Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 6
L 6____________________________MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓN VARP SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAEEUI ►Gamla brúðan DHRIl ACmi Ung telpa kemst að því að amma hennar ætlar að gefa henni nýja brúðu í jólagjöf. Hún ákveður að fleygja gömlu brúðunni sinni en þegar hún er sofnuð á að- fangadagskvöld sækja á hana vondir draumar. Höfundur: Herdís Egils- dóttir. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Bergþóra Aradóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigríður Hagaiín. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. Áður á dagskrá l.janúar 1992. 18.25 hJCTTID ►Nýjasta tækni og PICI im vísindi í þættinum verð- ur fjallað um stærstu pappírsskutlu í heimi, rannsóknir á skapferli bý- flugna og bókasöfn sem eru í takt við tímann. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19-o°bJFTTIff ►Veru|eikinn - Að PfL 11III leggja rækt við bernskuna Fjórði þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til ungl- ingsára. í þættinum er m.a. íjallað um dekur, óþekk börn og þunglyndi mæðra. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. Dagskrárgerð: Plús fflm. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 h JCTTID ►Stjörnur vísa veginn PICI IIH (By Way of the Stars) Lokaþáttur í myndaflokki um ungl- ingspiltinn Lúkas og æsispennandi ævintýri hans og man/raunir. (4:4)00 21.30 ►Verstöðin ísland Annar hluti • Bygging nýs íslands Hér er rakin þróunarsaga sjávarútvegs á árunum 1920 - 1950. Fjallað er um hina miklu uppbyg^gu sem átti sér stað í útgerð og fiskvmnslu á 3. áratugn- um á sama tíma og miklir erfiðleikar á fiskmörkuðum steðjuðu að. Lýst er baráttu kreppuáranna og breytt- um aðstæðum í síðari heimsstyijöld. Þá er svipast um í þjóðfélaginu á árunum eftir stríð og fjallað um ný- sköpunina sem þá átti sér stað. (2:4) 22.30 ►Hvað boðar nýtt ár? Umræðu- þáttur á vegum skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Umræðum stýrir Sig- urður Páisson rithöfundur. 23.20 Tnyi |PT ►Todmobile - tryllt lUnLlul Heimildarþáttur þar sem fylgst er með vinnu við nýjustu og jafnframt síðustu plötu hljóm- sveitarinnar Todmobile sem nefnist Spillt. Sýnt er frá tónleikum á þjóðhá- tíð í Vestmannaeyjum og rætt við hljómsveitar-meðlimi. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. 23.45 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 hJFTTID ►Nágrannar Ástralsk- PICI 111» ur framhaldsmynda- flokkur. 17.30 DHDUJICCUI ►María maríu- DHHnilCrm bjalla Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►! bangsalandi Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Lögregiuhundurinn Kellý Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (12:13) 18.25 ►Gosi (Pingcchio) Teiknimynd um litla spýtustrákinn Gosa. 18.45 hJFTTID ►Hve 9löð er vor PICI 111» æska Endurtekinn þátt- ur þar sem rætt er við nokkra ungl- inga um unglinga og allt það sem þeir hafa fyrir stafni. Þátturinn var áður á dagskrá sunnudagskvöldið 19. desember. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur. 20.45 íhfffÍTTID ►fÞróttaannáll 1993 IPIIUI IIII Svipmyndir frá öllum helstu íþróttaviðburðum ársins sem er að líða. Umsjón: íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 21.20 tfUltfUVUn ►®"bíó: Heima um It ■ IIVItI I RU jólin (Home for Christmas) Elmer gamli býr á göt- unni og á varla annað en fötin utan um sig. Hann er þo lífsglaður og útsjónarsamur og skrimtir með því að stela svolitlu hér og þar. En El- mer er farið að förlast og dag einn, þegar hann er að reyna að brjótast inn í bíl, stendur eigandinn hann að verki. Maðurinn heitir Reg og má ekki vera að því að kæra útigangs- manninn. Hann lætur Elmer hins vegar snatta svolítið fyrir sig til að bæta fyrir yfirsjón sína. Aðalhlut- verk: Mickey Rooney, Simon Ric- hards, Lesley Keiiy og Noah Plener. Leikstjóri: Peter McCubbin. 1990. 23.00 ►Lög og regia (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (14:22) 23.50 tflf||!|jyun ►Hann sagði, hún ItVIIVMI HU sagði (He said, She said) Þessi gamanmynd segir frá tveimur blaðamönnum, manni og konu, sem geta aldrei verið sammála um nokkum hlut. Þau eru með sjón- varpsþátt þar sem þau deila um allt á milli himins og jarðar. Það er sama hvar borið er niður, þau geta rifist um allt. Engu að síður dragast þau hvort að öðru og búa saman ... um tíma. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Elizabeth Perkins, Sharon Stone og Nathan Lane. Leikstjórar: Ken Kwapis og Marisa Silver. 1991. Lokasýning. 1.40 ►Dagskrárlok Besta jólagjöfin - Stúlkan biður jólasveininn að færa sér afa að gjöf á jólunum. Straumhvörf í Ivfi útigangsmanns Elmer gamli býr á götunni en líf hans breytist þegar hann brýst inn í bll og er gert kleift að gera yfirbót STÖÐ 2 KL. 21.20 Kvikmyndin Heima um jólin, eða „Home for Christmas“, er á dagskrá í kvöld. Gamla kempan Mickey Rooney er hér í hlutverki útigangsmannsins Elmers sem hefur lifað tímana tvenna. Elmer gamli býr á götunni og bjargar sér með því að hnupla smámunum þegar færi gefst. Hann er besta skinn inn við beinið en verð- ur einhvern veginn að eiga fyrir salti í grautinn. Dag einn lendir hann í því að vera staðinn að verki við að bijótast inn í bíl. Eigandi bílsins leyf- ir honum að gera yfirbót fyrir synd- irnar með því að snúast og snatta fyrir sig. Elmer gamli kynnist sex ára dóttur mannsins og þau verða fljótlega góðir vinir. Stelpan er sann- færð um að þarna sé komin besta jólagjöfin: Afi frá jólasveininum. Todmobile leggur nú upp laupana Hljómsveitin heldur lokatónleika sína á miðvikudags- kvöld og í þættinum er fylgst með undirbúningi þeirra SJÓNVARP KL. 23.20 Todmobile hefur um langt skeið verið ein vinsæl- asta híjómsveit landsins. Það kvað við nýjan tón í íslensku rokki þegar hljómsveitin kom fram á sjónarsviðið með frumlegar lagasmíðar. En nú eru þau Ándrea, Eyþór og Þorvaldur Bjami að hætta samstarfi sínu og lokatónleikar Todmobile verða í Há- skólabíói 29. desember. Sjónvarpið sýnir nú nýjan heimildarþátt eftir Júlíus Kemp kvikmyndagerðarmann þar sem fylgst er með undirbúningi og upptökum á nýjustu og jafnframt síðustu plötu hljómsveitarinnar, Spillt. Komið er við á tónleikum þeirra á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar og auk þess eru hljómsveitar- meðlimir teknir tali. Jóla- stund Jólin eru tími hefðarinnar. Menn eta sitt hangikjöt, ham- borgarhrygg eða ijúpur lesa jólabækumar. Hátíðleiki jólanna felst ekki síst í því að halda í heiðri þessa hefð. Þannig bragðast erlendar baunir mun verr en grænar Orabaunir á jólum. En hvað um ljósvakamiðlana. Hafa þeir náð að skapa hefð sem unað verður við? Ja, einu sinni voru gjarnan jólaleikrit á dagskrá ríkis- sjónvarpsins. Þessi siður virð- ist aflagður. Vissulega voru jólaleikrit sjónvarpsins oft umdeild og ekki ætíð „jóla- leg“. En ég tel brýnt að koma aftur á þeim sið að bjóða upp á jólaleikrit og þá við hæfi allrar fjölskyldunnar. Nú var ekki einu sinni frumflutt jóla- mynd fyrir börnin heldur end- urfluttar tvær íslenskar barnamyndir Fótboltadreng- urinn á aðfangadag og Allt gott á annan í jólum. Ég tók eftir því að krakk- arnir horfðu með athygli á þessar myndir. íslenskur veruleiki stendur þeim nærri og því synd að frumflytja ekki íslenskar barnamyndir á jólum. Jón úr Vör Myndir af skáldum virðast hluti sjónvarpshefðarinnar. Jón úr Vör var að þessu sinni leiddur fram á sviðið á jóla- dag í þætti sem Eyvindur Erlendsson stýrði og nefndist Stillt vakir ljósið. Eyvindur reyndi að nálgast viðfangs- efnið frá nýju sjónhorni. Fréttamaður í þularhlutverki og svo sat Eyvindur í eldhús- krók ásamt ungri leikkonu og manni sem þagði mestan- part og þau spurðu Jón spjör- unum úr um skáldskapinn og fréttakonan fór líka út á götu að spyija vegfarendur um Jón. Þá var reynt að sviðsetja eitt ljóðið en gekk ekki sem skyldi. Annars frumleg til- raun og sennilega eru sjón- varpsmyndirnar af skáldun- um eina tilraunaleikhúsið í íslensku sjónvarpi. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP I I I I RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréftir Morgunþóttur Rósar 1. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Frétto/firlit og veíur- fregnir 7.45 Doglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið 8.20 Að utgn (Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlifinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Umsjón: Hotoldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Refir eftir Korvel ðgmundsson. Sólveig Korvelsdóttír les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 B/ggðolinon. Londsútvorp svæðis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri og Ingu Rósu Þórðardóttur ó Egilsstöðum. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að ulon. (Endurtekið úr morgun- þætti.) 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Buxurnor ertir Carl Sternheim. 2. þóttur of 4. Þýðandi og leikstjóri: hróndur Thor- oddsen. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Bold- vin Holldórsson, Briet Héðinsdóttir, Erl- ingur Gisloson og Þórhollur Sigurðsson. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njorðvík ó Ijóðrænum nótum. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóltir. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvorpssogan, Ástin og douðinn við hófið eftir Jorge Amodo. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (2) 14.30 Skammdegisskuggor. Jóhonno Steingrimsdóttir fjollor um dulræno at- burði. 15.00 Fréttir. 15.03 Amobl og næturgestirnir. Jóloópero eftir Gion-Corlo Menotti. Kór og hljóm- sveit Konunglegu ðperunnor i Covent Gorden flytjo ósomt einsöngvurunum Lornu Hoywood, Jomes Roinbird o. fl.; Dovid Syrus stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn.Umsjón: Jóhonno Horðor- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Rondver Þorlóksson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr islenskri Hómiliubók: Bornomorðin i Betlehem. Stefón Korlsson les. (Áður útvorpoð 1983.) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dagskró i næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjön: Elísobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sól. Djoss i stofunni hjó Skopto Ólofssyni. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dogskró sl. sunnudog) 21.00 Hótið ber oð höndum bjorto Á 800 óro órtíð Þorlóks biskups helgo. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir og Morteinn Helgi Sigurðsson. (Áður útvorpoð ó jólo- dog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvarpoð í Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Hér er sungið ó færeysku. Með Færeyingum ó Islondi. Umsjón: Bergljót Boldursdóttir. (Áður útvorpoð ó onnon í jólum.) 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvorpoð ó Rús 2 nk. lougor- dogskyöld.) Fréttir. 0.10 1 tónstigonum. Umsjón: Rondver Þorlóksson. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rés 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson, Morgrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.45 Gestur Einor Jónos- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmáloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Kristjón Þorvaldsson. 19.30 Ekki frétlir. Houkur Houksson. 19.32 Ræmon. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlfur. Lísa Pólsdóttir. 0.10 Eva Ásrún Albertsdótj- ir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvorpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðorþeí. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónor 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgunlórj- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlond. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvarp umferðorróð o.fl. 9.00 Kotrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Hewser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðriður Haraldsdóttir. 24.00 Tóij- list til morguns. Radiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar ó elliheimili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 23.00 Lifsaugoð. Þórhallur Guðmundsson og Ólofur Árnason. 24.00 Næturvakt. Fréltir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir ki. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónatans. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Haraldur Gisloson. 8.10 Dmferðar- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnor Már. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferð- arróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9,10,13, 16,18. iþrátt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson. 10.00 Pétur Arnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvo- son. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Endurtekin dagskró. 4.00 Maggi Mogg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. j X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rakk- ið x. 20.00 Hljómolind. 22.00 Pétur Sturlo. 24.00 Fantast, Rpkkþóttur, . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.