Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þér gefast ný tækifæri í vinnunni sem þú þarft að kynna þér vel. Gamall vinur sem þú hefur ekki hitt lengi lætur heyra frá sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú bíður eftir svari við fyrir- spum. Sameiginlegir hags- munir ástvina eru í fyrir- rúmi. Þú íhugar nýjar fjár- festingar. . Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ráðgjafar eru ekki á einu máli varðandi viðskipti. Þró- un mála á vinnustað er þér í hag. Vel þegin tilbreyting stendur til boða. Krabbi (21. júní - 22. júlí) . HÍÍB Ástvinir eiga saman góðar stundir og eiga von á heim- boði sem lofar mjög góðu. Starfsfélagi kemur skemmtilega á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður fyrir margskonar truflunum við vinnuna í dag og kemur ekki miklu í verk. Ættingi færir þér góðar fréttir. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Ættingi vill fá þig með sér í samkvæmi. Nú er ekki rétti tíminn til að taka börnin með í innkaupin. Kvöldið verður kærleiksríkt. (23. sept. - 22. október) Þú fínnur réttu gjafírnar í innkaupunum í dag. Einhver sem þú hefur ekki séð lengi lætur frá sér heyra í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í góðu skapi og bjart- sýni þín er beinlínis smit- andi. Ættingi getur þó verið nokkuð dijúgur með sig. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Þér standa til boða ný tæki- færi til að bæta afkomuna, en þú getur einnig orðið fyr- ir óvæntum útgjöldum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in í dag og fjárhagurinn fer batnandi. Þú mátt eiga von á spennandi heimboði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúár) ðh Starfsfélagi býður þér í sam- kvæmi sem lofar góðu. Ein- hver trúir þér fyrir leyndar- máli sem getur komið þér til góða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú gætir fengið tækifæri til að fara í skemmtilegt ferða- lag. Dagurinn ætti að færa þér gleði og góða skemmtun með ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI L'ATUM OKICUR. sTa... H\/AR EUSUAt Vie> AE> lata Þas> STANPA ? s/el, rXrAHEFU&xij /ÆVer þAO N'/JAsn HANHAÞ r\BR/)UAl ÞAÞ £RSAGT4Ð HAHN HAPt SE$T AieD E/NNt KORNUNG/St / LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK PIP BEETMOVEN EVER PLAV ''jlNéLE BELLð"? IF I MAP BEEN TMERE, I UIOULP HAVE SAIP/'HEV, LUPWI6, PLAV 'JINGLE 6ELL5' í" s Spilaði Beethoven nokkurn tímann „Bjölluhljóm"? Hann hefur líklega haldið að hann væri of góður til að leika „Bjöliuhljóm". Ef hann hefði verið þarna, hefði ég sagt „heyrðu, Lúð- vík, spilaðu „Bjöllu- hljóm“!“ BRIDS Umsjón Guðmundur Hermannsson Einn þeirra sem gefa Bols-heil- ræði þetta árið er Daninn Villy Dam. Hann ráðleggur spilurum að reyna að setja sig í spor sagn- hafa þegar þeir spila vöm. Og þetta spil fylgir með: Norður ♦ Á542 VD87 ♦ D6 + ÁK42 Austur ♦ K107 V3 ♦ 10932 ♦ G9873 Suður ♦ DG8 VÁK654 ♦ G8754 ♦ - Spilið kom fyrir í leik milli Dana og Pólveija á Evrópumót- inu 1991 og við bæði borð varð Iokasamningurinn 4 hjörtu í suð- ur. Pólski varnarmaðurinn spil- aði út ÁK í tígli og eftir það vann sagnhafí spilið með því að trompa tígul í borði og henda tveimur spöðum í ÁK í laufi. Við hitt borðið spilaði danski varnarmaðurinn út hjartagosa sem suður tók með ás. Hann spilaði tígli og vestur var inni á kónginn. Hann sá að það var nauðsynlegt að spila trompi til að koma í veg fyrir að sagnhafi trompaði tígul í blindum og ynni spilið á sama hátt og við hitt borðið. En vestur sá einnig að spilaði hann næst hjartatíunni myndi sagnhafí drepa með drottningu og spila tígli. Og inni á tígulás gæti vestur ekki spilað þriðja hjartanu án þess að gefa slag. En vestur dó ekki ráðalaus heldur spilaði hjartatvistinum. Hann vissi að sagnhafi myndi ekki trúa að hann væri að fá trompslag á silfurfati. Og þótt suður hefði auðvitað átt að láta lítið í blindum og tryggja sér þannig 10 slagi stakk hann samt upp drottningunni því hann ætl- aði að nota litla trompið til að trompa tígul. Og þá gat vestur spilað hjartatíunni þegar hann var inni á tígulás og aftrompað blindan. SKÁK Vestur ♦ 963 ♦ G1092 ♦ ÁK ♦ D1065 Umsjón Margeir Pétursson Á mjög stóru hraðskákmóti í Oviedo á Spáni í síðustu viku kom þessi staða upp í viðureign heims- meistara unglinga Zarnicki (2.455), Argentínu, og stórmeist- arans Ivans Sokilovs (2.610) frá Bosníu. 20. - Dxf6!, 21. Bxd5? (Eftir 21. Kxh2 - Dh4+, 22. Kgl - Bxc4 er svartur sælu peði yfir, en hvít- ur átti ekkert betra. Nú kemur banvænn millileikur:) 21. — Bg3!, 22. Hc4 - cxd5, 23. Hg4 - De5, 24. Kgl - Bh2+, 25. Khl - Dh5 og hvítur gafst upp. Ivan Sokolov hefur búið í Hol- landi frá því styijöldin í Bosníu braust út. A næsta stigalista FIDE er búist við að hann verði í hópi 10-15 efstu. Hann hefur þegið boð um að tefla á tveimur alþjóð- legum skákmótum á íslandi í febr- úar næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.