Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 ÚRSLIT Evrópukeppni meistaraliða Jerusalem, ísrael: Beitar - Leeh Poznan.............2:4 Eli Ohana (11.), Yakov Schwartz (72.) — Adrian Wilkashik (4.), Miroslav Sehechik (23.), Yaje Brojana (31.), Jasek Tapinski (70.). 5.000. ■ Lech Poznan komst áfram 7:2. Cork, írlandi: Cork - Galatasaray (Tyrkl.).........0:1 - Kubilay (76.). 6.500. ■Galatasaray komst áfram 3:1. Minsk, Hvíta-Rússlandi: Dinamo Minsk - Werder Bremen........1:1 Bjelkewitsch (41.) — Wynton Rufer (80. - vítasp.) 5.000. ■Bremen komst áfram 6:3. Sofía, Búlgaríu: Levski Sofia - Giasgow Rangers.....2:1 Nasko Sirakov (36.), Nikolai Todorov (90.) — Iain Durrant (44.). 50.000. ■Samanlagt 4:4. Levski Sofia komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Prag, Tékklandi: Sparta Prag - AIK Stokkhómur.......2:0 Horst Siegl 2 (15., 80.). 16.654. ■ Sparta Prag komst áfram 2:1. Vín, Austurríki: Austria Vín - Rósenborg............4:1 Arminas Narbekovas (12.), Manfred Schmid (50.), Manfred Zsak (74.), Walter Kogler (81.) - Tore Dahlum (32.). 7.000. ■Austria Vín komst áfram 5:4. Briissel, Belgíu: Anderlecht - HJK Helsinki.............3:0 Luc Nilis 3 (16., 21., 42.). 13.000. Old Trafford, Manchester: Man. United - Honved.................2:1 Steve Bruce 2 (55., 64.) - Salloi (78.). ■Man. Utd. komst áfram 5:3. Mílanó, Ítalíu: AC Milan - FC Aarau (Sviss)...........0:0 40.000. '■AC Milan komst áfram 1:0. Aþena, Grikklandi: AEK Aþena - Mónakó...................1:1 Zoran Sliskovic (12.) — Youri Djorkaeff (5.). 30.000. ■Mónakó komst áfram 2:1. Kaupmannahöfn: FC Kaupmannahöfn - Linfield........4:1 Peter Möller (2.), Martin Johansen (26.), Lars Heyer (90.), Kim Mikkelsen (98.). 4.890. ■FC Kaupmannahöfn komst áfram 4:3. Barcelona: Barcelona - Dynamo Kiev..........4:1 Michael Laudrup (8.), Jose Bakero 2 (16., 47.), Ronald Koeman (67.) — Andrej Rebrov •(28.). 88.600. ■Barcelona komst áfram 5:4. Valetta, Möltu: Floriana - Porto......<............0:0 ■Porto komst áfram 2:0. Evrópukeppni bikarhafa Tóftir, Færeyjum: HB - Craiova (Rúmen.)...............0:3 — Ionel Gane 2 (27., 33.), Christian Vase (76.). 276. ■Craiova komst áfram 7:0. Katowice, Póllandi: GKS Katowiee - Benfica............1:1 Adam Kucz (45.) — Vitor Paneira (70.). 7.000. ■Benfica komst áfram 2:1. Brno, Tékklandi: Brno - Bayer Leverkusen............0:3 Ulf Kirsten (16.), Andreas Fischer (57.), Christian Worns (75.). 10.105. ■Bayer JLeverkusen komið áfram 5:0. Tórínó, Ítalíu: Tórínó - Lilleström................1:2 Silenzi (45.) — Sinigaglia (48. - sjálfsm.), Mjelde (58.). 25.000. ■Tórínó komst áfram 3:2. Istanbul, Tyrklandi: Besitkas - Kosice (Slovakía)........2:0 Tekin 2 (44., 72.). 27.000. ■Besiktas komst áfram 3:2. Highbury, London: Arsenal - Odense....................1:1 Kevin Campbell (52.). — Alan Nielsen (86.). 25.689. ■Arsenal komst áfram 3:2. Dublin, írlandi: Shelboume - Panathinaikos..........1:2 Brian Mooney (86.) — Georgedis (26.), Saravakos (57.). 2.000. ■Panathinaikos komst áfram 5:1. Cup Winners’ Cup Amsterdam, Hollandi: Ajax - Hajduk Split...............6:0 Ronald de Boer (11.), Edgar Davids 2 (36., 76.), Jari Litmanen (57.), Frank de Boer (61.), Stefan Pettersson (71.). 40.000. ■ Ajax komst áfram 6:1. Búdapest, Ungverjalandi: Ferencvaros - FC Innsbruck........1:2 Lajos Detari (50.) — Cristoph Westerthaler 2 (19., 90.). 12.000. ■FC Innsbruck komst áfram 5:1 Balzers, Liechtenstein: FC Balzers - CSKA Sofía............1:3 Tusher (63.) — Andonov (32.), Tanev (58.), Thirith (90.). 1.200. ■CSKA Sofi komst áfram 11:1. Zurich, Sviss: FC Lugano - Reai Madrid............1:3 Nestor Subiat (65.) — Hierro (40.), Zamor- ano 2 (80., 89.). 