Morgunblaðið - 14.12.1993, Side 6

Morgunblaðið - 14.12.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.35 pTáknmálsfréttir ir vakna til að sinna vorverkum en einn er erfiður viðureignar. 17.55 ►Jólaföndur Við búum til mýslur. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.25 KICTTID ►Nýjasta tækni og rlL 11III vfsindi í þættinum verð- ur fjallað um ígrætt hjartaraflosts- tæki, jurtarætur sem eldivið, geislun æxla, vísindamenn á ísjaka við suður- skautið og fleira. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 DIDIIICCIII ►Jóladagatal og Dnnnncrm jólaföndur Endur- sýndir þættir frá því fyrr um daginn. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Enga hálfvelgju r IL11III (Drop the Dead Donkey III) Gráglettnislegur breskur mynda- flokkur sem gerist á fréttastofu lítill- ar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd- en Gwynn, Jeff Rawley og NeilPear- son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (7:13) OO 21.00 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum að- alsmannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (1:12) OO 21.55 ►Dónsar eða dánumenn? - (s- lenskt viðskiptasiðferði Umræðu- þáttur á vegum skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Umræðum stýrir Ólafur Amarson og Baldur Her- mannsson stjómar útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok StÖð TVÖ 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um líf og störf góðra granna. 17 30 RJIDIIJIFFUI ►^aría maríu- DHnNHLrlVI bjalla Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►! bangsalandi Teiknimyndaflokk- ur um fjöruga bangsa sem tala ís- lensku. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga um lögregluhundinn Kellý. (10:13) 18.25 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynd um litla spýtustrákinn Gosa og vini hans. 18.50 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20 20 hJFTTIR ►Eiríkur Viðalsþáttur í rK, I IIH umsjón: Eiríks Jónssonar. 20.50 jhpnTTID ►Visasport íþrótta- 1« HUI IIII þáttur þar sem er tek- ið öðruvísi á málunum. Umsjón: Val- týr Björn Vaitýsson. Stjórn upptöku: Pia Hansson. ►9-bíó: Stans eða 21.35 KVIKMYND (Stop! or My Mom will Shoot) Móðir lögreglumannsins Joe Bomowski heimsækir hann til Los Angeles en hann er allt annað en upprifinn yfir þvi. Sú gamla er nefnilega stjómsöm fraln úr hófi og þykist ávallt vita hvað syninum er fyrir bestu. Dag einn er hún á rölti um götur stórborg- arinnar þegar hún verður vitni að morði. Hún er lykilvitni og sonurinn situr uppi með nýjan félaga. Fljótlega kemur í ljós að sú gamla kallar ekki allt ömmu sína og er óhrædd við að taka í gikkinn. Aðalhlutverk: Sylvest- er Stallone, Estelle Getty og JoBeth Williams. Leikstjóri: Roger Spott- iswoode. 1992. Maltin gefur ★Vi 23.05 hjCTTID ►Lög og res|a (Law ■ I I lll and Order) Sakamála- þáttur þar sem við fylgjumst með Max og Mike að störfum á götum New York borgar. (12:22) 23.55 VU|V||Y||n ►Tveir á toppnum HTIHffllHD (Lethal Weapon) Martin Riggs er leiður á lífinu og fer því iðulega eins langt og hann kemst við störf sín. Félagi hans, Roger Murtaugh, finnst oft nóg um enda er hann heimakær fjölskyldumaður sem horfir fram á náðuga daga á eftirlaunum. Samstarf þeirra félag- anna er oft og tíðum eins og gott hjónaband þar sem annar bætir upp galla hins og öfugt. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Mitchell Ryan og Tom Atk- ins. Leikstjóri: Richard Donner. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ Myndbandahandbókin géfur ★ ★ ★ 1.40 ►Dagskrárlok Dularfullur maður - Lögreglunni er mikið í mun að fá að vita hver Hrappurinn er sem kemur réttvísinni til hjálpar. Hrappurínn ber keim af Hróa hetti Lögfræðingur- inn Sir Anthony Rose skiptir um hiutverk og rænir illa fengnu fé af glæpamönnum og skilar því til réttra eigenda SJÖNVARPIÐ KL. 21.00 Breski myndaflokkurinn Hrappurinn eða „The Mixer“ gerist á 4. áratugnum. Sögusviðið er Evrópa, leikvöllur fallega, fræga og ríka fólksins og einnig bófanna sem lifa á þvi. Þá er kynntur til sögunnar myndarleg- ur broddborgari, sir Anthony Rose að nafni. Hann er málsnjall og hnyttinn fyrrverandi lögmaður en hann bregður sér líka í gervi Hrappsins sem er eins konar