Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 45 ÞESSAR stúlkur, María, Heiða, Hrafnhildur og Marta héldu tombólu nú fyrir stuttu til styrktar Rauðakross deildinni á Skagaströnd. Afhentu þær Pétri Eggertssyni formanni deildarinnar ágóðann sem var um 2.500 krónur. -------------- i skólar/námskeið heilsurækt ■ Lífefli - Gestalt - líföndun Úrvinnsla sállíkamlegra einkenna. Innritun hafin. Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur, sími 641803. ýmislegt ■ Námskeið ■ ættfræði Lærið að rekja og skrá ættir ykkar og frændgarð. Fullkomin aðstaða. Ættfræðiþjónustan, s. 27100. I starfsmenntun ■ Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og alm. uppsetningar. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 19/1. Innritun í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. tómstundir ■ Ættfræðinámskeið Ný 5-7 vikna námskeið hefjast í janúar, einnig helgarnámskeið á ísafirði, Akur- eyri, Keflavik og Akranesi/Borgamesi. Uppl. og skráning í síma 27100. Ættfræðiþjónustan. ríUDDSKÓLI Rafns Qeirdals^ i Nuddnám IV2 árs nám Kennslo hefst 10. janúarnk. Dagskóli; einnig kvöld- og helgarskóli Upplýsingar og skróning í símum 676612 og 686612, Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík, alla virka daga. ttAOAUGLYSINGAR Viðskiptavinir Trygginga- stofnunar ríkisins athugið Lokað verður hjá gjaldkerum stofnunarinnar mánudaginn 3. janúar. Afgreiðsla og skrif- stofur verða opnaðar kl. 10.00 sama dag. TRYGGINGASTOFNUN «7 RÍKISINS Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðsins. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 195.000 krón- ur og verða þeir afhentir á aðalfundi Versl- unarráðs íslands þann 23. febrúar 1994. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir klukkan 16.00 föstudaginn 28. janúar 1994. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á hinu erlenda námi og Ijósmynd af viðkomandi. Til foreldra barna ítannréttingum Foreldrar barna í tannréttingum athugið að Tryggingastofnun endurgreiðir ekki tannrétt- ingakostnað barna þeirra eftir 31. desember nk. nema meðferðin falli undir alvarlegt til- vik. Kostnaður, sem til fellur eftir næstu ára- mót, verður því aðeins greiddur að Trygg- ingastofnun hafi áður samþykkt 65-100% endurgreiðslu. Aðrir þurfa að bera kostnað af tannréttingum barna sinna sjálfir. Ferðakostnaður verður aðeins greiddur vegna barna sem falla undir alvarlegu tilvikin. Reikningar, sem heimilt verður að endur- greiða, verða áfram afgreiddir hjá sjúkra- tryggingadeild Tryggingastofnunar í Tryggvagötu 28, Reykjavík, og hjá umboðum hennar utan Reykjavíkur. TRYGGINGASTOFNUN & RÍKISINS Sjúklingar með mikinn læknis- og lyfjakostnað Umsóknarfrestur vegna endur- greiðslu er til 1. mars nk. Sjúklingar, sem orðið hafa fyrir umtalsverð- um útgjöldum seinni sex mánuði ársins 1993, er bent á að snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins eða umboða hennar og sækja um endurgreiðslu á þar til gerðum eyðublöðum. Umsókn þurfa að fylgja kvittanir vegna út- gjalda fyrir læknishjálp og lyf. Kvittanir þurfa að bera með sér nafn útgefanda, tegund þjónustu, fjárhæð greiðslu sjúklings, greiðsludag, nafn og kennitölu sjúklings. Við mat á rétti um endurgreiðslu er tekið tillit til heildarútgjalda vegna læknishjálpar og lyfja auk tekna hlutaðeigandi, sbr. eftirfar- andi: Séu árstekjur undir ein milljón endurgreiðist 90% kostnaðar umfram 18 þúsund krónur, séu árstekjur milli ein og tvær milljónir endur- greiðist 75% kostnaðar umfram 30 þúsund krónur og 60% kostnaðar umfram 42 þúsund krónur ef árstekjur eru milli tvær og þrjár milljónir. Ekki er um endurgreiðslu að ræða ef árstekjur eru hærri en þrjár milljónir. TRYGGINGASTOFNUN K& RÍKISINS Ungir sjálfstæðismenn á höfuðborgarsvæðinu efna til árlegs jólaknalls þann 28. desember í kjallara Valhallar kl. 20.30. Aldurstakmark 18 ár. Stjórnir félaga ungra sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Sjálfstæðisflokkshúsinu á Strand- götu 29 í dag, þriðjudaginn 28. desember, kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga kjörnefndar um frambjóðendur í prófkjöri vegna komandi bæjarstjórnarkosninga lögð fram til afgreiðslu. 