Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 VERSLUN — Bræðurnir Ólafur Ágúst og Kristján Ólafssynir ætla að sérhæfa sig í sölu á hermannafatnaði ýmiskonar í verslun sinni á Hverfisgötu 46. Fyrirtæki Ný verslun með hermannafatnað NÝLEGA var opnuð verslunin Arma Supra við Hverfisgötu 46. Þar verður boðið upp á ýmis hermannaföt og tengdan búnað, t.d. sjóliða- jakka, frakka, einkennisbúninga, kaskeiti, alpahúfur, hjálma, stíg- vél, skyrtur, peysur, hanska og fleira. Hliðstæðar verslanir eru al- gengar erlendis sem svokallaðar „Army Surplus“-verslanir en þar er seldur er bæði nýr og notaður herbúnaður. w\ Erfitt að finna leiðir til að draga úr offramboði Washington. Reuter. ENGINN árangur varð af fundi með fulltrúum vestrænna álfram- leiðsluríkja og Rússlands í Washington fyrr í þessum mánuði. Á fundinum var rætt um leiðir til að draga úr offramboði á mörkuð- um. Boðað hefur verið til annars fundar í Brussel 18. og 19. janúar. í lokayfirlýsingu fundarins sagði, að samkomulag væri um, að draga þyrfti úr offramboðinu og endurskipuleggja áliðnaðinn í Rússlandi en Rússar höfnuðu kröf- um um minni framleiðslu. Eftir hrun Sovétríkjanna og álmarkað- arins þar hefur útflutningur sam- veldisríkjanna sexfaldast, var Einkaleyfastofan sótti um ofan- greindan styrk til utanríkisráðu- neytisins, en sérstök nefnd á veg- um þess ráðuneytis fjallaði um ráðstöfun á íjárveitingu ríkis- stjómarinnar. Styrknum verður varið til kaupa á tölvubúnaði hjá litháísku einka- leyfastofnuninni og kemur hann sem viðbót við framlag er danska einkaleyfastofnunin ráðstafar í sama skyni, segir í fréttatilkynn- '—”——--------------————— GÆÐAFLÍSAR Á GÓÐU VERÐI iml ÍSÍ® Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! 250.000 tonn 1989 en verður lík- lega um 1,6 milljónir tonna á þessu ári. Bandarískir framleiðendur kröfðust þess, að sett yrði 500.000 tonna hámark á útflutning Rússa einna á næsta ári og þeir drægju úr framleiðslu um 1,1 milljón tonna og vísuðu til þess, að á íngu. Á vegum einkaleyfastofnana Norðurlanda var á síðasta ári far- ið af stað með samstarfsverkefni er miðaði að því að hjálpa Eystra- saltsríkjunum við að byggja upp sérhæfðar skráningarskrifstofur til að annast skráningu hugverka- réttinda, s.s. á sviði einkaleyfa, vörumerkja og hönnunar. Nor- ræna ráðherranefndin veitti 600 þús. DKK til verkefnisins. Þessum styrk var eingöngu varið til nám- skeiða og þekkingarmiðlunar. En jafnframt ákváðu einkaleyfastofn- animar að leita eftir fjárstuðningi stjórnvalda hver í sínu landi er veija mætti til kaupa á tæknibún- aði. Það var álit Einkaleyfastofnun- ar að stuðningur íslands myndi nýtast best ef hann gengi til eins lands. Með tilliti til góðra sam- skipta íslands og Litháen var ákveðið að láta litháísku einka- leyfastofnunina njóta styrksins. Það er danska einkaleyfastofn- unin sem fyrir hönd Norðurlanda sér um tengsl við Litháen vegna verkefnisins og hún er jafnframt ráðgjafar- og milligönguaðili varð- andi kaup á umræddum tölvubún- aði. Vesturlöndum væri þegar búið að skera niður framleiðsluna veru- lega. Rússar vilja 8% samdrátt Rússar höfðu áður lagt til að álframleiðendur minnkuðu fram- leiðsluna um 1,5 milljónir tonna eða 8% til að koma á jafnvægi framboðs og eftirspurnar. Eru framleiðendur í samveldisríkjun- um tilbúnir til að taka þátt í því en hafna kröfum um, að þeir axli samdráttinn að mestu leyti einir. Þetta kom fram hjá Igor Pro- kopov, forseta Concemalumini, samtaka álframleiðenda í sam- veldisríkjunum, á 75 ára afmælis- hátíð belgískra samtaka málm- framleiðenda, annarra en stál- framleiðenda. Framkvæmdastjórn