Morgunblaðið - 07.11.1993, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993
MÁNUPAGUR 8/11
Sjónvarpið
*T7.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
18.30
RADUIIFrUI ► Töfraglugginn
DHHHHErm Pála pensiH kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Anna Hinriksdóttir.
ÍÞRÓTTIR
► íþróttahornið Fjall-
að er um íþróttavið-
burði helgarinnar heima og erlendis.
Umsjón: Arnar Bjömsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
1900bJFTTIR ► Staður °9 stund
rH.I IIII Friðlýst svæði og nátt-
úruminjar I þættinum er fjallað um
Þingvelli frá náttúrulegu og söguleg-
um sjónarhóli, gróðurfar svæðisins,
fossa og dýralíf. Framleiðandi: Emm-
son film. (6:6)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 kJFTTIR ►Já' ráðherra (Yes>
rfLl I m Minister)Breskur gam-
anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul
Eddington, Nigel Hawthome og De-
rek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. (14:21)
21.20 ►Leitin að Bogomil Font „Eist-
nesk“ heimildarmynd. Sjónvarps-
maðurinn góðkunni, Rógósjín Pavlo-
vitch, gerði sér ferð til Islands til að
grennslast fyrir um poppstjörnuna
Bogomil Font. Hann tók viðtöl við
íslenska poppara og reyndi ítrekað
að ná tali af Bogomil sjálfum sem
var að fara í tónleikaferð. Aðalhlut-
verkið leikur Þór Tutínius en auk
hans koma fram Björk Guðmunds-
dóttir, Bragi Olafsson, Hilmar Örn
Hilmarsson, Valgeir Guðjónsson og
fleiri. Handritið er eftir Martein St.
Þórsson og Sigtrygg Baldursson sem
einnig leikstýrðu myndinni. Þýðend-
ur: Sigtryggur Baldursson og Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 hlCTTID ►Rað undir riti hverju
rlt I IIII (Jeeves & Wooster IV)
Ný syrpa úr breskum gamanmynda-
flokki byggðum á sögum P.G. Wode-
house um tvímenningana óviðjafnan-
legu. Aðalhiutverkin leika sem fyrr
Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. (1:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Heimsveldi friðarins Sameinuðu
þjóðimar hafa undanfarið sætt mik-
illi gagnrýni fyrir framgöngu sína í
Sómalíu og fyrrverandi lýðveldum
Júgóslavíu, þar sem tilraunir til að
stilla til friðar hafa runnið út í
sandinn. Jón Óskar Sólnes frétta-
maður sótti á dögunum höfuðstöðv-
amar í New York heim og ræddi við
talsmenn SÞ um friðargæslu samtak-
anna að Ioknu köldu stríði.
23.45 ►Dagskrárlok.
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay-stræti.
17:30 RADUAFCIII ►Super Maríó
DAHRHCrm bræður Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
17.50 ►! sumarbúðum Teiknimynda-
flokkur um hressa krakka í sumar-
búðum.
18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hJFTTIR ►^ir,1lur Viðtalsþáttur
rfLlllHí beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.40 ►Neyðarlfnan (Rescue 911) William
Shatner segir frá sönnum lífsreynslu-
sögum fólks.
21.40 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld
fáum við að fylgjast með matreiðslu
undir austurlenskum áhrifum. Kjúkl-
ingabringur með kínverskri sósu,
djúksteiktur skötuselur með súrsætri
sósu og sterkkryddaðar kartöflur á
indverskan hátt er meðal þess sem
Sigurður matreiðir í kvöld. Umsjón:
Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð:
María Maríusdóttir.
22.15 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts)
Breskur myndaflokkur um konu sem
fer að starfa í þróunarlöndunum.
23.10 ►Blaðasnápur (LJrban Angel) Kan-
adískur spennumyndaflokkur um
blaðamann með vafasama fortíð.
24.00 Dlf|V||Y||n ►Löður (Soapdish)
HVIHlTlinil Sögusvið þessarar
gamanmyndar er kvikmyndaver þar
sem framleidd er vinsæl sápuópera.
Lífið fyrir framan myndavélarnar er
furðulegt en hreinn bamaleikur mið-
að við það sem gengur á þegar siökkt
er á kvikmyndavélunum. Aðalstjam-
■an, Celeste Talbert, hefur ekkert
sjálfstraust og er við að missa tökin
á tilverunni og taugakerfinu. Elsk-
hugi Celeste í sápuóperunni, Jeffrey
Andreson, hatar hana eins og pest-
ina. Handritshöfundurinn, Rose
Schwartz, er besti vinur Celeste og
getur látið hana lemja Jeffrey í hveij-
um þætti - og framleiðandinn, David
Bames, er vís til að leyfa það. Aðal-
hlutverk: Sally Field, Whoopie Gold-
berg, Kevin Ktíne og Robert Down-
ey, jr. Leikstjóri: Michael Hoffman.
