Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 61 Pennavinir Átján ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist, íþróttum, ferðalög- um og bréfaskriftum: Velina Amoah, P.O. Box 41, Cape Coast, Ghana. Rúmlega þrítugur Eisti með margvísleg áhugamál: I. Anderson, Box 2241, E.E.-/0035, Tallin, Estonia. Frá Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist, blaki, sundi o.fl.: Wendy Williams, P.O. Box 30, 55 Methodist Road, Apam, Ghana. Þýsk kona, 34 ára og móðir þriggja ára drengs, með mikinn Islandsáhuga. Vill skrifast á við konur á hennar reki: Astrid Stamm, Im Bökel 62, 42369 Wuppertal, Germany. Nítján ára japönsk stúlka með áhuga á leiklist, dýrum, útivist o.fl.: Ai Satoh, 2-1-1 Shiragane Kokurakita-ku, Kitakyushu-shi, Fukuoka, 802 Japan. Spænskur karlmaður sem getur ekki um aldur vill skrifast á við íslenskar konur: German Franco Diaz, Calvo Sotelo, 52-3-i, 27600 Sarria (Lugo), Spain. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á íþróttum, dansi og ferðalögum: Nancy Lee, Toppyard Road, P.O. Box 390, Oguaa, Ghana. Sautján ára finnsk stúlka með áhuga á badminton, kvikmyndum, tónlist og bréfaskriftum: Leena Rissanen, Aleksanterinkatu 47 As 7, 90100 Oulu, Finland. Tvítug pólsk skólastúlka með mikinn Islands- og tónlistaráhuga: Magda Guzik, ul. Pachonskiego 4a/31, 31-228 Krakow, Poland. Fertug þýsk kona með margvís- leg áhugamál: Sigrid Rogalitzki, Königsberger Strasse 29, 2805 Stuhr 2, Germany. Tvítug þýsk stúlka með margvís- leg áhugamál: Daniela Kruiger, Gdingenir Strasse 5, 26388 Wilhelmshafen, Germany. Þýskur 21 árs piltur með marg- vísleg áhugamál: Johannes Berg, Breslauer Strasse 26, 26655 Westerstede, Germany. Blömastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Birting afmælis- og minningargreina MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birt- ingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðs- ins Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. Ákjósanlegast er að fá greinarnar sendar á disklingi. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýju og styrk vegna andláts HJÖRÐÍSAR S. KVARAN. Einkum þökkum við læknum og starfsliði á nýja gangi elliheimilis- ins Grundar fyrir margra ára umönnun. Gleðileg jól. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir, Hjördís Einarsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og systur, ÞÓRUNNAR ELÍSABETAR BJÖRNSDÓTTUR, Skólasti'g 11, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Björn Sigurðsson, Guðrún Jónsdóttir, Þórunn Sóley Björnsdóttir, Þorgerður Anna Björnsdóttir, Jón Einar Björnsson, Anna Sigríður Björnsdóttir. t Mágkona mín og móðursystir, AUÐUR PROPPÉ, verður kvödd frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 15. desember kl. 15.00. Lúðvík Kristjánsson, Véný Lúðvíksdóttir, Vésteinn Lúðvíksson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÞORLEIFS SIGURÞÓRSSONAR rafvirkjameistara, Brekkubraut 3, Keflavík. Margrét Karlsdóttir, Ágústa Þorleifsdóttir, Kristófer Þorgrimsson, Sigriður Björnsdóttir, Júlíana Þorleifsdóttir, Paul Pietruszewski, Guðmundur Þorleifsson, Sigurlaug Björnsdóttir, Karólina M. Þorleifsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför RÓSHILDAR HÁVARÐSDÓTTUR, Hörgslandi á Siðu. Jakob Bjarnason, Sigurveig Jakobsdóttir, Óli Jósefsson, Ólafi'a Jakobsdóttir, Kristinn Siggeirsson, Jóna Jakobsdóttir, Hörður Hauksson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum samúð og. hlýhug við andlát og útför systur okkar, HALLDÓRU VALGERÐAR BRIEM EK. Kirstín Valgerður Briem, Valgerður Briem, Guðrún Lára Briem Hilt. t Þökkum áf alhug vináttu og samúð við andlát og útför eigin- manns míns og föður, JÓNS ÓLAFSSONAR fyrrv. deildarstjóra Rikisendurskoðunar, Grandavegi 47, Reykjavík. María Brynjólfsdóttir, Guðmundur Jónsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, EGGERTGUÐNASON framreiðslumaður, Mávahlíð 34, verður jarðsunginn frá Fosvogskirkju miðvikudaginn 15. desem- ber kl. 13.30. Valborg Gi'sladóttir, Huida Sólborg Eggertsdóttir, Eggert Ólafsson, Eggert Valur Guðmundsson, Eygló Bergsdóttir, Sigurður Bjarni Guðmundsson og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og sonur, VIÐAR SIGURÐSSON, Hólmgarði 26, lést 11. desember. Jarðarförin fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 17. desember kl. 10.30. Sólbjörg Kristjánsdóttir, Anna Guðrún Viðarsdóttir, Helgi Magnús Gunnarsson, Davíð Viðarsson, Ólafur Viðarsson, Kristbjörg Viðarsdóttir, Óli'na Sigurðardóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HARALDAR GUÐJÓNSSONAR, Konvaljvágen 10, Svanesund, Sviþjóð. Hertha Haag Guðjónsson, Dóra Lydi'a Haraldsdóttir, Árni Arinbjarnarson, Páll Haraldsson, Haraldur Haraldsson og barnabörn. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu, þann 1. desember, við útför móður okkar og tengdamóður, SIGRÍÐAR VIKTORÍU EINARSDÓTTUR frá Hvoli, Heiðargerði 9, Akranesi, sem lést þann 26. nóvember sl. Einar Tjörvi Elíasson, Gunnar Eliasson, Hreinn Eli'asson, Ólafur Tr. Eli'asson, Edda Elíasdóttir, Iðunn Elíasdóttir, Guðrún Elíasdóttir, Sigríður Elíasdóttir, Inger Elíasson, Guðjónína Sigurðardóttir, Rut Sigurmonsdóttir, Ólöf G. Sigurðardóttir, Willy Blumenstein, Jón Leóson, Guðmundur Magnússon, Eiríkur Valdimarsson. Lokað Lokað verður í dag, þriðjudaginn 14. desember, milli kl. 13-15 vegna útfarar SIGGEIRS BLÖNDALS GUÐMUNDSSONAR. Herragarðurinn, Aðalstræti 9 og Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.