sam- bræðingur úr Rauðu akurliljunni og Hróa hetti. Hrappurinn skýtur upp kollinum hér og þar í Evrópu, rænir illa fengnu fé af illmennum ýmiss konar og kemur því aftur til réttra eigenda, að frátöldum þeim 10% sem hann tekur í þjónustu- gjald. Þannig kemur hann rétt- vísinni til hjálpar en lögreglunni er mikið í mun að vita hver þessi dular- fulli maður er. Aðalhlutverk leika Simon Williams, Jeremy Clyde, Catherine Alric og Peter Jones. Leikstjóri er John Frankau en þýð- andi er Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaþáttur að loknum fréttum Björn Ingi Björnsson kynnir það sem er að gerast f kvikmynda- húsum borgarinnar RÁS 2 KL. 19.32 Á þriðjudags- kvöldum, strax á eftir kvöldfréttum, er kvikmyndaþátturinn Ræman á dagskrá en þar er fjallað um nýjar kvikmyndir. Umsjónarmaðurinn Björn Ingi Bjömsson leikur tónlist úr kvikmyndum, segir frá nýjustu og vinsælustu kvikmyndunum sem verið er að frumsýna í kvikmynda- húsum borgarinnar og geta hlust- endur tekið þátt í verðlaunaget- raun. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. . SVINI HF 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Delirio- us G 1991, John Candy 12.00 Big Man on Campus G 1990, Allan Katz, Melora Hardin, Corey Parker 14.00 Tom Brown’s Schooldays, 1951, John Howard Davies 16.00 Crack in the World V 1965 18.00 Déiirious G 1991, John Candy 20.00 Billy Bathgate F 1991, Loren Dean, Dustin Hoffman, Nicole Kidman 22.00 Operation Cond- or: Armour of God II T Jackie Chan 23.50 Retribution H 19871.40 Liebe- straum T 1991, Kevin Anderson, Kim Novak 3.45 Blind Vision T 1990, Lenny Von Dohlen, Deborah Shelton, Ned Beatty SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Para- dise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Seventh Avenue 15.00 Anot- her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Anything But Love 20.30 Designing Women, fiórar stöllur reka tískufyrirtæki 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 6.30 Þolfimi 8.00 Skíði: Heimsbikar- inn í Alpagreinum karla í Val d’Isére 9.00 Skíði, bein útsending: Heimsbik- arinn í Alpagreinum karla í Sestriéres 10.30 Freestyle skíði: Heimsbikarinn í Tignes 11.30 Skíði, bein útsending: Heimsbikarinn í Alpagreinum karla í Sestriéres 12.30 Knattspyma: Evr- ópumörkin 13.30. Nascar. Ameríska meistarakeppnin 14.30 Eurofun 15.00 Ameríski fótboltinn 16.30 Sktði: Alpagreinar í Sestriéres 17.30 Knattspymæ Evrópumörkin 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Evróputennis: Yfiriit yfir keppnistímabilið 21.00 Al- þjóða hnefaleikar 22.00 Snóker 24.00 Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 fM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásor 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnír. 7.45 Doglegt mól Gísli Sigurísson flytur þátt- inn. (Einnig útvorpaó kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko Hornið. 8.20 Aó uton. (Einnig útvarpoó kl. 12.01) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Laufskólínn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Frá Egílsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Jólasveinafjöl- skyldan á Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur. Guðbjörg Thoroddsen les (2). 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veóurfregnir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvorp svæóis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Haukssonar á Akureyri og Ingu Rósu Þórðordóttur ó Egilsstöóum. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hðdegi 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávorútvegs- og við- skiplamál. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Stóra kókainmólið eftir Ingibjörgu Hjort- ordóttur. 7. þáttur of 10. Leikstjðri: Þórhollur Sigurðsson. Leikendur: Eggert Þorleífsson, Bessi Bjornoson, Hjolti Rögn- voldsson og Margrét Ólofsdóttir. 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njorðvík ó Ijóðrænum nótum. Umsjón: Holldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssagon, Barótton um brouð- ið eftir Tryggvo Emilsson. Þórarinn Frið- jónsson les (21). 14.30 Skammdegisskuggor. Jóhonno Steingrímsdóttir fjallar um dulræna ot- burði. 