Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993
.fc}I./Í:■]f r&Hf.jtt-w. u.u/rKUriOV
ái
Morgunblaðið/iSigurður Sigmundsson
Asgeir Gestsson á Kaldbak var fjallkóngur í forföllum Stefáns Jónssonar í Hrepphólum.
HAUSTSTÖRF
Réttað í góðu veðri
VA TNSLEIKFIMI
í Suöurbæjarlaug Hafnarfjaðar
Ný námskeið hefjast 4. október.
Innritun í síma 46208 (Guðrún).
Ikvöld
tudögum
HAUT MEDOC
Ikvöld bjóðum við rauðleita
og höfuga landbúnaðarafurð
frá Haut Medoc héraði
á kostnaðarverði fyrir matargesti.
Fimmtudagskvöld eru kvöld
hinna vinrauöu guöaveiga.
Kéttað var í Hrunarétt í Hruna-
mannahreppi um miðjan mán-
uðinn í frábæru veðri. Þeir sem
vanir eru réttum mega alls ekki
missa af þeim og mættu því fjöl-
margir burtfluttir sveitungar til að
upplifa stemmninguna og hitta
gamla kunningja. Eins og vera ber
var mikið sungið og ekki spillti fyr-
ir að Árni Johnsen mætti með gítar-
inn að venju.
Boröapantanir í síma 25700
Árni Johnsen þingmaður mætir
alltaf í réttirnar. Hér er hann
ásamt eiginkonu sinni Halldóru
Filippusdóttur.
RHAIS &
CHATF.Al'X.
Samkvœmt íslenskum lögum má ekki auglysa borövín íJjölmiölum.
ARSTIMI LITANNA
Jón Karlsson í Gígjarhólskoti úr Biskupstungum ásamt nágranna-
bændunum Halldóri Jónatanssyni í Auðsholti og Jóni Matthíasi Helga-
syni á ísabakka að líta eftir mörkum.
Frank Sinatra er hér ásamt eig-
inkonu sinni Barböru.
hinn vinsæla Frank Sinatra að stíga
niður af sviðinu.
Frank er ekkert unglamb lengur,
orðinn 77 ára, kominn með heyrnar-
tæki, auk þess sem hann er með
gláku og minnið er farið að bregð-
ast. Samkvæmt erlendu pressunni
notast hann því við stóran texta-
skjá þegar hann syngur opinber-
lega.
Meðal þeirra sem vilja gjarnan
að hann hætti er fjölskyldan og
leggur hún hart að honum. Þrátt
fyrir að hann hafi nýlega lent í því
á tónleikum að standa allt í einu á
sviðinu og muna ekki hvar hann
var staddur lætur hann ábendingar
fjölskyldunnar ekkert á sig fá og
kveðst hafa það á tilfinningu að
hann hafi yngst um 50 ár í hvert
skipti sem hann stígur niður af
sviðinu.
Góður fatnaður
einfaldlega betra verði
Berið saman
verð og gæði!
W
Ný
sending
af dömu-
og
herrafatnaði
KARNABÆR
Borgarkringlunni, sími 682912