Morgunblaðið - 30.09.1993, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993
HELGARTILBOÐIN
UNDANFARIÐ hefur hreinn
appelsínusafi verið að lækka í
verði og með tilkomu nýja safans
frá Sól Brazza virðist verðið hafa
lækkað enn meira. Nú er hægt
að fá lítrann á innan við sjötiu
krónur eða á svipuðu verði og
mjólkurlítrann. Það er ekki ýkja
langt síðan lítrinn var á um
90-100 krónur. Auk þess eru róf-
ur á góðu verði og margir bjóða
súkkulaðikex frá Fróni á tilboðs-
verði. Súkkulaði Petit kex frá
Fróni kostar 84 krónur hjá Bón-
us, 98 krónur hjá Fjarðarkaupum
og Frón Maríukexið er líka á 98
krónur. Hjá Hagkaup er það líka
á tilboði en kostar þar 69 krónur.
Bónus
BK ananassneiðar............45 kr.
Luxbaðsápa..................33 kr.
30 Freyju hrísbitar........339 kr.
Frón súkkul. Petit..........84 kr.
11 Sól appels.safi.........,66 kr.
ferskt nautafile.......119 kr./kg
Richman túnfiskur............55 kr.
Fjarðarkaup
250 g Lindubitar............135 kr.
850 g síld ísl. matv....;...298 kr.
lambaframpartar.........399 kr. kg
lambahryggir............598 kr. kg
hjörtu..................399 kr. kg
nýru....................116 kr. kg
lifur...................219 kr. kg
2 stk. ferskur maís.........159 kr.
Frón súkkul. Petit...........98 kr.
Frón súkkul. Marie...........98 kr.
Frón súkkul. Noir............98 kr.
Hreinlætistæki
sett upp, kaupendum
að kostnaðarlausu
NORMANN-byggingarvörur
hefur tekið upp þá nýbreytni að
bjóða viðskiptavinum, sem kaupa
hreinlætistæki fyrir a.m.k. 25
þúsund krónur, fría uppsetningu
á tækjunum. Ekki er þó um að
ræða brotavinnu og ekki heldur
tilfærslur á stútum eða lögnum.
í frétt frá fyrirtækinu segir að
það selji hreinlætistæki frá Ifö og
Royal Sphinx, blöndunartæki frá
Mora og baðkör og sturtubotna frá
Kaldwei. Þar er jafnramt sagt frá
því að pípulagningamaður annist
uppsetningu á seldum tækjum, enda
séu vörur þeirra á ábyrgð fyrirtæk-
isins þar til gengið hafi verið frá
þeim á sínum stað. ■
F&A
Tilboð frá fimmtud. til miðvikudags,
miðað við staðgreiðslu
hvítar herraskyrtur..........382 kr.
18 stk. stór Kit kat....1528 kr.
9 stk. wc pappír.............186 kr,
450 g bakaðar baunir......47 kr.
Garðakaup
svínabógsneiðar........495 kr.kg
eftirf. tilboð meðan birgðir endast
tómatar................198 kr. kg
blómkál................109 kr. kg
rófur ..................89 kr. kg
appelsínur.............'99 kr. kg
grænvínber..............95 kr. kg
blávínber..............125 kr. kg
Hagkaup
Tilboðin gilda frá 30. sept. til 6. okt
Frón Marie súkkul.kex.....69 kr.
Buitoni spaghetti. Kaupir 1 pakka
ogfærðþannnæstaókeypis..62 kr.
nautahakk..............525 kr.kg
fín og gróf hvítl.br....99 kr. kg
sóleplasafi...................75 kr.
Jonagoldepli.............69 kr. kg
Auk þess eru á tilboði þessa dagana"
drengjaúlpur.................3495 kr
dömugallabuxur...............1995 kr
Kjöt og fiskur
svínakótilettur .945 kr. kg
svikinn héri .390 kr. kg
1 kg Super haframjöl 69 kr.
