Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 67 Halle Berry HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ATH.: í myndinni er hraðbrautnratriðiö umtalaöa, sem bannað var í Bandaríkjunum. Belle de Jour - Pressure surrounds tt»em. FULLKOMIN ÁÆTI I IM Competition dlvides them. THE Talent unrtes them. „The Program" f jallar um ástir, kynlíf, kröfur, heiður, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lífið í háskólanum. Eigmkonan (Deneuve) fcer ekki veitt kynórum sínum útrás í hjóna- sœnginni og finnur þeim farveg í hluta- starfi a vœndis- húsi. Eitt frœgasta verk sjöunda áratugarins. Luis Bunuel sýnd ki.9 SVIK Aðalhl. Phil Collins Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Ripoux Contre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SPILABORG Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara í gang eftir hroðalegt slys f fornum rústum Maja. Aóölhlutverk: Tommy Lee Jones og KatMeen Tumer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar“ ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ BJ. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá. „Ilrífandi, spennandi, erótísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan cr einföld, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn. ★ ★★’/2„MÖST“ Prcssan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandct ár rakare án de flestas.k‘ Elisabet Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tj'cker ár váldigt bra.u Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ HIN HELGUVÉ PRIHSAR í IA Craíg Sheffer Kristy Swanson SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Hin helgu vé Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 Omar Epps ví'SB't/ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Frumsýning • MÁ VURINN ettir Anton Tsjékhof Frumsýning á annan dag jóla kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. þri. 28. des. - 3. sýn. fim. 30. des. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, uppselt, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í sima 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. <!<• B 41 LEIKFELAG REYKJAVIKIIR Stóra svið: • EVA LUNA Frumsýning 7. janúar. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. 14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 ki. 10-12 alla virka daga. Bréfaslmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT A JÓLA TlLBOÐl í DESEMBER. Kort fyrír tvo aðeins kr. 2.800. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! Frábær grín- og ævintýra- mynd Sýnd kl. 5 og 7. Frönsk spennu- og grfnmynd. Sýnd kl.8.55 og11. B. i. 16ára. BÍÓMYNDIR & MYNDBÖND Gerist áskrifendur að góðu blaði. Áskriftarsimi 91-81 12 80. Tímarit áhugafólks um kvikmyndir VJterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! s Hlgygiiwbfablb JOLflTOIIIMflB fTÞIR llLLfl fJÖLSKTLDUflfl tlfiSltÖLflbfÓI laugardaginn 18. desember, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Fjölmargir taka þátt í tónleikunum auk Sinfóníuhljómsveitar Islands. Kórar, einsöngvari, einleikari og lesarar. A efnisskrá verða meðal annars Jólaguðspjallið, jólasálmar og Snjókarlinn eftir Howard Blake. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS J6lahl|6m»v»ll «11 f l»lendlnfl« Á efi fvéi Jó' 1 V^/Snjó IL Sfmi O 622255 Sthni 622255 Starfsstúlkur á hágreiðslustofunni Lúðvík XIV. I OPNUÐ hefur verið ný hárgreiðslustofa í Vegmúla 2, á horni Vegmúla og Suður- landsbrautar 16. Stofan heit- ir Lúðvík XIV. Stofan er opin mánudaga- föstudaga frá kl. 9-18 og á laugardög- um frá kl. 10-14. Sama verð er á laugardögum. Lúðvík XIV býður upp á sanngjarnt verð á þjónustu og liggja af- 1 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fímmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðiö verður uppá léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. sláttarkort fyrir í stofunni sem allir ættu að nýta sér á þessum síðustu og verstu tímum, segir í fréttatilkynn- ingu frá stofunni. Starfs- stúlkur stofunnar heita Haf- dís Norðfjörð, Kolbrún Sigurðardóttir, Vigdís Ól- afsdóttir og Elín Friðjóns- dóttir. ■ SÓLON ÍSLANDUS Undanfarið hafa höfundar lesið úr verkum sínum á efri hæð Sólon íslandusar. Þessi lestur heldur áfram í dag, þriðjudag, en þá hefst dag- skrá kl. 17 með upplestri Þórunnar Sigurðardóttur og félaga úr nýjum barnabók- um. Um kvöldið hefst lestur- inn kl. 20.30. Þá lesa fimm höfundar fyrir gesti Sólon. Kvölddagskráin, sem hefst kl. 20, verður á efri hæð Sól- ons. Kristín Ómarsdóttir les ljós úr bók sinni Þerna á gömlu veitingahúsi, Alfrún Gunnlaugsdóttir les úr bók sinni Hratt að rúnum, Ingi- björg Haraldsdóttir les úr smásagnaþýðingum sínum sem nefnist Odauðleg ást, Valgeir Guðjónsson les úr bók sinni sem hann nefnir Tvær grímur og Vilborg Davíðsdóttir les valda kafla úr bókinni Við Urðarbrunn. Sólon íslandus býður áheyr- endum lesaranna upp á kaffi og piparkökur á meðan á dagskránni stendur. Ný stjórn í Asatrúar- félaginu Á AÐALFUNDI Ásatrúar- félagsins nýlega voru kos- in í nýja stjórn þau Hauk- ur Halldórsson, lögsögu- maður, Þorri Jóhannsson, Jóhannes Levy, Sigurður Þórðarson og Jónína Kristin Berg. Fundurinn samþykkti eft- irfarandi alyktun: „Aðal- fundur Ásatrúarfélagsins 1993 telur að á meðan ekki ríkir jafnrétti meðal trúfé- laga hér á landi, sé ekki um að ræða raunverulegt trú- frelsi. Fundurinn skorar því á stjórnvöld að huga að að- skilnaði ríkis og kirkju fyrir árið 2000. Það er eina leiðin til að koma í veg fyrir þetta misrétti." I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.