Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DBSEMBER 1993 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 BRÁÐFYNDIN FJOLSKYLDUMYND „SKEMMTUN ENGU OÐRU LIK“ THE NEW YORK TIMES „STÓRKOSTLEG" „HRÍFANDI“ NEW YORK MAGAZINE NEWSWEEK MAGAZINE „AFBRAGÐ" TIME MAGAZINE KENNETH BRANAGH — MICHAEL KEATON ROBERT SEAN LEONARD KEANU REEVES EMMATHOMPSON DENZELWASHINGTON THC rAMILY jl!ST COT A llT meb íslensku tali A KENNETH 8RANAGH FILM indókínY ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★★ NEWYORKPOST KRUMMARNIR Frumsýning: YS OG ÞYS UT AF EIMGU Krummafjölskyldan, sem saman stendur af 11 ára strák, táningi, litlum pottormi og uppteknum foreldr- um, lendir í ýmsum ævintýrum. Þessi bráðfyndna mynd, sem sló raekilega í gegn þegar hún var sýnd í Danmörku, hlýjar svo sannarlega um hjartaræturn- ar, bæði börnum og fullorðnum. Krummarnir er stór- skemmtileggamanmynd fyriralla fjölskylduna. Islenskt talJóhann Ari Lárusson, Sól- veig Arnardóttir, Edda Heiðrún Back- mann, Jóhann Sigurðarson o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Addams fjölskyldan frábæra í glænýrri grín- mynd þar sem uppátækin eiga sér engin tak- mörk. Og nú hefur bæst við nýr litill fjölskyldu- meðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. Erfiðlega gengur að finna barnfóstru þar til að ein vafasöm „svört ekkja“ býður sig fram. Hún rennir strax hýru auga til Festers frænda Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna). Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði myndirnar HENRY V og PETER’S FRIENDS. Myndin hefur fengið frábæra dóma erlendis og í henni kemur fram fjöldi úrvals leikara. Má þar nefna Óskarsverðlaunahafana Emmu Thompson og Denzel Washington ásamt Michael Keaton, Robert Sean Lonard, Keanu Reeves og Kate Burkinsale. Myndin gerist ífjallahlíðum Sikileyjar þar sem segir frá tveimur kátlegum ástarsögum. Þar kemur fyrir fullt af skemmtilegum ævintýrum, rómantískum uppákomum og svikráð um, að ekki sé talað um grínið og kátínuna. Frumsýnd á annan íjólum kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.15. JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BIOMIÐA Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. Miðaverð kr. 350 kl. 3. •mwm $ ■ ■ 1 “n X- Eu mm ulH r Éf/’it r ) SIWtÉ Anand efstur á úrtöku- mótínu í Hollandi ________Skák___________ Margeir Pétursson INDVERJINN Anand tók um jólin forystuna á úr- tökumóti Atvinnumanna- sambandsins PCA í Gron- ingen í Hollandi. Lokið er að tefla sjö umferðir af ellefu á mótinu. 54 skák- inenn tefla um sjö sæti í úrslitakeppni um áskorun- arréttinn á Gary Kasparov. Anand er stigahæstur keppendanna á mótinu. Oðru sætinu deila tveir skákmenn sem hafa komið mjög á óvart, Boris Gulko, 47 ára og Rússinn Sergei Tivjakov, 21 árs. Jóhann Hjartarson hefur ekki náð sínu besta á mót- inu. Hann gerði jafntefli í fjórðu umferð við ungversku stúlkuna Zsuzsu Polgar, elstu systur Júditar. Síðan tapaði hann fyrir Mikhail Gurevich, sem nú teflir fyrir Belgíu og gerði síðan jafn- tefli við þá Van Wely, Hol- landi og Tukmakov, Úkraínu. Staðan eftir sjö umferðir: 1. Anand 5‘/2 v. 2—3. Gulko og Tivjakov 5 v. 4—11. Adams, Barejev, Beljavskí, Benjamin, Karh- sky, Kramnik, Nikolic og Shirov 4'A v. 12—21. Dolmatov, Granda, Kaidanov, Lobron, Piket, Romanishin, Smirin, I. So- kolov, Topalov og Vyzmana- vin 4 v. 22—34. Akopjan, Alterman, Chemin, Ehlvest, Hodgson, Hiibner, Khalifman, Mal- anjuk, Ribli, Serper, Vag- anajn, Yermolinsky og Júdasín 3‘/2 v. 35—43. Azmaiparashvili, M. Gurevich, Illescas, Ljubojevic, Oll, Rosentalis, Tukmakov, Van Wely og Wolff 3 v. 44—50. Kir. Georgiev, C. Hansen, Jóhann