3 kg Super þvottaefni.... 269 kr
2 ltr Super hreing.lögur, 86 kr
2 ltr Sluk appels.safí 139 kr.
Myllu heilhveitibrauð 99 kr.
IMóatún
4^^eróbikkskflr
Stærðir 36-41
Verð aðeins kr. 5.980,-
5% staðgreiðsluafsláttur,
einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga.
mmuTiuFPmm
GLÆSIBÆ • SÍMI 812922
Hvað
kostar
jr
I
soðið?
Hagkaup, Lóuhóium 2-6
Fiskbúðin, Skaftahlíð 24
Fiskbúðin Grímsbæ, Efstaiandi 26
Fiskbúðin, Freyjugötu 1
Fiskbúðin, Arnarbakka 4-6
Fiskbúðin okkar, Smiðjuvegi 6
Fiskbúðin, Nethyl 2
Fiskbúðin Hafrún, Skipholti 70
Ysuflök
m. roði
449
450
480
480
480
480
485
490
Smálúðu- Steinbítur, Karfaflök
flök slægður/hausaður m. roði
638
750
680
590
595
600
150
350
340
300
350
385
480
Saltaðar
gellur
548
550
490
510
520
575
520
Smálúðan hefur
lækkað en verð á ýsu stendur í stað
Tilboðin gilda frá 30. sept. til 6. okt
rauðvínshryggur.........599 kr. -kg
5 slátur í kassa............ 2525
hreinsuð svið...........249 kr. kg
Bayonne skinka.........1099 kr. kg
beikon búðingur.........399 kr. kg
11 Brazzi appels.safi......69 kr
12 stk. wc pap-239 kr.
guLrófm;.................59 kr. kg
2 stk ferskur maís........189 kr.
250grúsínur...............65 kr.
UNDANFARIÐ hefur verð á smál-
úðu verið hagstætt og dæmi um
að kílóið hafi farið niður í 450
krónur útúr búð. Ástæðan er nægt
framboð þar sem dragnóta- og
humarbátar veiða á sumrin smál-
úðu sem fer að mestu í innanlands-
neyslu. Verð á ýsu hefur hinsveg-
ar staðið í stað þrátt fyrir að það
hafi hækkað um allt að 40% á fisk-
mörkuðum síðastliðna daga. Fisk-
salar hafa ekki Ieyft sér að hækka
ýsuna. Þeir binda vonir við að
ástandið sé tímabundið, eftirspurn
eftir ferskri ýsu með flugi til
Bandaríkjanna hefur verið óvenju
mikil.
í febrúar síðastliðnum lét Verð-
lagsstofnun, sem nú heitir Sam-
keppnisstofnun, gera verðkönnun á
ýmsum fisktegundum. Síðastliðinn
þriðjudag, 28. september, hafði Dag-
legt líf samband við sumar af þeim
fískbúðum sem voru teknar með í
umræddri könnun og spurðist fyrir
um verð á nokkrum fisktegundum.
Kom í ljós að verð á ýsu hefur undan-
tekningarlaust staðið í stað. í febr-
úar síðastliðinum var meðalverð á
ýsu hjá Fiskmarkaði Suðurnesja 115
krónur en meðalverðið í þessum
mánuði liggur nærri 91 krónu. Þrátt
fyrir þessa lækkun á hráefni hafa
fisksalar ekki selt ýsuna á lægra
verði til neytenda. Hins vegar hefur
ýsuverð á fiskmörkuðum rokið upp
í allt að 126 krónur undanfarna daga
vegna eftirspurnar frá Bandaríkjun-
um og fisksalar hafa samt ekki
hækkað verðið. Þeir virðast reyna
að halda verðinu stöðugu og láta
ekki tímabundnar verðsveiflur á
mörkuðum koma. niður á verðlagn-
ingu til viðskiptavina sinna.