1991. Maltin gefur ★ ★
1.35 ►CNN - kynningarútsending
Leitin að Bogomil
Font í íslandsferd
Eistneski
sjónvarpsmað-
urinn Rógósjín
Pavlovitch
gerði sér ferð
hingað til að
grennslast
fyrir um
poppstjörnuna
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Stór-
popparinn Bogomil Font hefur átt
gríðarlegum vinsældum að fagna á
undanförnum misserum og óhætt
er að segja að hann hafi heillað
þjóðina með fagurgala sínum og
trumbuslætti. Og nú hefur hróður
goðsins borist út fyrir landsteinana.
Hinn góðkunni eistneski sjónvarps-
maður, Rógósjín Pavlovitch, gerði
sér ferð til Islands til að grennslast
fyrir um poppstjörnuna og gera um
hana heimildarmynd. Hann tók við-
töl við íslenska poppara og reyndi
ítrekað að ná tali af Bogomil sjálf-
um sem var að fara í tónleikaferð.
Aðalhlutverkið í myndinni leikur
Þór Tulinius en auk hans koma fram
Björk Guðmundsdóttir, Bragi Ólafs-
son, Hilmar Örn Hilmarsson, Val-
geir Guðjónsson og fleiri. Handritið
er eftir Martein St. Þórsson og Sig-
trygg Baldursson sem einnig leik-
stýrðu myndinni.
Tessa fylgist með
umsvifum Franks
Hann ætlar sér
sneið af
kökunni í
hinum
nýfrjálsu
ríkjum
Austur-Evrópu
STÖÐ 2 KL. 22.15 í þættinum
Vegi ástarinnar er liðið hálft ár síð-
an Tessa Piggott sagði skilið við
Frank Carver og nú er hún farin
að starfa aftur fyrir auðkýfinginn
og burgeisinn Marshall Baumblatt.
Hann gerir hana að stjórnarform-
anni Baumblatt-sjóðsins og er yfir-
lýst markmið með stofnun hans að
skjóta stoðum undir rekstur nýrra
fyrirtækja í nýfijálsum ríkjum
Austur-Evrópu. Frank er ekki af
baki dottinn og ætlar sér sneið af
kökunni. Hann skýst til Rússlands
til að kanna aðstæður og leggur
síðan fyrir Baumblatt skothelda
hugmynd um að reisa fyrirtæki í
matvælaiðnaði þar eystra. Tessa er
tortryggin gagnvart Frank og því
felur Baumblatt henni að hafa auga
með umsvifum hans.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 An
Ameriean Tail: Fievel Goes West, 1991
12.00 Under The Yum Yum Tree G
1963, Jack Lemmon 14.00 Nobody’s
Perfect G 1968, Doug McCIure, Nancy
Kwan 16.00 Agatha S 1979, Vanessa
Redgrave, Dustin Hoffman 18.00 An
American Tail: Fievel Goes West, 1991
20.00 Overruled, 1992, Donna Mills,
Adam Storke 21.40 U.K. Top Ten
22.00 New Jack City F 1991, Wesley
Snipers, Judd nelson 23.45 Fierce
Boxer 1.25 Lust In The Dust, 1984
3.00 Hoodwinked DS 1990, Robert
Mitchum, Emest Borgnine 4.30 Agat-
ha S 1979, Vanessa Redgrave, Dustin
Hofman
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game
10.00 Card Sharks 10.30 Concen-
tration. Einn elsti leikjaþáttur sjón-
varpssögunnar 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 Paradise Beach 13.00 Barnaby
Jones 14.00 Wheels 15.00 Another
World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Growing Pains 20.00 Voice
Of The Heart 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untouc-
hables 24.00 The Street Of San
Francisco 1.00 Night Court 1.30
Manic Mansion 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Golf: The Volvo
Masters 10.00 Nútímaleikfimi:
Heimsmeistarabikarinn í Alicante
12.00 Honda Intemationa Motor-
sports fréttir 13.00 Skautahlaup:
Undankeppni Ólympíuleikanna 14.00
Tennis: Bein útsending frá ATP
keppninni í Belgíu 17.30 Hnefaleikar:
Evrópu- og heimsmeistarakeppni
18.30 Eurosport fréttir 19.00 Eurof-
un 19.30 Tennis: Bein útsending frá
ATP keppninni í Belgíu 22.30 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 23.30 Eurogolf
Magazine 0.30 Eurosport fréttir 1.00
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvelqa L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1.
Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirss.
8.00 Fréttir.
8.10 Morkaðurinn: Fjórmól og viðskipti.
8.16 Að uton. 8.30 lir menningorlifinu:
Tiðindí. 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónosson.
9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Boldvin
Holldórsson les (II).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
51.03 Somfélogið r. nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss. og Sigriður Arnord.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti.
11.57 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó tiódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikril Utvorpsleikhússins,
” „Hvoð nú, litli moður ?“ eftir Hons Follodo
6. þóttur af 10.
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsd.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louise
Erdrich í þýðingu Sigurlinu Daviðsd. og
Rognors Ingo Aðolsteinss. (19).
