldursdóttur
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegislónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélogið i nærmynd.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Doglegt mél.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dðnorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins,
„Sfðosta sokamól Trents" eftir E.C. Bent-
ley 4. þóttur af 10.
13.20 Stefnumót. Leikritovol hlustendo
Hustendum gefst kostur ú oð veljo eitt
leíkrito Jökuls Jokobssonar tll flutnings
ó sunnudag kl. 16:35: „Afmæli í kirkju-
gurðinum", „Herbergi til leigu eðo eitt
gramm of gamonsemi ’’ og „Þvi miður
frú”. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir.
14.00 Frét’ir.
14.03 Útvorpssogon, „Drekor og smófugl-
or’’ eftir Olof Jóhonn Sigurðsson. Þor-
steinn Gunnorsson les (23).
14.30 „Velkomin, rigning". Guðmundur
Ingi Kristjónsson og Ijóð hons. Umsjón:
Gunnor Stefónsson. Lesori: Krisljón
Franklín Magnús.
15.00 Fréttir.
15.03 Kynning n Tónlistorkvöldum Ríkisút-
vnrpsins. Fiðlukonsert í e-moll op.64
eftir Felix Mendelssohn. Les Préludes
eftir franz Liszt.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Asgeir Eggertsson
og Steinunn Horðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper-
unni „Porgy og Bess’’ eftir George Gers-
hwin. Umsjón: Uno Morgrél Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Alexonders-sago. Korl
Goðmundsson les (23). Ásloug Pétors-
dóttir rýnir í lexlonn.
18.30 Tónlisl.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Rúllelton: Tómstundoróðgjöf. Um-
ræðuþóttur sem fekur ó múlum barna
og unglingo. Umsjón: Elísohet Brekkon
og Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 lónvokinn 1993. Hótiðartónleikor
og ofhending verðlouno. Bein útsending
fró hútiðortónleikum Ríkisútvorpsins og
Sínfóníuhljómsveitar íslonds i Hðskólo-
biói. A efnisskró:
- Pionðkonserl nr. 3 eftir Sergej Rakhmon-
ínov
- Stroti eftir Houk lómosson og
- Concerto di giubileo eftir Pól P. Pólsson
Hljómsveitarstjóri er Póll P. Pólsson og
einleikori ó pionó Þorsteinn Gauti Sig-
urðsson. Kynnir: Bergljót Anno Horolds-
dóMir.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Gognrýni. Tónlíst.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir. -
22.35 Okkor minnslu bræður. Bondorisko
skóldkonon Joyce Corol Ools.
23.10 Sjóvarútvegsumræðo.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
urþóMur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ú samlengdum túsum.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lífsins.
Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Lond-
verðir segjo frð. Veðurspó kl. 7.30. Plstill
lllugo Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur.
Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45
Hvitir móvor. 14.03 Snorroloug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og
fréttir. Bíópistil! Ólofs H. Torfosonor. Veð-
urspó kl. 16.30. Doghókorbrat Þorsteins Joð
kl. 17.30.18.03 Þjóðarsólin. 19.30 Ekki
fréttir. Houkur Hooksson. 19.32 Dægurflðg-
ur. Andreo Jónsdóttír 20.30 Tengjo. Krist-
jón Sigurjónsson leikur heimstónlíst. 22.10
Allt í góðu. Guðrún Gunnarsdðttir. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 (hótfinn. Guðrún Gunnors-
dóttir og Morgrét Blöndol. 1.00 Næturút-
vorp lil morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Næturtðnor. 2.00 Fréttir. Nælurtðn-
nr. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt í gððu. Endurtekinn þótt-
ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og llugsam-
göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvnrp Austor-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Róleg tónlist í upphofi dogs. Jóhonn-
es Ágúst Stefónsson. Úlvorp umferðorróð
og fleiro. 9.00 Eldhússmellur. Kolrin Snæ-
hólm Boldursdóttir og Elin Ellingssen bjóðo
hlustendum i eldhúsið þor sem þær fjollo
um ollt þoð sein tengist mnnnlegri tilveru.
12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt
lif. Póll Óskar Hjólmtýsson. Útvorpsþóttur
sem umlykur þig ósl og hlýju. 16.00 Hjört-
ur Howser og hundurinn hons. Umsjón: Hjört-
ur Howser og Jönolon Molzfelt. 18.30
Smnsogon. 19.00 Korl Lúðvíksson. 22.00
Á onnors.konor nólum. Jóna Rúno Kvaron.
24.00 Ókynnl tónlist lil morguns.
Radíusflugur dugskins leiknur kl.
II. 30, 14.30 og 18.00
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis-
dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson.
15.55 Þessi þjóð. Bjnrni Dogur Jónsson.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00
Gullmolnr. Jðhonn Gorðor Ólofsson. 20.00
islenski listlnn. Jón Axel Ólofsson.23.00
Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 1.00 Nælur-
voktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 10,
11, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9 . 23.00 Kristjón Geir
Þorlóksson. Nýjnslo tónlistin í fyrirrúmi.
24.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón nttn fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréllir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóra YngvodóM-
ir. Kðntrýlónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfærl hjó Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þóror-
insson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bítið. Horoldur Gísloson. 9.10 Jð-
honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún
Harðordóttir. Hódegisverðorpottorinn kl.
11.40. Fæðingordagbókin og réllg tónlistin
í hódeginu kl. 12.30. 14.00 Ivor Guð-
mundsson. Islensk lagogelroun kl.
15.00.16.10 Arni Mognússon úsoml Stein-
ori Viktorssyni. Viðtol dogsins kl. 16.30.
Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.15 íslenskir
grilltónor. 19.00 Vinsældorlisti íslonds.
Rognor Mór Vilhjólmsson. 22.00 Ásgeir
Kolbeinsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurl.
2.00 Ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 i
tokt við límonn, endurt.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fré Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Honn er uppgjofohippi en er rokkori
í dog. Guðni Múr Henningsson í góðri sveiflu.
7.30 Gluggoð i Guiness. 7.45 iþróMoúr-
slit gærdogsins. 10.00 Guð skapoði oðeins
einn svona mann. Pétur Árnoson. 13.00
Hvoð er oð þegor ekkert er oð, en somf
er ekki ollt í logi. Birgir Örn Tryggvoson.
16.00 Diskó hvoð? Moggi Mogg. 19.00
Móðor, mósondi, mngur, minnslur en þó
mennskur. Þór Bæring. 22.00 Kemur beint
of vellinum með slefnumótolinuno ó hreinu.
Hons Sleinnr Bjornnson. 1.00 Endurlekin
dogskró fró klukkan 13.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjartsdóttir.
9.30 Bænostund 10.00 Bornnþúttur.
13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund.
16.00 Lífið og tilveron. 19.00 Islenskir
tónar. 20.00 Bryndís Rul Stefónsdóttir.
22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dog-
skrórlok.
top-bylgjan
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvnrp lOP-Bylgjan. 16.00 Somtengl
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.