Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.12.1993, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 fclk f fréttum MINJAGRIPIR Leikarahjónin Helga Bachmann og Helgi Skúlason ræða hér við einn gestanna. Greta Garbo á þrítugsaldri á hátindi frægðar sinnar. Bréf Grétu Garbo seld á uppboði LIST Fjöldi listamanna sýnir IGeysishúsinu var opnuð listsýn- sýna verk sín. Voru meðfýlgjandi unn Þórarinsdóttir, Svala Sigur- ing sl. laugardag þar sem 49 myndir teknar við það tækifæri. leifsdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson, listamenn frá 7 evrópskum borgum íslensku þátttakendurnir eru Stein- Helgi Þorgils Friðjónsson, Kristinn Hrafnsson, Magnús Pálsson og Rúrí. Sýningin er hluti sýningar sem stendur samtímis yfir í borgun- um sjö. Henni lýkur 16. janúar. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Steinunn Þórarinsdóttir listamaður (t.h.) er meðal sýnenda. Á mynd- inni eru einnig eiginmaður hennar Jón Ársæll Þórðarson sem heldur á syni þeirra Þórði Inga og við hlið hans stendur Ingibjörg Árnadóttir. Sjón var mættur ásamt dóttur sinni Júníu Líf. Um fjörutíu bréf frá árunum 1924-’84 verða seld á uppboði hjá Sotheby’s í London 13. desem- ber nk. Að sögn Sigríðar Ingvars- dóttur hjá Sotheby’s á íslandi er matsverð bréfanna 15-20 þúsund pund. Eftirfarandi tilvitnanir eru úr bréfunum, sem skrifuð eru á sænsku og lýsa vanþóknun Garbo á Hollywood og almennri óham- ingju: „Þú hefur ekki hugmynd um hversu vansæl ég er ... Mig langar ekki til að hitta fólk,“ skrifaði hún til elstu vinkonu sinnar, sænsku leikkonunnar Mimi Pollak. „Ég skrifaði þér að ég væri að fara að giftast. Ég á erfitt með að lýsa tilfinningum mínum skriflega, en ég held að ég giftist aldrei." ..það er undarlegt, en ég lít aldrei á karlmenn eða konur í þeim skilningL Mig hreinlega skortir áhuga. Ég er alltaf með hugann við Moje. (Mauritz Stiller sem upp- götvaði hana.) Hún kvartar undan Bandaríkja- mönnum seu eru í Hollywood: „...Svíar eru ekki hátt skrifaðir. Þeir segja að við séum svo heiðar- legir og viljum ekki ræða um pen- inga.“ Á sjöunda áratugnum segist hún lifa að mestu á gulrótum og að hún þori ekki að snúa heim til Svíþjóð- ar. (Því allir munu þekkja hana.) /’TIGFk vinsælustu stýrissleðar á Islandi! STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN! Fjöldt útsölustaða um allt land. Upplýslngar á Gulu línunnl. ■ ■ I Há Nokkrar ungar konur röppuðu. Frá hægri Lóa Björk Jóelsdóttir, Ingibjörg Gisladóttir, Lilja Sigurðar- dóttir og örlítið lengra til vinstri stendur Cecilía Magnúsdóttir með krosslagðar hendur. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 08** 4560 09** 4920 07** 4938 06** 4988 31** 4506 21** Afgreiöslufólk vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferfl og sendiö VISA fslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir aö klófesta kort og vlsa á vágest. E3BS Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 TÓNLIST Söngvar af ýms- um toga fluttir Söngsmiðjan hélt jólahátíð í Bú- staðakirkju sl. fimmtudagskvöld þar sem félagar fluttu rúmlega klukku- stundar langa söng- dagskrá. Dagskráin var fjölbreytt og mátti m.a. heyra þjóðleg lög, hátíðleg lög, svo og negrasöngva. Með- al einsöngvara voru Sigríður Elliðadóttir, Jóhanna Clausen og Trausti Gunnarsson. Einnig komu nokkrir félagar úr kór ís- landsbanka fram. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þórarinn Guðlaugsson og Inga Ingimundar- dóttir taka við söngskrá úr hendi Steinbergs Finnbogasonar, sonar Estherar Guðmunds- dóttur söngstjóra Söngsmiðjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.