8.000. ■Real Madrid komst áfram 6:1. England 1. DEILD: Middlesbrough - Leicester.........2:0 Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: Strandgata: Haukar- FH.... ...,kl. 20 KNATTSPYRNA HANDBOLTI Teitur með til- boðfráÖster Heldurfyrirlestur hér á landi á vegum mannvirkjanefndar KSÍ TEITUR Þórðarson, knatt- spyrnuþjálfari sem nú starfar í Noregi, er með þjálfaratilboð frá sænska liðinu Óster, en hann lék með liðinu fyrir nokkrum árum við góðan orð- stýr. Hann er einnig með til- boð um að gerast fram- kvæmdastjóri norska liðsins Lyn eins og áður hefur komið fram. Teitur var að koma af vellinum frá því að sjá Evrópuleik Kongsvingar og Öster er Morgun- blaðið náði tali af honum í gær- kvöldi. „Lið Öster er ungt og áhugavert lið, en það varð að sætt sig við 3:1 tap gegn Kong- svinger. Ég ætla að gefa mér Teitur Þórðarson. lengri tíma til að hugsa um þessi áhugaverðu tilboð frá Öster og Lyn. Ég er búinn að fresta því i mánuð að gefa liðunum svar, en ég veit ekki hvað þau bíða lengi eftir mér. En ég vil helst bíða þar til norsku knattspyrnunni lýkur því þá veit ég hvort Lyn nær að halda sér uppi í deildinni eða ekki. Annars er útlitið ekki gott hjá Lyn því það er í fallsæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir,“ sagði Teitur. Teitur er á leið til íslands þar sem hann verður einn af fyrirlesur- um á fundi á vegum mannvirkja- nefndar KSI á laugardaginn. Þar mun Teitur íjalla m.a. um upp- byggingu knattspyrnunnar í Nor- egi. Gunnar hætlir sem framkvæmda- stjórí HSÍ Gunnar Gunnarsson hefur sagt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Hand- knattleikssambands fslands. Að sögn Ólafs B. Schram, forr manns HSÍ, er mikil eftirsjá í Gunnari, sem hefur starfað fyrir handknattleikshreyfing- una í yfir 20 ár. Gunnari hefur boðist betra starf og segir upp frá og með 1. október að telja með þriggja mánaða fyrirvara. „Það er ljóst að það er ekki mikið öryggi í því að vinna þjá HSÍ og erfitt fyrir fjöl- skyldumann. Ég hef því ákveðið að breyta til en reikna með að vera í starfi hjá HSÍ til áramóta eða út uppsagnar- tímann," sagði Gunnar en vildi ekki gefa upp hver nýji vinnu- veitandinn væri. Starf framkvæmdastjóra HSÍ verður auglýst á allra næstu dögum að sögn ÓJafs B. Schrám, formanns HSÍ. Fyrsta stig KRí Evrópu- keppni Tómas IngiTómas- son misnotaði víta- spyrnu eftir 15 mín. Reuter Izudin Daði Dervic, sem lék í fremstu víglínu hjá KR í gær, er hér stöðvaður af Miklos Sztano, varnarmanni MTK. KR var mun betra liðið og fékk mörg góð marktækifæri, m.a. vítaspyrnu, en inn vildi boltinn ekki. KR-INGAR gerðu markalaust jafntefli við MTK í Búdapest í síðari leik liðanna í UEFA- keppninni og eru þar með úr leik í keppninni þvf KR tapaði fyrri leiknum á heimavelii, 1:2. Að sögn Janusar Guðlaugsson- ar, þjálfara, átti KR nær allan leikinn en heilladísirnar voru ekki með liðinu upp við mark MTK. KR-ingar tóku leikinn í sínar hendur eftir tíu mínútna leik og sagði Janus að liði hefði spilað besta leik sinn í sumar. KR-ingar fengu vítaspyrnu á 15. mínútu en Tómas Ingi Tómasson lét verja frá sér, en fékk boltann aftur frá mark- verðinum en skaut þá rétt yfir markið. Skömmu síðar komst Izud- in Daði Dervic einn innfyrir vörn MTK en skot hans smaug yfir markið. Bjarki komst í færi síðar í hálfleiknum en var aðeins of -seinn einn gegn markverði MTK. „Það má segja að heilladísirnar hafi ekki verið með okkur því við hefðum getað verið tvö til þrjú mörk yfir í MTK - KR 0:0 MTK-völlurinn í Búdapest, UEFA, seinni leikur 1. umferð. Áhorfendur: 4.000. ■MTK vann samanlagt 2:1. Lið KR: Ólafur Gottskálksson — Vil- hjálmur Vilhjálmsson, Þormóður