Hjá Fiskmarkaði Suðumesja var
meðalverð. á lúðu í febrúar 377,30
krónur kílóið en í þessum mánuði er
lúðan að meðaltali á 219 krónur. Það
á við um lúðuna eins og ýsuna að
undanfarna daga hefur verðið rokið
■ V
\ 'M > -”*• •-■•••
,5*
Fisksalar segja að almenningur mikli oft fyrir sér álagn-
ingu og hafa til viðmiðunar kílóverðið á fiski frá fiskmörk-
uðunum. Einn sem þekkir vel til þessara mála útbjó eftir-
farandi dæmi neytendum til glöggvunar: Kaupi fisksali 500
kílóa kar af slægðri ýsu á 100 krónur kílóið þarf að marg-
falda verðið með 2,5 til að raunhæft verð á hráefninu fá-
ist. Fyrstu dagana rýrnar fiskurinn um 2% á sólarhring á
meðan vatn er að renna úr honum. Eftir að búið er að
gera að fiskinum og henda því sem ekki er nothæft þá er
raunhæft verð á kílói á um það bil 250 krónur. Þá á eftir
að reikna inn í kílóverðið vinnulaun og reksturskostnað.
450-490 krónur er því kannski ekki svo óraunhæft verð
fyrir kílóið af ýsuflökum? Eða hvað?
upp. Engu að síður hefur lækkunin
skilað sér í verði hjá fisksölum.
Fisksalarnir sem við höfðum sam-
band við og áttu smálúðuflök höfðu
undantekningarlaust lækkað flökin
og Iækkunin nam allt að 30%. Gellur
höfðu yfirleitt aðeins lækkað í verði
og á einum stað hafði steinbíturinn
lækkað um meira en helming þrátt
fyrir að meðalverð á fiskmörkuðum
sé svipað í febrúar og nú í september.
Fisksalar sögðust ekki hafa efni á
að hækka verðið hjá sér og einn
sagðist stefna á að lækka verðið á
ýsu. Þegar undirrituð spurði hvort
þeir íhuguðu ekki að bjóða viðskipta-
vinum upp á tilboð eða einhver kosta-
kjör var það samdóma álit þeirra að
það væri ógerningur, verðið væri í
Iágmarki til að reksturinn stæði und-
ir sér. ■
grg
Prúttað um verð
á umboðssölumarkaði
MEST eftirspurn er eftir ísskápum, þvottavélum og þurrkurum og
margir sem óska eftir slíkum tækjum eru á skrá hjá okkur,“ segir
Sigurþór Sigurðsson hjá nýjum umboðssölumarkaði sem opnaður var
Skeifunni 7, Reykjavík í síðustu viku.
Sigþór rekur þar bílasölu við annan mann, en segir þá
félaga vilja „vinna upp dauðan tíma“ með annarri starf-
semi til hliðar við bílasöluna. „Við viljum hafa fólk í
kringum okkur, en sala í bílum hefur ekki verið mikil
undanfarið.“ Á markaðnum er t.d. verslað með hús-
gögn, heimilistæki, barnavagna, ljós og þvottavél-
ar. „Allt nema sjónvörp og myndbönd,“ segir
Sigþór.
25% sölulaun eru tekin fyrir um-
boðssölu og segir Sigþór að eigendur
ákveði sjálfir verðlag. „Þegar upp
er staðið er það reyndar márkaðurinn
sem ræður verði, enda mega menn
prútta eins og þá lystir. Við erum
vanir prútti úr bílasölunni.“
Markaðurinri er opinn kl. 10-19
alla vikra daga og til kl. 17 á
laugardögum. ■
Sýnishorn
af debetkortum
EUROCARD hefur sent Daglegu
lífi sýnishorn af hinum nýju
debetkortum banka og sparisjóða
sem að Iikindum koma út í lok
október.
Þessi kort eru alþjóðleg og er
Maestro-merkið tákn fyrir debetkort
Eurocard/MasterCard en Cirrus
stendur fyrir alþjóðleg hraðbanka-
kort sömu aðila. Eins og kunnugt
er verða kortin einnig tékkaábyrgð-
arkort og bera mynd og undirskrift
korthafa á bakhlið ■