Hjartarson, Kortsnoj, Júdit Poígar, Pol- / ugajevskí og Rúban 2'/2 v. 52—53. Agdestein, Lutz og Zsuzsa Polgar 2 v. 54. Nijboer Vh v. Úkraínumaðurinn Alex- ander Beijavskí varð fertug- ur þann 17. desember síðast- liðinn og heldur upp á afmæl- ið með mikium glæsibrag. Hann vann ijórar fyrstu skákir sínar á mótinu, þar á meðal tvo unga skákmenn með rúm 2.700 stig, þá Vlad- ímir Kramnik, 18 ára og Aleksei Shirov, 21 árs. Gamla orðatiltækið allt er fertugum fært var í fullu Anand er einn efstur í Groningen. gildi, en síðan hefur hann tapað fyrir þeim Anand og Gulko og mistekist að vinna vænlegt endatafl gegn Tivj- akov. Sigrar Beljavskís á þeim Kramnik og Shirov voru glæsilegir. Sneri hann á þá báða með óvæntum fléttum. í þriðju umferðinni hugðist Kramnik rugla hann í ríminu með því að tefla rólegt af- brigði Sikileyjarvarnar með hvitu og láta Beljavskí um að sækja í stöðu sem hann hefur sjaldan teflt upp á síð- kastið: Hvítt: Vladímir Kramnik Svart: Alexander Beljavskí Enski leikurinn 1. c4 - e5 2. Rc3 - Rf6 3. Rf3 - Rc6 4. d3 - d5 5. cxd5 — Rxd5 6. e3 — Be7 7. Be2 - 0-0 8. 0-0 - Be6 9. a3 - f5 10. Dc2 - Kh8 11. Ra4 - Bd6 12. b4 - Df6 13. Bb2 - Hae8 14. Rc5 - Bc8 15. Dc4?! - Rb6 16. Dc2 - Dh6 17. Hfdl - Rd5 18. Dc4 18. - Rxe3! 19. fxe3 - e4! En alls ekki 19. — Dxe3+ 20. Kfl - e4? 21. Bcl og svarta drottningin er lokuð inni. 20. dxe4 — fxe4 21. Rxe4 — Dxe3+ 22. Rf2 — Dxe2 23. Dxe2 - Hxe2 24. Bc3 - Kg8 25. Kfl - He3 26. Hacl - Re7 og með peði meira og betri stöðu vann Beljavskí skákina örugglega. Þar sem Úkraínumannin- um gekk svona vel með hefð- bundinni kóngspeðsbytjun, hélt hann sig óvænt við sama heygarðshomið í næstu skák: Hvítt: Alexander Beljavskí Svart: Aleksei Shirov Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 - Rc6 6. Rdb5 - d6 7. Bf4 - e5 8. Bg5 - a6 9. Ra3 - b5 10. Bxf6 - gxf6 11. Rd5 - f5 12. Bd3 - Be6 13. Dh5 - Hg8?! 14. g3 — Rd4 15. c3 — fxe4 16. Bxe4 - Bg4 17. Dxh7 - Hg7 18. Dh6 - Rf3+ 19. Ke2?! Shirov er orðinn frægur fyrir að fara fijálslega með kónginn í byijun og miðtafli og nú verður hann að mæta eigin aðferðum. Þessi leikur Beljavskís kemur þó talsvert á óvart og jaðrar við að vera eins vitlaus og hann lítur út fyrir að vera. í skák Rúss- anna Klovans og Taborovs í Kostroma 1985 lék hvítur eðlilega leiknum 19. Kfl og vann eftir 19. — Hg5?! 20. Rf6+ — Dxf6? (Nauðsynlegt var 20. - Ke7 21. Dh8) 21. Bc6+! - Ke7 22. Dxf6+ - Kxf6 23. Bxa8. E.t.v. hefur Shirov ætlað að leika 19. — Hg6!? 20. De3 - Bh6 21. Dd3 - Rd2+ 22. Kg2 - Rxe4 23. Dxe4 — Hc8 og treysta á að það sé peðs virði að hafa biskupaparið gegn riddaraparinu. Það hefði þó verið fróðlegt að sjá hvaða endurbót hann hefði í huga. Nú jafnar svartur taflið: 19. - Rg5+ 20. f3 - Rxe4 21. fxg4 - Dc8 22. De3 - Dxg4+ 23. Df3 - Dxf3+ 24. Kxf3 - f5'25. Rc2 - Kf7 26. Rce3 - Ke6? Eftir 26. — Rf6 er staðan nálægt því að vera í jafn- vægi. Nú fléttar Beljavskí og vinnur peð: 27. Rxf5 - Rg5+ 28. Kg4 - Hf7 29. Hhfl - Re4 30. Hadl - Haa7 31. Rde3 - Had7 32. Kf3 - d5 33. g4 - Bc5 34. h4 - Rf6 35. Hdel - b4 36. He2 - bxc3 37. bxc3 — Bxe3 38. Hxe3 - Re4 39. Kg2 - Hc7 40. Hbl - Hb7 41. Hb3 - Rd2 42. Hxb7 - Hxb7 43. He2 - Rbl 44. Hc2 - Ra3 45. Hf2 - Rbl 46. g5 - Rxc3 47. g6 - Hd7 48. g7 - Kf7 49. h5 - Kg8 50. h6 - Kh7 51. Re3 og svartur gafst upp. Jólaskákþrautir Stöðumyndir víxluðust með tveimur jólaskákþraut- anna sem birtust á aðfanga- dag þannig að sú sem birtast átti með fimmta dæminu kom með því sjötta og öfugt. Lesendur eru beðnir velvirð- ingar, en vonandi hefur þetta ekki komið að sök. Lausnir jólaskákþrautanna verða birtar seinna í vikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.