Evrópu- bandalagsins, sem takmarkaði innflutning rússaáls í ágúst sl. og út nóvember, hafði vonast til,, að viðræður við samveldisríkin bæru einhvem árangur en er nú að íhuga að framlengja takmarkan- irnar. Á fundinum í Washington ítrekaði Prokopov tillöguna um 8% samdrátt en að sögn Dick Der- mers, forseta Samtaka evrópskra álframleiðenda, er 1,5 milljón tonna niðurskurður ekki nægur. Það tæki þá fjögur eða fimm ár að klára birgðimar að mestu og eftir því gætu margir framleiðend- ur alls ekki beðið. arráðinu. Á ofangreindum aðalfundi ráðs- ins var franski sendiherrann, Francois Rey-Coquais, sérstakur gestur og gerði þar grein fyrir afstöðu Frakka til heimsviðskipta Vömrnar sem í boði era koma víða að, t.d. frá Rússlandi, Spáni, Englandi, Þýskalandi, Grikklandi, Frakklandi, Bandaríkjunum og Hol- landi. Einnig er lögð áhersla á kaup og sölu á ýmiskonar stríðsminja- gripum svo sem fánum, einkennis- merkjum, hjálmum o.þ.h. Í fréttatilkynningu frá Arma Supra kemur fram að með opnun almennt, en þó einkum í ljósi EES og GATT, segir í fréttatilkynningu. Sjö manna stjórn Fransk- íslenska verslunarráðsins skipa nú: Brynjólfur Helgason, aðstoðar- þessarar verslunar sé verið að mæta aukinni eftirspurn eftir fatn- aði í hermannastíl og ákveðinni þörf á markaðnum fyrir ódýran, vandaðan og slitsterkan fatnað. Eigendur verslunarinnar eru bræðumir Ólafur Ágúst og Kristján Ólafssynir, en starfsmaður er Magnús Ragnarsson. bankastjóri hjá Landsbanka ís- lands, formaður, Jón Sigurðarson, framkvæmdastjóri Fiskafurða hf., Ólafur Kjartansson, forstjóri sam- nefndrar heildverslunar, Pétur J. Eiríksson, framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum hf., Pétur Óli Péturs- son, framkvæmdastjóri hjá Bíla- umboðinu hf., Rósa Matthíasdóttir, forstjóri GASA, og Sigmar Jóns- son, forstjóri S. Ármanns Magnús- sonar. Umsjón með starfi ráðsins hefur Jóhann Þorvarðarson hag- fræðingur hjá Verslunarráði Is- lands. Samstarf ísland styrkir upp- byggingu hugverka- skráningar í Litháen NÝLEGA veitti Einkaleyfastofan einkaleyfastofnun Litháen, Valstybinis Patentu Biuras, styrk að upphæð 1 milljón ísl. kr. Um er að ræða ráðstöfun á hluta af fjárveitingu þeirri sem ríkis- sljórnin ákvað í mars sl. að veija til aðstoðar við fyrrum lýðveldi Sovétríkjanna. Samskipti Gagnkvæm verslunarráð Islendinga og Frakka FRANSK-íslenska verslunarráðið sem starfað hefur um skeið var endurskipulagt á aðalfundi ráðsins 30. nóvember. Það er nú félag fyrirtækja og einstaklinga hér á landi, sem eiga viðskipti við aðila í Frakklandi. Tilgangurinn er að efla þessi viðskipti með öflun og miðlun upplýsinga, skoðanaskiptum og gagnkvæmum aðgerðum á ýmsum sviðum. Gert er ráð fyrir að samstarf komist á við íslensk- franska verslunarráðið í Frakklandi svo og samstarf við utanríki- sviðskiptaþjónustu beggja landanna, felagið Alliance Francaise og Verslunarráð íslánds. Umsjón með starfseminni verður hjá Verslun- Lækkaðu eignarskattinn þúm Efþú ert í hópi þeirra fjölmörgu sem greiða eignarskatt ættir þú að skoða eignarskattsfrjálsa verðbréfasjóði hjá Landsbréfum. • • OnDVEGISBRÉF og LaUNABRÉF eru eignarskattsfrjáls verðbréf. Eignir sjóðanna byggja einvörðungu á ríkistryggðum bréfum og ávöxtun hefur verið framúrskarandi. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Landsbréfa eða umboðsmönnum í Landsbanka íslands um land allt. ■ LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavlk, slmi 91-679200, fax 91-678598 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili að Verðbréfaþingi íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.