Morgunblaðið - 14.12.1993, Side 3

Morgunblaðið - 14.12.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 3 Matthías Viðar Sœmundsson, Morgunblaðið í kjallaraherbergi úti í bæ kúrir miðaldra maður og bíður þess að ástin berji að dyrum. Þar leitar hann nautnar sem er ósýnileg heiminum, rammflæktur í íslenskum hnút, innst í völundarhúsi ástarinnar. „Auðugt og margbrotið skáldverk sem eykur nýjum og sérstökum hljóm í íslenska skáldsagnagerð. “ Matthías Viðar Sœmundsson, Morgunblaðið „Hér hefur Guðbergur bætt enn einu skrautblóminu í höfundarverk sitt. “ Ingunn Ásdísardóttir, KÚV „FuUþroskuð skáldsaga og aðgengi leg í bestu merkingu orðsins ... sett saman af mikiUi list.“ Ólafur Haraldsson, Pressan FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Tvær grimur VALGEIR GUÐJÓNSSON ■ Hér birtist Valgeir í riýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þess- ari Ijúfu og drepfyndnu skáldsögu um endurskoöandann og ágætisnáung- ann Guömund jónsson og eilíföar- popparann og kvennagulliö Grím Kamban, sem fyrir gráglettni örlag- anna mætast í reykvísku raöhúsi. Saman halda þeir svo í makalausa ferö í samkomuhús á landsbyggö- inni sem kallar óvœnt fram nýjar hliöar á báöum. Meö mikilli frásagnargleöi, hispursleysi A og fjörlegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkir en er flestum lesendum framandi. joA'iíJr og menning LAUCAVECI 18, SIMI (91)24240 & SIÐUMULA 7-9, SIMI (91) 688S77 L880kr ÍJBREYTTVERi i JÓLABÓKUM A ^íJókaútgefendui^^ 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.