15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum út- vorpsins. - Rokoko-tilbrigði eftir Pjotr Tsjojkovskíj. Paul Tortelier leikur ð selló með Konung- legu filharmóníusveitinni; Chorles Groves stjórnor. - Sinfónío nr. 7 eftir Jean Sibelius. Fíl- hormóníusveitin i Helsinki leikur; Paavo Berglund stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjón. Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir. (Einnig ó dagskró i næturútvorpi.) 18.25 Daglegt mól. Gísli Sigurðsson flytur þáttlnn. (Áður ó dagskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisobel Brekkan og Þórdis Arnljótsdóftir. 20.00 Af lifi og sól. Þóttur um tónlist áhugomanna. Kór Kórsnesskólo. Stjórn- ondi Þórunn Björnsdóttir. Umsjón: Vern- horður Linnet. (Áður ó dogskrá sl. sunnu- dog.) 21.00 Allt breytist. Bertolt Brecht og upphof útvarpsleikritunor í Þýskolondi. 6. þóttur um þýska leiklist ó millistríðs- órunum. Umsjón: María Kristjónsdóttir. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.) 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvorpoð i Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skima. fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr. þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ordóttir. 23.15 Djassþótlur. Umsjon: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð sl. laugardagskvöld og verður á dagskrá Rásor 2 nk. lougor- dagskvöld.) 0.10 í tónsíiganum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum 'il morguns Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson, Morgrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.45 Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmólaútvorp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómasson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki . fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Ræman. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum með Deep Purple 1974. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnars- dótlir. 24.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvorpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonar. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Herman’s Hermits. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. / ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðarráð o.fl. 9.00 Kotrín SÁæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðriður Horaldsdóttir. 24.00 Tón- list til morguns. Radiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. * BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar á elliheimili. 11.30 Jóla hvað ...? Skrómur og Fróði. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjorni. Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsfeinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lifsaugað. Þórhailur Guðmundsson og Ólofur Árnason. 24.00 Næturvakt. Fráttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar 'Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónalons. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Haraldur Gisloson. 8.10 Umferðar- fréltir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnar Már. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Vcður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbók-. arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsíns. 16.30 Steinar Viklorsson. 17.10 Umferð- orráð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Frétfir kl. 9,10,13,16,18. íþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggva- son. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjarnason. 1.00 Endurtekin dagskró. 4.00 Maggi Mogg. STJARNAN - FM 102,2 ag 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00Signý Guð- bjortsdóttur. 10.00 Barnaþóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsisogan. 16.00 Lífið og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Sæunn Þór- isdóttiri 21.00 ðlofur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænactundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir ki. 7, 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Frétlir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljómalind. 22.00 Pélur Sturla. 24.00 Fontost. Rokkþóttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.