Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993
51
skoðunum. Hann var trúmaður,
hafði bjargfasta trú á að annað líf
væri til, eitthvað sem við ekki skilj-
um. Það er dýrmætt að hafa slíka
trú. Hermann var stakur reglumað-
ur á vín og tóbak allt sitt líf.
Þeim Katrínu og Hermanni varð
fjögurra barna auðið. Þau eru Sig-
rún, hjúkrunarfærðingur á Höfn,
gift Stefáni Arngrímssyni skip-
stjóra, Jón bóndi á Högnastöðum,
kvæntur Helgu Teitsdóttur hús-
mæðrakennara, Elínbjört Kristjana,
kennari í Svíþjóð, gift Má Túliníus
lækni og Unnsteinn, kvæntur Val-
dísi Magnúsdóttur. Þau eru bændur
í Langholtskoti.
Barnabörnin eru tíu og eitt
barnabarnabarn er _fætt. Síðustu
misserin átti Hermann við mikla
vanheilsu að stríða. Katrín kona
hans annaðist hann af miklum
dugnaði og umhyggju og reyndi að
gera honum lífið eins bærilegt sem
unnt var. Við í austurbænum Syðra-
Langholti þökkum fyrir gott ná-
grenni og vináttu sem aldrei hefur
borið á nokkum skugga. Eiginkonu
hans, börnum og öðmm aðstand-
endum votta ég djúpa samúð. Bless-
uð sé minning Hermanns í Lang-
holtskoti.
Sigurður Sigmundsson.
Nú er hann elsku afi okkar dá-
inn. Og við söknum hans sárt. Það
er skrítið að sjá hann ekki lengur
koma labbandi niður veginn á leið
í fjárhúsin. Hann unni kindunum
sínum mikið og um sauðburðinn var
eins og hann þyrfti engan svefn.
Stundum var eins og hann fyndi á
sér þegar kind hafði týnt lambinu
sínu og vissi hvar ætti að leita. Þá
fór afi ríðandi á Svarti og gat hann
sleppt honum hvar sem var og allt-
af beið Svartur eftir honum, því að
þeir skildu hvor annan svo vel.
Afi vildi hafa alla stóra og feita
og lét okkur alltaf taka einn auka-
bita þegar við gátum ekki borðað
meira.
Elsku amma, guð styrki þig í
sorg þinni.
Afi, við söknum þín, en við vitum
að þú ert ekki veikur lengur, og
þér líður vel núna.
Far þú í friði
Friður Guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem)
Þín afaböm
Sæunn og Guðmann.
12, sími 44433.
J
Fhófinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öll kvöid
til kl. 22,-einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Giafavörur.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
VILHELM ÞORSTEINSSON,
Ránargötu 23,
Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. desem-
ber kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hjarta- og æðaverndar-
félag Akureyrar og nágrennis eða Slysavarnafélag íslands.
Anna Kristjánsdóttir,
Þorsteinn Vilhelmsson, Þóra Hildur Jónsdóttir,
Kristján Vilhelmsson, Kolbrún Ingólfsdóttir,
Margrét Vilhelmsdóttir, Wolfgang Burkert,
Sigurlaug Vilhelmsdóttir, Guðjón Jónsson,
Valgerður Vilhelmsdóttir, Ormar Örlygsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og bróðir,
GUÐJÓN AÐALSTEINN
SÆBJÖRNSSON
vélstjóri,
Norðurgötu 23,
Sandgerði,
lést f sjúkrahúsi Keflavíkur 16. desem-
ber 1993.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Þökkum veitta aðstoð.
Guðrún Pétursdóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og systkini hins látna.
t
PÁLÍNA ÁRNADÓTTIR,
Skúlagötu 40,
verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju
miðvikudaginn 29. desember kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
bent á Barnaspítala Hringsins.
t
ÁRNI JÓHANNSSON
frá Ólafsvík,
til heimilis f Raftahlíð 7a,
Sauðárkróki,
sem lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks að kvöldi jóladags, verður jarð-
sunginn frá Ólafsvíkurkirkju fimmtudaginn 30. desember kl. 14.00.
Kveðjuathöfn verður í Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 29. des-
ember kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélag íslands.
Fyrir hönd ættingja,
Systur hins látna.
t
Eiginkona mfn, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Álfaskeiði 24,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn
28. desember, kl. 13.30.
