Morgunblaðið - 05.11.1993, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993
RAÐAUGÍ YSINGAR
Söiumaður
- karl eða kona
Um er að ræða sölu á sælgæti í verslanir
og'söluturna. Æskilegur aldur 25-35 ára.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í dag á skrifstofu frá kl. 15-18.
íslensk dreifing,
Bolholti 4, 3. hæð.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Laus er til umsóknar staða skólameistara
við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.
Staðan veitist frá 1. febrúar 1994.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 5. desember 1993.
Menntamálaráðuneytið.
Vísindaráð Rannsóknaráð ríkisins
Alþjóðafulltrúi
Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins vilja
ráða sameiginlegan starfsmann tímabundið
til eins árs í stöðu alþjóðafulltrúa.
í starfinu felst m.a. eftirfarandi:
★ Umsjón með miðlun upplýsinga til inn-
lendra aðila um áætlanir Evrópubanda-
lagsins á sviði rannsókna og tækniþró-
unar og um aðra alþjóðasamvinnu á
sviði rannsókna.
★ Aðstoð við fulltrúa í stjórnarnefndum
Rammaáætlunar Evrópubandalagsins
um rannsóknir og tækniþróun.
★ Þátttaka í norrænum samráðsnefndum
umframkvæmd rannsóknaáætlana EB.
★ Umsjón með útgáfu sameiginlegs frétta-
bréfs ráðanna, svo og annars upplýs-
ingaefnis sem varðar starfsemi þeirra.
Krafist er háskólamenntunar á sviði vísinda
eða tækni, kunnáttu í ensku og einu Norður-
landamáli, svo og góðrar ritfærni á íslensku.
Æskilegt væri að umsækjandi hefði reynslu
af notkun tölvu til ritvinnslu og til gagnamiðl-
unar og jafnframt að hann þekkti nokkuð til
rannsóknastarfsemi á íslandi.
Um launakjör fer eftir reglum um störf opin-
berra starfsmanna.
Frekari upplýsingar veita framkvæmdastjórar
ráðanna.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
reynslu og fyrri störf, sendist Rannsóknaráði
rfkisins, Laugavegi 13, eða Vísindaráði, Báru-
götu 3, fyrir 15. nóvember nk.
Jóla-vörulager
Til sölu af sérstökum ástæðum jóla-vörulag-
er að útsöluverði ca 2-2,4 millj. kr.
Selst á 1,0 millj. kr. staðgreitt.
Tilboð með nafni og síma sendist auglýsinga-
deild Mbl., merkt: „Lager - 10551“.
Stangaveiðimenn ath.:
Nýtt flugukastnámskeið hefst í Laugardals-
höllinni nk. sunnudag kl. 10.30 árdegis. Við
leggjum til stangir. Kennt verður 7., 14. og
21. nóv., 5. og 12. des. Skráning á staðnum.
K.K.R. og kastnefndirnar.
I) Sjómannafélag Reykjavíkur
Framboðsfrestur
vegna stjórnarkjörs
Listar vegna stjórnarkjörs í Sjómannafélagi
Reykjavíkur þurfa að hafa borist kjörstjórn
fyrir kl. 22 þann 20. nóvember nk.
Trúnaðarmannaráð
Sjómannafélags Reykjavíkur.
Lækkum byggingarkostnað
Borgarafundur Verktakasambands íslands á
Holiday Inn laugardaginn 6. nóvember nk.
kl. 13.00-16.30 .-Allir velkomnir.
Ráðstefnustjóri: '
Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri
Félags íslenskra iðnrekenda.
Opið hús
Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi
Reykjavíkur föstudaginn 5. maí.
Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
• Veiðisaga sumarsins.
• Laxveiðin sumarið 1993. Fjallað um veið-
ina í Elliðaám, Hítará, Norðurá og Soginu.
• Veiðisumarið 1993 í máli og myndum.
• Happdrætti, sérstaklega glæsilegir
vinningar!
Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R.
DAGSKRÁ:
13.00 Setning ráðstefnunnar:
Örn Kjærnested, formaður VÍ.
13.05 Ávarp:
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra.
13.15 íslenskur íbúðamarkaður:
Gunnar Óskarsson, rekstrarhagfræðingur.
13.25 Stefán Ingólfsson, verkfræðingur.
13.35 Sverrir Kristinsson, stjórnarmaður
í Félagi fasteignasala.
13.45 Opinber gjöld á fslenska byggingariðn:
Jón Steingrímsson, fjármálaráðuneytinu.
13.55 Skipulag, lóðir, gatnagerðargjöld:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi.
14.05 Lög, staðlar, ákvæði og samþykktir:
Magnús Sædal, byggingarfulltrúi.
14.15 Nýjar tegundir íbúðarhúsnæðis:
Ólöf G. Valdimarsdóttir, arkitekt.
14.25 Umræður og fyrirspurnir.
14.40 Kaffihlé.
14.55 Ný sjónarmið:
Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður.
15.05 Halldór Ragnarsson, Húsanesi.
15.15 Guðmundur Eiríksson, Loftorku.
15.25 Ármann Örn Ármannsson, Ármannsfelli.