14.30 Með öðrum orðum. Sænski höfund-
urinn Per Olov Enquist og skóldsogo
hons „Bókosofn Nemos skipstjóro". Um-
sjón: Boldur Gunnorsson.
15.00 Fréttir.
15,03 Miðdegistónlisl.
- Óbókonsert í g-moll eftir Johonn Sebost-
ion Both. Hon de Vries leikur með ein-
leikorosveitinni i Zogreb.
- Konsert i G-dúr fyrir Ivö mondólin, slrengi
og fylgirödd eftir Antonio Vivoldi. Félog-
or úr nljómsveitinni The Porley of Instru-
ments leiko.
- Vatnasvíto nr. 1 eftir Georg Friedrich
Höndel. Ensko kommersveitin leikur.
16.00 Fréttir.
16,05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertss. og Steinunn Horðord.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 fréttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón:Sigriður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel: íslenskar þjóðsögur cg
ævintýri. Umsjón. Ásloug Pétursdóttir.
18.30 Um doginn og veginn. Þröstur Hor-
oldsson bloðomoður ó Oolvík tolor. Gogn-
rýni.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Dótoskúffon. Tito og Spðli kynno
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elísa-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóflir.
20.00 Fró myrkum músíkdögum 1993.
Fyrri hluti lokotónleika hóliðorinnor.
- Septembersonnett eftir Pól P. Pólsson.
- Myndir ó þili eftir Jón Nordol og
- Grond duo concertonte eftir Atlo Heimi
Sveinsson. Caput-hópurinn og Porogon-
hópurinn fró Skotlondi leiko. Umsjón:
Bergljót Anno Horoldsdóttir.
21.00 Kvöldvako o. „Sumor hjó Óskori ó
Bokko“ eftir Júlíus Þórðarson. b. „í vist
ó Laxomýri" úr bókinni „Ég vitjo þin
æsko" eftir Ólínu Jónosdóttur. c. Gam-
onvísur. Umsjón: Arndís Þorvoldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirss.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
1.00 Næturútvorp til morguns.
fréttir 6 RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 92,4/93,5
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðss.
tolor fró Bondorikjunum. 9.03 Aftur og
oftur. Gyðo Dröfn Tryggvad. og Morgrét
Blöndoi. 12.45 Hvítir mófor. Gestur E.
Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. Anno K.
Mognúsd., Kristjón Þorvoldss., Sigurður G.
Tómoss., Þorsteinn G. Gunnorsson. 18.03
Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómoss. og Kristjón
Þorvoldss. 19.30 Ekki fréttir. Houlcur
Houksson. 19.32 Skífurabb. Umsjón:
Andreo Jónsd. 20.30 Rokkþóttur Andreu
Jónsd.22.10 Kveldúlfur. Mognús Einorsson.
0.10 i hðttinn. Evo Ástrún Albertsd. 1.00
Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmáloútvorpi þriðju-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs-
morgunn með Svovari Gests. (Endurt.) 4.00
Næturlög 4.30 Veðurfregnir. Næturiögin.
5.00 Fréttir af veðri færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Stund með Coroíe King. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónor hljóma ófram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefánsson.
9.00 Eldhússmellur. Kotrin Snæhólrn Bald
ursdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00
Yndislegt líf. Póll Óskor Hjálmtýsson. 16.00
Hjörtur og hundurinn hons. Hjörtur Howser
og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist.
19.00 Tónlistardeildin. 20.00 Sigvoldi
Búi Þórorinsson. 24.00 Tónlistardeildin til
morguns.
Raaiusflugur leiknar kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM98.9
6.30 Þorgeirikut. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Ágúst Héðinsson.
10.30 Tveir með sultu og annar ó elliheim-
ili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrímur Thorsleinsson. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvokt.
Fréttir á heila timanum frá kl. 7
til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9. 20.00 Þórður Þórðarson. 22.00
Ragnor Rúnarsson. 24.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbcrtsson.
17.00 Lára Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Haraldur Glslason. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur
islendingur I viðtali. 9.50 Spurning dags-
ins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt log
IrumflutT 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bioumfjöllun. 15.25 Dogbók-
arbrol. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins.
16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðorróð.
.17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
Islenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnarss.
22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Hcnningsson. 10.00
Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvo-
son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór
Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjornoson.
1.00 Endurt. dagskró fró kl. 13. 4.00
Maggi Magg.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþ. með Signý
Guðbjartsdóttur. 10.00 Barnaþáttur.
12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudagur með
Siggu Lund. 15.00 Frelsissagon 16.00
Lífið og tilveran. 19.00 Kvölddogskrá ó
ensku 19.05 Ævintýroferð í Odyssey.
20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Rii-
hard Perimhief. 21.30 Fjölskyldu-
fræðslo. Dr. James Dobson. 22.00 Guðrún
Gísladóttir. 24.00 Dagskrórlok.
Bænastundir ki. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.