Brynjólfur Brynjólfsson,
Guðmundur Á. Brynjólfsson, Ósk Kristinsdóttir,
Einar Brynjólfsson, Sigrún Ingólfsdóttir,
Birgir Brynjólfsson, Viktoría Vilhjálmsdóttir,
Árni Brynjólfsson, Herdís Guðmundsdóttir,
Sigurður Brynjólfsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
SIGRÍÐUR G. EYJÓLFSDÓTTIR,
Hrafnistu,
Reykjavfk,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 29. desember
kl. 13.30.
Eyja Henderson, Frank Henderson,
Lárus Ó. Þorvaldsson, Sveinbjörg Eirfksdóttir,
Margrét Á. Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Þorvaldsson,
Ólöf Teigland, Jóhannes Teigland,
barnabörn og barnabarnabörn.
Jónas Sigurðsson,
Jón G. K. Jónsson, Halldóra Guðmundsdóttir,
Erla Sigurðardóttir, Óskar Steindórsson,
Árni Björn Jónasson, Guðrún Ragnarsdóttir,
Baldur Jónasson, Margrét Sigurðsson,
Ebba Jónasdóttir,
Sigurður R. Jónasson, Ebba Ásgeirsdóttir.
t
Móðir okkar, tengamóðir, amma og
langamma,
GRÓA HJÖRLEIFSDÓTTIR,
dvalarheimili aldraðra,
Garðvangi, Garði,
áður búsett á Kirkjuvegi 11
og Vallartúni 4, Keflavík,
sem andaðist 17. desember, verður
jarösungin frá Keflavíkurkirkju miðviku-
daginn 29. desember kl. 14.00.
Jóhanna Ragna Magnúsdóttir, Þórarinn Brynjólfsson,
Hjörleifur Magnússon, Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Soffí Þóra Magnúsdóttir, Jóhannes Sigurðsson,
Magnús Ægir Magnússon, Alma Sigurðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför föður okkar, tengdafööur og áfa,
GUÐLAUGS PÁLSSONAR
kaupmanns á Eyrarbakka,
fer fram frá Eyrarbakkakirkju miðviku-
daginn 29. desember 1993 kl. 14.00.
Ferð verður frá BS( kl. 12.30 og Sel-
fossi kl. 13.15.
Ingveldur Guðlaugsdóttir,
Jónas Guðlaugsson,
Haukur Guðlaugsson,
Páll Guðlaugsson,
Steinunn Guðlaugsdóttir,
Guðleif Guðlaugsdóttir,
Guðrún Guðlaugsdóttir,
Svanhildur I. Hauksdóttir,
Oddný Nicolaidóttír,
Grimhildur Bragadóttir,
Brittlts Guðlaugsson
Magríi R. Magnússoti
Leifur H. Magnússon
Magnús Vilhjálmssoií
Guðmundur Sigurjóns
og barnabörn.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er ben\ á Orgelsjóð ^yrar^
bakkakirkju.
Afgreiðslusímar minningarkorta: 98-31132 (Guðmunduí\ GuAjóns-
son), 98-31410 (Inga Guðjónsdóttir) og 98-31119 (Ólafur Gfslason).
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför föður míns og afa,
JÓNASAR BJARNASONAR,
Bárugötu 10.
Jóhanna Jónasdóttir,
Jónas Guðmundsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og
jarðarfarar
HELGU ÓLAFSDÓTTUR,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á dvalarheimilinu Hlíð fyrir góða
umönnun.
Vinir hinnar lótnu.
t
Við þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð og hlý-
hug við andlát og jarðarför
ÞÓRU EYJÓLFSDÓTTUR.
Auður Sigurðardóttir, Ásta Eyjólfsdóttir,
Eysteinn Sigurðsson, Hallsteinn Sigurðsson,
Vigfús Þorsteinsson, Kristinn Helgason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Guðsblessun fylgi ykkur ævinlega.
Sigurður Sveinsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför móður okkar og tengdamóður,
SOLVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR,
Fellsmúla 4,
áður Hagamel 6.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hafnarbúða fyrir frábæra
umönnun og kærleika.
Fyrir hönda annarra vandamanna,
Ingunn Ólafsdóttir, Pétur Þorgilsson,
Auður Ólafsdóttir, Stefán Bjarnason.