15.35 Kristinn Jónsson, Blikksmiðjunni Breiðfjörð.
15.45 Jónas Frímannsson, ístaki.
15.55 Eignarhald íbúðarhúsnæðis:
Kristfn Á. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi.
16.05 Verkkaupar og hönnun:
Steindór Guðmundsson, forstöðumaður
framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar.
16.15 Umræður og fyrirspurnir.
16.30 Samantekt - ráðstefnuslit:
Sveinn Hannesson.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Eldshöfða 4, á athafnasvæði
Vöku hf., iaugardaginn 6. nóvember 1993, kl. 13.30:
JR-743, A-9529, ÞI-649, FP-441, FÞ-562, IA-757, GU-055, HL-709,
II-783, IU-667, JA-286, JU-543, KC-818, KS-125, KU-165, MA-925,
UP-863, UX-829, JI-211, IH-882, IG-278, R-2710, R-33003, IC-433,
R-41908, IK-209, JI-770, RR-075, IJ-547, VN-350, XZ-573, Y-15940,
Y-334, R-8582, L-2397, IF-055, IV-899, FO-280 og væntanlega fleiri
bifreiðir og tæki.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurínn í Reykjavik.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 9. nóv. 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum:
Arnarheiði 25, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær, en talin eign
Ingibergs Sigurjónssonar, gerðarbeiðandi er Hveragerðisbær og
Brunabótafélag (slands hf.
Eyrargata 40 (Bræðraborg), Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Ingi Gíslason
og Guðbjörg Gísladóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður sjó-
manna, Byggingarsjóður ríkisins og Eyrarbakkahreppur.
Kambahraun 20, Hveragerði, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, Val-
dís Bjarnþórsdóttir og Jón Ingi Bjarnþórsson, gerðarbeiðendur eru
Hveragerðisbær, Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lifeyrissjóð-
urinn.
Miðvikudaginn 10. nóv. 1993 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum:
Egilsbraut 14, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Hallbera V. Jónsdóttir,
gerðarbeiðendureru Óskar Ragnarsson og Brunabótafélag (slands hf.
Högnastígur 21, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Guðmundur Jónasson,
gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Húsasmiðjan hf.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
4. nóvember 1993.
SVTR SVTH SVFR SVFR SVFR SVFR
I.O.O.F. 1 = 1751158'/2 = Fl.
Orð lífsins, ,
Grensásvegi 8
Kvöldbiblíuskóli í kvöld kl. 20.00.
Kennari örn Leó Guðmundsson.
Allir hjartanlega velkomnir!
NY-UNG
KFUM & KFUK
v/Holtaveg
f kvöld kl. 20.30: Fræðslufundur
um Votta Jehóva og Mormóna.
Bjarni Randver Sigurvinsson
fjallar um efnið út frá kristilegu
sjónarhomi. Láttu sjá þigl
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Gospeltónleikar kl. 20.30. M.a.
koma fram gospelkór undir
stjórn Esterar Daníelsdóttur, lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu, Hjalti
Gunnlaugsson og Miriam Osk-
arsdóttir. Ókeypis aðgangur en
fórn tekin fyrir útvarpsstöðina
Stjörnuna.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Guðmundur Mýr-
dal, huglæknir,
starfar á vegum
félagsins frá og
með 5. nóv.
Einnig tékur Guð-
mundur einkatíma
í leiðbeiningum um
ráðningu drauma.
Bókanir í símum 18130 og
618130.
Frá Guöspeki-
félaginu
Ingólfsstrætl 22.
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
f kvöld kl. 21 heldur Jón Arnalds
erindi um mannþekkingu í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15 til 17 er opið
hús með fræðslu kl. 15.30 (
umsjón Guðrúnar Huldu Guð-
mundsdóttur.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 7. nóv.
kl. 13.00
1. Hellaskoðunarferð í Dauðad-
alahella (Flóka) í Tvíbollahrauni.
2. Gönguferð: Helgafell-Gull-
kistugjá. Brottför frá BSl, aust-
anmegin og Mörkinni 6.
Næsta myndakvöld er miðviku-
dagskvöldið 10. nóvember í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
kl. 20.30.
Aðventuferð í Þórsmörk 26.-28.
nóvember. Sannkölluð stemmn-
ingsferð með gönguferðum,
jólahlaðborði, kvöldvöku o.fl.
Tilvalin fjölskylduferð.
Pantið tímanlega.
Ferðafélag (slands.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Draumanámskeið
verða haldin dag-
ana 6., 13. og 20.
nóv. í húsi félags-
Ins í Garðastræti
8. Leiðbeinandi er
Guðmundur
Mýrdal.
Meðal efnis er:
1. Kynning og rabb um drauma.
2. Að skilja hinar mismunandi
persónur og hvað af þeim eru
skuggar af okkar eigin per-
sónu. Eða var þetta látið
fólk?
3. Sjálfsheilunardraumar.
4. Draumar um fyrri æviskeið.
5. Draumar fyrir nútiðina.
6. Draumar fyrir framtíðina.
Bókanir f símum 18130 og
618130.
Stjórnin.
Stjórnin.