Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 3 Matthías Viðar Sœmundsson, Morgunblaðið í kjallaraherbergi úti í bæ kúrir miðaldra maður og bíður þess að ástin berji að dyrum. Þar leitar hann nautnar sem er ósýnileg heiminum, rammflæktur í íslenskum hnút, innst í völundarhúsi ástarinnar. „Auðugt og margbrotið skáldverk sem eykur nýjum og sérstökum hljóm í íslenska skáldsagnagerð. “ Matthías Viðar Sœmundsson, Morgunblaðið „Hér hefur Guðbergur bætt enn einu skrautblóminu í höfundarverk sitt. “ Ingunn Ásdísardóttir, KÚV „FuUþroskuð skáldsaga og aðgengi leg í bestu merkingu orðsins ... sett saman af mikiUi list.“ Ólafur Haraldsson, Pressan FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Tvær grimur VALGEIR GUÐJÓNSSON ■ Hér birtist Valgeir í riýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þess- ari Ijúfu og drepfyndnu skáldsögu um endurskoöandann og ágætisnáung- ann Guömund jónsson og eilíföar- popparann og kvennagulliö Grím Kamban, sem fyrir gráglettni örlag- anna mætast í reykvísku raöhúsi. Saman halda þeir svo í makalausa ferö í samkomuhús á landsbyggö- inni sem kallar óvœnt fram nýjar hliöar á báöum. Meö mikilli frásagnargleöi, hispursleysi A og fjörlegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkir en er flestum lesendum framandi. joA'iíJr og menning LAUCAVECI 18, SIMI (91)24240 & SIÐUMULA 7-9, SIMI (91) 688S77 L880kr ÍJBREYTTVERi i JÓLABÓKUM A ^íJókaútgefendui^^ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.