Egils- son, Atli Eðvaldsson, Þorsteinn Þor- steinsson — Bjarki Pétursson, Rúnar Kristinsson, Sigurður Ómarsson, Tóm- as Ingi Tómasson (Steinar Ingimundar- son) — Einar Þór Daníelsson (Ómar Bentdsen 75.). hálfleik," sagði Janus. Janus sagði að leikur KR-inga hafi aðeins dottið niður í upphafi síðari hálfleiks enda hafi allir gefið allt í fyrri hálfleikinn. En eftir því sem leið á leikinn þyngdist pressa KR-inga en eins og í fyrri hálfleik vildi knötturinn ekki inn þrátt fyrir mörg ágæt færi. Janus sagðist mjög ánægður með strákana því þeir börðust allan tím- ann og liðsheildin var góð. „Það má segja að þeir hafi brotið blaði í sögu KR-inga í Evrópukeppninni því þetta var fyrsta stigiðl keppn- inni. Strákarnir geta huggað sig við það. En það má segja að þetta hafi tapast hjá okkur á heimavelli. Það er synd að liðið er nú að toppa þegar leiktímabilið er búið,“ sagði þjálfarinn. Baulað á leikmenn Aberdeen Valsmenn máttu þola tap, 0:4, fyrir Aberdeen á Pittodri- leikvellinum í Evrópukeppni bikar- hafa. Valsmenn veittu leikmenn- um Aberdeen harða mótspyrnu í fyrri hálfleik og þegar flautað var til leikshlé, var staðan 0:0. „Áhorf- endur bauluðu á leikmenn Aber- deen þegar þeir gengu af lei- kvelli, enda voru þeir búnir að lofa þeim miklu markaregni," sagði Kristinn Björnsson, þjálfari Vals- manna, sem var ánægður með leik sinna manna í fyrri hálfleik. „Við lékum mjög vel og þá sér- staklega fyrstu tuttugu mínúturn- ar, en þá fengum við fjögur nokk- uð góð færi. Hörður Magnússon skaut tvisvar framhjá marki Aberdeen, þá átti Sævar Jónsson gott skot, sem því miður rataði ekki rétta leið. Besta færið fékk Aberdeen - Valur 0:4 Pittodri-völlurinn í Aberdeen, Evrppu- keppni bikarhafa, seinni leikur 1. um- ferð, miðvikudagur 29. sept. 1993. Mörk Aberdeen: Joe Miller (51.), Eoin Jess 2(60., 69.), Brian Irvine (65.) Áhorfendur: 10.000. ■Aberdecn vann samanlagt 7:0. Valur: Bjarni Sigurðsson - Jón Grétar Jónsson, Sævar Jónsson, Gajic Milom- ir, Jón S. Helgason - Arnljótur Davíðs- son (Sævar Pétursson), Agúst Gylfa- son, Hörður M. Magnússon, Steinar Adojfsson, Kristinn Lárusson - Antony Karl Gregory. Antony Karl Gregory, þegar Stein- ar Adolfsson sendi knöttinn til hanns inn í vítateig. Antony tók knöttinn vel niður, en missti hann of langt frá sér,“ sagði Kristinn. „Ýmsir hlekkir gáfu eftir í seinni hálfleik, en þá misstu leik- menn taktinn. Við fengum þrjú mörk á okkur með stuttu millibili og það með var allt búið,“ sagði Kristinn. Bjarni Sigurðsson átti mjög góðan leik í marki Valsmanna og þá lék Sævar Jónsson stói’vel — var mjög öruggur. Það voru því gömlu brýnin sem stóðu uppi þeg- ar á reyndi. Milomir, Steinar og Hörður léku einnig vel. FOLK ■ VILHJÁLMUR Vilhjálmsson, hinn 16 ára gamli bakvörður KR- inga, fékk gult spjald í leiknum gegn MTK í Búdapest í gærkvöldi og er því kominn í leikbann í Evr- ópukeppninni því hann fékk einnig áminningu í fyrri leiknum í Reykja- vík. „Ætli það sé ekki met að leik- maður með aðeins fjóra meistara- flokks leiki sé kominn í leikbann í Evrópukeppni,“ sagði Janus Guð- laugsson. ■ KR-INGAR fara til Vínarborg- ar í Austurríki frá Búdapest í dag og ætla að dvelja þar við æfingar fram á sunnudag. ÞYSKALAND Eyjólfur skoraði — í sigurleik Stuttgart Eyjólfur Sverrisson skoraði síð- ara mark Stuttgart í 2:0 sigri gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Kögl gerði fyrra mark- ið á 23. mínútu og Eyjólfur bætti öðru við á 51. mínútu. Þetta var frestaður leikur úr 9. umferð, en ekki var hægt að spila hann sl. laugardag vegna vatnselgs á velli Gladbach. Stuttgart er nú með 9 stig í 10. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.