2. Almennar umræður. Stjórn fulltrúaráðsins. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við næstu borgarstjórnarkosningar fari fram 30. og 31. janúar 1994. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: a) Gerð er tillaga til kjörnefndar [Yfirkjörstjórnarj innan ákveðins framboðsfrests sem kjömefnd [Yfirkjörstjórn] setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri tillögum en hann má fæst kjósa i prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsett- um í kjördæminu. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbót- ar frambjóöendum skv. a-lið. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu borgarstjórn- arkosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir í Reykja- vik, skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur • staðið að fleiri framboðum en 10. HJALPIÐ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Símahappdrætti 1993 Dregið var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1993 þann 24. desem- ber sl. Vinningar komu á eftirtalin númer. 1. vinninguur, bifreið Ford Explorer Eddie Bauer, sjálfsk., 91-689262. 2. vinningur, bifreið Ford Mondeo 2.0 Chia, beinsk., 91-643081. 3. vinningur, bifreið Ford Mondeo 2.0 Chia, beinsk., 985-30934. 4. vinningur, bifreið Ford Escort 1600 cc, 16 v., 5 d., 91-18226. 5. vinningur, bifreið Ford Escort 1600 cc, 16 v., 5 d., 91-36117. 6. vinningur, bifreið Ford Escort 1600 cc, 16 v., 5 d., 91-671494. 7. vinningur, bifreið Ford Escort 1600 cc, 16 v., 5 d., 91-671722. 8. vinningur, bifreið Ford Escort 1600 cc, 16 v., 5 d., 96-11019. 9. vinningur, bifreið Ford Escört 1600 cc, 16 v., 5 d., 97-61304. Styrktarfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Framboðum þessum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi, til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síðar en kl. 17.00 föstudaginn 7. janúar 1994. ___■» " SIIIQ auglýsingar | • FÉLAGSLÍF UTIVISl Þriðjudaginn 28. desember kl. 20.00: Blysför-Tungl- skinsganga - Stjörnuskoðun Síðasta dagsferð á árinu. Blysför frá Brautarholti á Kjalarnesi og eftir aðstæðum veröur gengið út í Nesvík, Gullkistuvík og Borg- arvík. Kveikt verður fjörubál. Á bakaleiðinni verður komið við á Brautarholtsborg til stjörnu- skoðunar. Verð kr. 800, kyndlar kr. 20Q. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Brottför frá BS( að vestanverðu, stansað við Árbæjarsafn og Kaupfélagið í Mosfellsbæ. Útivist óskar öllum farþegum sfnum og félagsmönnum gleði- legra jóla og farsældar á nýju ferðaári! FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Miðvikudagur 29. des. Blysför og fjölskyldu- ganga í Elliðaárdal Árleg blysför frá Ferðafélags- húsinu, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina). Göngutími 1-1,5 klst. en undir lokin verður fylgst með glæsilegri flugelda- sýningu Hjálparsveitar skáta í Reykjavík (athugið að þetta er aðalflugeldasýningin). Áætluð brottför er kl. 19.00 en fyrir gönguna (um kl. 18.00) verður fjölskylduskemmtun Hjálparsveitarinnar við Mörkina 1, sem tilvaliö er að fylgjast með, Fylgist með auglýsingum í mið- vikudagsblaði og i útvarpi i sambandi við nánari tilhögun og tímasetningar. Blys verða seld við Ferðafélagshúsiö á kr. 200 og kr. 300 (tvær gerðir). Fjölmennið og kveðjið gamla ferðaárið á skemmtilegan hátt! Ath. að nokkur sæti eru laus í áramótaferð í Þórsmörk með brottför 30. des. kl. 08. Ferðafélag islands, félag allra landsmanna. f 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.