Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 63 __STEINAR WAAGE_ SKÓVERSLUN Kuldaskór Börnin horfðu hugfangin á þau Guðrúnu Marinósdóttur og Þorstein Guðmundsson taka danssporið í einu atriðanna úr Spanskflugunni. LEIKLIST Fjölmenni í Borgarleikhúsinu Þrátt fyrir að jólaundirbúningur sé hafínn áflestum heimilum um þessar mundir gáfu milli tvö og þijú þúsund manns sér tíma til að heimsækja Borgarleikhúsið sl. laugardag enda var margt um að vera. „Það er að verða fastur liður hjá okkur að hafa opið hús einu sinni á ári,“ sagði Ragnheiður Tryggvadóttir hjá Borgarleikhús- inu. „Starfsmenn leikhússins vinna þetta kynningarstarf allt í sjálfboðavinnu og í heildina vorum við mjög ánægð með hvernig til tókst. Það er einnig greinilegt að almenningur er farinn að vera með á nótunum hvað um er að vera, því strax og húsið var opnað streymdi fólkið inn. Það var stans- laus straumur allan daginn.“ Meðal þess sem gestir fengu að sjá var æfing á leikritinu Evu Lunu, sem frumsýnt verður 7. jan- úar nk. Á Litla sviðinu var verið að æfa atriði úr Elínu Helenu og leikarar úr Spanskflugunni og Ronju skemmtu gestum með söng í forsalnum. Þá lásu leikararnir Jean Michel Jarre vill tón- leikahald í Beirút BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Verð kr. 6.995,- Teg. 80905 Slærdin 40-46 I.ilin Brúnn og svartur TÖLVUPOPP Franski tónlistarmaðurinn Jean Michel Jarre, sem þekktur er fyrir stórkostlegt sjónarspil á tón- leikum sínum hyggst nú halda eina slíka með ljósasýningum í rústum Beirútborgar fljótlega á næsta ári. Jean Michel, sem stundað hef- ur tölvupopp, hefur m.a. haldið tónleika í heimalandi sínu, en einna þekktastir eru tónleikarnir sem hann hélt í Houston í Banda- ríkjunum fyrir nokkru. Morgunblaðið/Árni Sæberg Á opnu húsi í Borgarleikhúsinu voru m.a. sýnd nokkur atriði úr Spanskflugunni. Hér eru þau Valdimar Flygenring, Bessi Bjarnason og Helga Stephensen í forsal leikhússins ásamt nokkrum gestum. Guðmundur Ólafsson og Jón boðið upp á skoðanaferðir um leik- Hjartarson úr nýútkomnum barna- húsið, auk þess sem KK-bandið bókum sínum. Einnig var gestum skemmti. MEST SELDI HÆGINDASTOLL ALLRA TÍMA ER TILVALIN JÓLAGJÖF FYRIR ÞIG. Reuter Jean Michel Jarre hyggst á næsta ári halda tónleika í rústum Beirút- borgar. riUDDSKÓLI RAFnS GEIRDALS NUDDNAM 1 'h árs nám hefst 10. janúar nk. Hægt er að velja um dagnám eða kvöldnám. Upplýsingar og skráning í símum 676612/686612 allavirka daga. Smiðshöfða 10,112 Reykjavík. LAZY-BOY hægindastóllinn er skemmtileg jólagjöf handa mömmu eða pabba, afa eða ömmu, frænku eða frænda eða bara öllum sem vilja láta sér líða vel á nýju ári. 30.960,- Stgr. Með einu handtaki er skemillinn dreginn út og þú stillir í þá stöðu sem þér líður best í. LAZY-BOY stólarnir koma í áklæði og leðri og fást með og án ruggu. Domus Medica, Kringlunni, Toppskórinn Egilsgötu 3, Kringlunni 8-12, Veltusundi, sími 18519 sími 689212 sími 21212 HARTOPPAR Frá MANDEVILjLE og nú einnig frá HERKULES Margir verðflokkar 12725 RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG Komdu á óvart med LAZY-BOY Húsgapahollin Góð greiðslukjör, Visa, Euro eða Munalánsraðgreiðslur til margra mánaða. LAZY-BOY PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Takum við notuðum skóm tll hantia bágstotitium
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.