Morgunblaðið - 07.11.1993, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir og bróðir,
RÍKHARÐUR GUÐJÓNSSON
bifvélavirki,
Austurbergi 38,
Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum föstudaginn 5.
nóvember.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Vilborg Inga Kristjánsdóttir,
Kristján Björn Rikharðsson,
Guðjón Ásbjörn Rikharðsson,
Ragnheiður Guðjónsdóttir.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓN Þ. EINARSSON
bóndi,
Neðri-Dal,
lést í Landspítalanum 5. nóvember sl.
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Birgir Jónsson,
Guðmundur L. Jónsson,
Grímur Bj. Jónsson,
Kristján Bj. Jónsson,
Einar Bj. Jónsson,
Heiðar Bj. Jónsson,
Þráinn Bj. Jónsson,
Björn Bj. Jónsson,
barnabörn og
Elin Sigurðardóttir,
Hólmfríður Halldórsdóttir,
Sólveig Róbertsdóttir,
Sigrún Jensey Sigurðardóttir,
Guðlaug Pálsdóttir,
Kolbrún Svavarsdóttir,
Anna Soffia Björnsdóttir,
Jóhanna Fri'ða Róbertsdóttir,
barnabarnabörn.
t
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
ÞÓRHILDUR HAFLIÐADÓTTIR
SNÆLAND,
verður jarðsungin frá Áskirkju þriðju-
daginn 9. nóvember kl. 13.30.
Baldur Snæland,
Hafsteinn Snæland,
Kristinn Snæland,
Njörður Snæland,
Jón Andrés Snæland,
Pétur B. Snæland,
Guðný Snæland,
Jóna Snæland,
Ragnheiður Baldvinsdóttir,
Alma K. Friðriksdóttir,
Helga Marfa Guðjónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
SVANHVÍT SMITH,
sem andaðist 30. október, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
9. nóvember kl. 13.30.
Erna Smrth,
Kristján Smith, Hrefna Arnkelsdóttir,
Sigurbjörg Smith, Ólafur S. Guðmundsson,
Ásta Egilsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabarn.
t
Útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
GARÐARS E. FENGER
stórkaupmanns,
Hvassaleiti 67,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 10. nóvember kl. 13.30.
Kristín F. Fenger,
Kristjana Fenger, Þórður Hauksson,
Jakob Fenger, Gunnhildur Emilsdóttir,
Hjördfs Fenger
og barnabörn.
t
Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma
og langamma,
ÞURÍÐUR EMILSDÓTTIR,
sem lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 1. nóvember, verður jarðsungin
frá litlu kapellunni, Fossvogi, mánudag-
inn 8. nóvember kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og
barnabarna,
Sigurður Kristjánsson,
Hjördís Ólafsdóttir.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
mörgu, sem sýndu okkur samúð og vin-
arhug við fráfall eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS HERMANNSSONAR,
Furugrund 40,
Kópavogi.
Elín Jónsdóttir,
Elínbjört Jónsdóttir, Tryggvi Páll Friðriksson,
Petra Jónsdóttir, Kristján Jón Karlsson,
Arnþrúður Jónsdóttir, Sveinn Magnússon,
Hermann Jónsson, Guðrún Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
ÓLAFS STEINSSONAR
frá Kirkjulæk.
María Jónsdóttir,
Haildóra Ólafsdóttir, Svavar Ólafsson,
Steinn Ólafsson,
Sigurbjörg Ólafsdóttir,
Jón Ólafsson,
Hjálmar Ólafsson,
Kristfn Ólafsdóttir,
Álfheiður Ólafsdóttir,
Grétar Markússon,
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Vigdís Guðjónsdóttir,
Valdimar Guðjónsson,
Þrándur Arnþórsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Svava Magnúsdóttir,
Sigurður K. Pálsson, Elsabet Baldursdóttir,
Jónfna Pálsdóttir, Helen Svava Helgadóttir,
Magnús Geir Pálsson, Áslaug Sif Gunnarsdóttir
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
PÁLS HAUKS KRISTJÓNSSONAR,
Árskógum 6,
Reykjavík.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför eigin-
konu minnar, móðurokkar, tengdamóð-
ur og ömmu,
VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Kollafjarðarnesi.
