Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 33“ nm Short í álögum / Byrjandi hefði unnið skákina 5% staðgreiðsluafsláttur, einnig afpóstkröfum greiddum innan 7 daga. Smd auglýsingar f*; VEGURINN Þsj', • Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Lækningasamkoma kl. 20.00 í kvöld á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennt veröur um guðlega lækn- ingu og beðið fyrir sjúkum. „Orottinn Guö er styrkur minn og lofsöngur." Hjálpræðis- herinn Kirkjusfræti 2 I kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsam- koma. Major Arne og Anne-Lise Undersrud syngja og tala. Allir velkomnir. St. St. 5993093019 VII I.O.O.F. 5 = 1759308V2 = 9.0 I.O.O.F. 11 = 17509308V2 9.O. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. V > Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Dulrænir dagar í Geröubergi 1., 2. og 3. október. Upplýsingar i simum félagsins 688130 og 18130. Stjórnin. Skák Margeir Pétursson ÓTRÚLEGUR klaufaskapur í tímahraki kom í veg fyrir fyrsta sigur Nigels Shorts í heimsmeistaraeinvíginu í London þegar tiunda skákin var tefld í gær. Margir stór- meistarar hefðu líklega verið búnir að gefa skákina í sporum Kasparovs því það var á færi flestra, sem á annað borð kunna mannganginn, að knýja fram vinning. Staða Shorts í einvíginu er alveg vonlaus og Kasparov virðist tefla af nokk- urri léttúð. Hann tekur mikla áhættu, líklega til að reyna að halda einhverri spennu. Heims- meistarinn heldur enn fimm vinninga forskoti, 7'/2 — 2V4. AIls verða tefldar 24 skákir. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1910 til að finna meiri yfirburði í heimsmeistaraeinvígi, en þá sigraði Emanuel Lasker, ríkjandi heimsmeistari, Frakkann David Janowski 9*/2 — 1 '/2. Eins og fyrr í einvíginu tefldi Short mjög hvasst og glæsilega framan af skákinni, fórnaði meira að segja drottningunni sjálfri í 16. leik. Það er hreint og beint ótrúlegt að hann skyldi ekki ná að ljúka við meistaraverkið. í raun var erfiðara að klúðra þess- ari skák í jafntefli heldur en að vinna hana. í fyrri heimsmeist- araeinvígjum hefur verið hóað i dulsálfræðinga og andalækninga- menn af minna tilefni. • Kasparov hlýtur nú að hafa lært þá lexíu að ef hann ætlar að hleypa spennu í einvígið verð- ur hann að hafa vit á því að gef- ast upp áður en Short leikur öllu af sér eða fellur á tíma. 10. einvígisskákin: Hvítt: Nigel Short Svart: Gary Kasparov Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - a6, 6. Bc4 Short hefur þrívegis beitt þess- um leik Fischers í einvíginu og jafnoft náð stórsókn og vinnings- möguleikúm. 6. - e6, 7. Bb3 - Rbd7, 8. f4 - Rc5, 9. Df3 í sjöttu skákinni iék Short strax 9. f5 og í þeirri áttundu 9. e5. 9. - b5, 10. f5 - Bd7, 11. fxe6 - fxe6,12. Bg5 - Be7, 13. 0-0-0 - 0-0, 14. e5! - Rfe4, 15. Bxe7 - Dxe7 a b c d • f g h 16. Rxe4 - Hxf3, 17. exd6 - Rxb3+, 18. Rxb3 - Df8, 19. gxf3 - Dxf3, 20. Rec5 - Bc6?! Hvítur hefur fyllilega nægar bætur fyrir drottninguna vegna frípeðsins á d-línunni. Eftir að það kemst upp á d7 hallar undan fæti hjá svörtum. 21. Hhel - e5, 22. d7 - Hd8, 23. Hd6! - a5!?, 24. a3 - a4, 25. Rd2 - Dg2, 26. c3 - Bd5? Eftir að biskupinn fer í gagn- sóknina getur hann ekki fórnað sér á hvíta frípeðið. 27. Rd3 - Bb3, 28. Rxe5 - Dxh2, 29. Rc6! Eftir þennan öfluga vinnings- leik gæti Kasparov gefist upp með góðri samvisku. En nú breyt- ist skákin í einhverskonar tíma- hrakssirkus: 29. - Dxd6, 30. He8+ - Kf7, 31. Rxd8+ - Kg6, 32. Re6 32. Rf7 vinnur einnig, eftir 32. - Dg3, 33.. Re5+ - Kh5, 34. Ref3 - Dg6, 35. Re4 - Dg2, 36. Rel - Dgl, 37. Rf6+ vekur hvít- ur upp. MEINDL Island og Island Lady Sigurvegarar í gæðaprófun sem gerð var í Evrópu. Af 22 gerðum af gönguskóm fengu Meindl Island og Island Lady skórnir umsögnina „Einir bestu skórnir" . „Við erum líka alltaf að segja þetta“ /BLAND ► DcrToaUieKer. dcn cs jetzt auch in neuer Farbe Kibt. ist Spitzenmodell bei vieien curopSischen Teote: z.B. Frank- reich, Bchweiz. Italien und nattlrlich auch in Deutachland. ln Itnlien erhiclt er untcr 22 Mo- dellen das einzice "OITIMO”. mmuriLiFP GLÆSIBÆ. SÍMI812922 Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boðar allar stjórnir félaga, fulltrúaráða og sveitarstjórnarmenn flokksins í kjördæminu til kjördæmisþings í Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 2. okt. nk. kl. 10.00 árdegis. Þingstjóri: Pétur Rafnsson. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning. Ávarp form. fulltrúaráðs Kjalarnes- og Kjósahrepps. Kl. 10.30 Hópar starfa*. Kl. 12.45 Hádegisverður. Kl. 13.35 Hópar starfa*. Kl. 15.50 Samantekt. Kl. 16.15 Þingslit. *Hver þingmaður mun vera 40 mínútur í hverjum hóp og ræða ákveðin mál- efni. Gestur þingsins og þátttakandi í hópstarfi er Halldór Blöndal, landbúnað- ar- og samgönguráöherra. Þinggjald kr. 1500 (véitingar innifaldar). Somhjólp í kvöld kl. 20.30 verður almenn samkoma í Þríbúðum. Mikill söngur. Vitnisburðir Samhjálp- arvina. Ræðumaður Þórir Har- aldsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnlr. Ath! Opið hús verður í Þríbúð- um laugardaginn 2. október frá kl. 14.00-17.00. Samhjálp. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS 'KINNI 6 • SÍMI 682533 Þórsmörk, haustlitaferð, grillveisla 1.-3. okt. Missið ekki af haustlitadýrðinni f Þórsmörk. Gögnuferðir á dag- inn. Grillveisla og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Grillmatur innifalinn í fargjaldi. Gist I Skag- fjörðsskála, Langadal. Sannköll- uð uppskeruhátíö fyrir alla að loknu góðu ferðasumri. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Pantið tímanlega Brottför föstud. kl. 20.00. Ferðafélag islands. Upplýsingalína Flugleiða Upplýsingar um brottfarar- og komutíma Flugleiðavéla í millilanda- og innanlandsflugi. Alltaf nýjustu upplýsingar. Sjálfvirk símsvörun allan FLUGLEIÐIR sólarhringinn aila daga. Tramtm-ískmknrfa-iafílagi 32. - Dh2, 33. Rf4+ - Kh6, 34. Rd3! - Dgl+, 35. Hel - Dg5 Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomn- ir! Athugið: Kvöldbiblluskóli ann- að kvöld kl. 20, kennari Ásmund- ur Magnússon. Ókeypis aðgang- ur og allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253* Fimmtudagskvöld 30. sept- ember kl. 20. Allir út að ganga í lokaá- fanga Borgargöngunnar Árbær - Elliðaárdalur - Mörkin 6 Mæting við Mörkina 6 (Ferðafé- lagshúsið). Rúta að Árbæjar- safni og gengið þaðan um Reið- skarð og Elliðaárdal að Mörk- inni. Ekkert þátttökugjald. Um 1,5 klst. ganga fyrir fólk á öllum aldri. Fullt tungl. 11. og síöasti áfangi þessarar göngusyrpu. All- ir velkomnir. Ferðafélag (slands. 36. Re5+? Eftir einfaldasta leikinn í stöð- unni, 36. Hhl+ hefði Kasparov vafalaust gefíð skákina, því hann verður a.m.k. hróki undir eftir 36. - Kg6, 37. Re5+! - Kf5, 38. Rc6. 36. - g6! 37. Hfl? Hér gengur öruggur vinningur Short úr greipum, en vinnings- leikurinn liggur ekki í augum uppi. Hann er 37. c4! og nú: a) 37. - Bxc4, 38. Rexc4! - bxc4, 39. He8! og vekur upp. b) 37. - Df5, 38. He4 - Dh3, 39. Rdf3 - Dg2, 40.Rg4+ - Kh5, 41. Rf6+ og svartur er óverjandi mát. c) 37. - Kg7, 38. Rc6 - Df5, 39. He7+ - Kh6, 40. Rd4 - Dg4, 41. R4f3 - Df5, 42. Re4! - Df4+, 43. Kbl - Df8, 44. Rf6 - Dxf6, 45. d8D - Df5+, 46. Kal - Dxf3, 47. Dd2+ - Kh5, 48. He5+ - Kg4, 49. Dg5+ - Kh3, 50. He3 og svarta drottningin fellur. 37. - Be6!, 38. Rf7+ Nú verður skákin jafntefli. Síð- asta vinningstilraunin var 38. Hf8 og svartur verður að láta biskup- inn fyrir peðið. 38. - Bxf7, 39. Hxf7 - Dd5, 40. He7 - Dd6, 41. Hf7 - Dd3, 42. Re4 - De3+, 43. Rd2 - Dd3 og samið jafntefli. Ellefta skákin verður tefld í dag. Happdrætti Hjartaverndar DRÖGUM 8. OKT. Þú geturgreitt miðan þinn með greiðslukorti (D SÍMI 813947 CB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.