Sérstakar þakkir færum við Heima-
hlynningu Krabbameinsfélagsins og
Samkór Kópavogs.
Guðmundur Eirfksson,
Guðný H. Guðmundsdóttir, Heiðrún R. Guðmundsdóttir,
Sigríður Erla Guðmundsdóttir, Jón Eiríkur Guðmundsson,
tengdabörn og barnabörn.
+
Kæru ættingjar og vinir!
Þökkum ykkur öllum auðsýnda samúð
og hlýju við andlát og útför móður
minnar,
GUÐRÚNAR ELLIÐADÓTTUR
frá Úlfarsfelli.
Birna Kjartansdóttir Fisch
og fjölskylda.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför eiginmanns míns og föður
okkar,
ÁRSÆLS KR. EINARSSONAR.
Sérstakar þakkir til lögreglunnar fyrir
söng og aðra veitta aðstoð.
Guðmunda V. Guðmundsdóttir,
Kristjana Ársælsdóttir,
Einar G. Ársælsson.
Sóley
Tryggva-
dóttír
Hansen -
Minning
Fædd 24. september 1920
Dáin 12. október 1993
Mamma er búin að fá frið og
komin til síns eilífðarhúss. Hún
rennur saman við haf orkunnar,
þaðan sem hún og við öll erum
upprunnin. Hún skilaði sínu, skuld-
aði engum neitt og stóð við það sem
hún sagði en það er aftur annað
mál hvort hún átti ekki betra skil-
ið. Mín skoðun er sú að hefði Sóley
Tryggvadóttir farið menntaveginn
væri hún að minnsta kosti forstjóri
Tryggingastofnunar í dag.
Nóg um það. Sóley var allra
.manna hressust á mannamótum,
hún sló sér á læri og hláturinn komi
gusum. „Jeeee ja ég skal segja
ykkur það!“ Eins átti hún til að
segja: „Guð minn almáttugur,
Tryggvi!" Eða: „Ég var búin að
segja ykkur þetta í 20 ár og enginn
hefur hlustað á mig.“ Nú einhvem
tímann rámar mig í að hún hafi
sagt: „Tryggvi minn, hvenær ætlar
þú að læra að taka ábyrgð?“ Þessar
setningar og mörg þúsund aðrar
setningar kann ég og hef ég inni í
mínum orðaforða. Mamma var eina
manneskjan sem nokkum tímann
gat gert mig brjálaðan með einni
yfirvegaðri athugasemd.
Sóley Tryggvadóttir var ljónskýr
í hugsun og hjartað var sterkt og
gott. Þessi setning er mér minnis-
stæð: „Tryggvi minn, ég er nú það
sem ég sýnist og vel það.“ Vissu-
lega var mamma miklu meiri en
hún sýndist. Hún var fyrst og
fremst móðir sem vildi bömum sín-
um vel. Hún er inni í mér og okkur
öllum sem streymdum með henni í
tíma og blóði.
Eins og tónlistin sem fyllti kirkj-
una þegar við kvöddum lífsljós Sól-
eyjar í hjarta okkar, eins og tónlist-
in og ljóðin í laginu Til em fræ
eftir Davíð hljóma að eilífu og
streyma frá fiðlunni og endalaust
út frá upphafspunkti hljóðöldunnar,
þá mun Sóley aldrei gleymast,
minningin og veran em alltaf á sín-
um stað' í þessum undarlega og
glundroðakennda heimi sem við
upplifum nú og þó svo stórkostleg-
um.
En móðir mín sáði ekki í grýttan
jarðveg, við erum mörg sem komum
frá henni og okkar ást er hennar
ást. En Til em fræ, texti Davíðs
Stefánssonar, sem Sóley hafði mikl-
ar mætur á er hugsjón móður
minnar. Hún stóð alltaf með þeim
sem inna mega sín. Hún lifir innra
með okkur. Þess vegna get ég talað
við þig og pabba og Hansa með því
einu að hugsa til ykkar. Og ég
hugsa til ykkar með ást og virðingu
og með söknuði.
Tryggvi.