Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993
m m m m ^^m \*. * ^-,,r \»
Vélstjóra vantar
á skuttogara frá Siglufirði sem gerður er út
á rækju.
Upplýsingar í síma 96-71200 á daginn og
96-71714 á kvöldin.
Fasteignasala
óskar eftir harðduglegum ritara og einnig
áhugasömum aðstoðarmanni í sölu-
mennsku.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
sem fyrst, merktar: „H - 14761“.
Starfskraftur
óskast strax
til að gæta 3ja ára barns og vinna heimilis-
störf. Húsnæði í boði fyrir aðila utan af landi.
Upplýsingar í síma 812831 eftir kl. 16.00.
Umhverfis-
ráðuneytið
Umhverfisráðuneytið auglýsir lausa til um-
sóknar stöðu skrifstofustjóra umhverfisskrif-
stofu ráðuneytisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi,
hlotið haldgóða stjórnunarreynslu og hafa
gott vald á íslensku og erlendum tungumál-
um, þ.á m. ensku.
Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu
úr opinberri stjórnsýslu, þekki til alþjóðasam-
starfs eða hafi menntun/starfsreynslu á sviði
umhverfismála.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist umhverfis-
ráðuneytinu fyrir 22. janúar 1994.
Fjölbrautaskóli Suðurlands leitar eftir
kennara
á vorönn 1994 í viðskiptagreinum
(hlutastarf).
Umsóknir berist til skólameistara, Tryggva-
götu 25, Selfossi, fyrir 3. janúar 1994.
Hann veitir nánari upplýsingar í símum
98-22111 og 98-22190.
Hjúkrunarfræðingar
í Skjólgarði er laus staða hjúkrunarfræðings
frá og með áramótum. Heimilið skiptist í
32ja rúma hjúkrunardeild, 14 á ellideild,
ásamt fæðingardeild með 10-12 fæðingum
á ári. Fjórir hjúkrunarfræðingar eru í starfi.
Húsnæði er til staðar og flutningur á staðinn
er á kostnað Skjólgarðs.
Allar upplýsingar gefa Amalía Þorgrímsdótt-
ir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason,
forstöðumaður, símar 97-81221
og 97-81118.
Skjólgarður,
Höfn, Hornafirði.
HA-RA - íslandi
auglýsir
einstakt tækifæri
Árið 1994 er ætlunin að bæta við nokkrum
áreiðanlegum söluaðilum til heimakynninga
á HA-RA vörunum.
HA-RA eru vistvænar vörur ætlaðar til þrifa
jafnt úti sem inni - heildarlausn.
HA-RA er leiðandi fyrirtæki í heiminum á
þessu sviði, margverðlaunað, nokkuð sem
viðskiptavinirnir átta sig á þegar þeir gera
samanburð.
Duglegur söluaðili getur auðveldlega skapað
sér umtalsverðar tekjur hvort heldur sem er
í aukavinnu eða í aðalvinnu. Þetta byggist
fyrst og fremst á því að söluaðili eignast við-
skiptavini sem kaupa af honum aftur og aftur.
Upplýsingar gefa Kristín eða Magnús í síma
676869 í dag og á morgun.
Alþjóða verslunarfélagið hf.,
Skútuvogi 11, 104 Reykjavík, sími 676869.
Sölustarf -
framtíðarstarf
Framleiðslufyrirtæki óskar eftir að ráða
starfsmann í símasölu til fyrirtækja V2 eða
allan daginn. í boði er áhugavert starf.
Góð laun og lifandi vinnustaður.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Áhugasamur - 13060“.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða viðskiptafræðing hið fyrsta.
Einnig koma til greina umsækjendur með
sambærilega menntun.
Starfsreynsla æskileg.
Laun skv. kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsing-
um um fyrri störf, sendist auglýsingadeild
Mbl., merktar: „O - 5566“, fyrir 10. janúar nk.
Framtfðarstarf
Óskum að ráða dugmikill sölumann við
Gulu bókina.
í boði er gott framtíðarstarf á skemmtilegum
vinnustað og góð laun. Viðkomandi þarf að
hafa starfsreynslu, vera sjálfstæður, dugleg-
ur og hafa bifreið til umráða.
Upplýsingar hjá Líf og sögu, Áshildi,
sími 689938.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að
ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar
eða eftir samkomulagi á gjörgæsludeild,
þæklunardeild og lyfjadeild II.
Deildirnar bjóða upp á gott starfsumhverfi
og áhugaverð verkefni innan hjúkrunar.
Nánari upplýsingar gefur Rannveig Guðna-
dóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar, sími
96-30273 og deildarstjórar viðkomandi
deilda.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,
sími 96-30100.
RADAUGÍ YSINGAR
OSKAST KEYPT
Fasteignasala
Löggiltur fasteigna- og skipasali vill kaupa
fasteignasölu eða hlut í vel rekinni fasteigna-
sölu á Reykjavíkursvæðinu.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6/1
’94, merkt: „F - 10565“.
Sjómannafélag Reykjavíkur
Félagsfundur hjá
Sjómannafélagi Reykjavíkur
Fundur á Lindargötu 9, 4. hæð:
Hjá fiskimönnum þriðjudaginn 28. desemþer
kl. 14.00.
Hjá farmönnum miðvikudaginn 29. desemþer
kl. 14.00.
Fundarefni: Kjaramái.
Sjómannafélag Reykjavfkur.
FLUGVI RKJAFÉLAG ÍSLANDS
Almennur félagsfundur
F.V.F.Í.
verður haldinn að Borgartúni 22 þriðjudaginn
4. janúar 1994 klukkan 17.00.
Dagskrá:
1. Staða F.V.F.Í. innan ASÍ. Gesturfundarins
verður Benedikt Davíðsson.
2. Málefni AEI.
3. Orlofshúsamál.
4. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega!
Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæði
400-600 m2 óskast til leigu eða kaups fyrir
trésmíðaverkstæði. Góð aðkeyrsla æskileg.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
4. janúar 1994, merkt: „Trésmiðja- 10564".
Stöðupróf
f framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorann-
ar 1994 verða sem hér segir:
Enska þriðjud. 4. jan. kl. 18.
Þýska, spænska, ítalska miðvikud. 5. jan. kl. 18.
Norska, sænska fimmtud. 6. jan. kl. 18.
Franska, stærðfræði föstud. 7. jan. kl. 18.
Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans
við Hamrahlíð, sími 685155.
Síðasti innritunardagur er 3. janúar.
Milli jóla og nýárs er skrifstofan opin frá
kl. 10.00-14.00.
Tækifæri erlendis
Meðeigendur óskast að heimalistarsmiðju.
Þurfa að vera listfengir. Öll list kemur til
greina einnig hannyrðir. íbúð og barnaskóli.
Ahugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 3. janúar, merkt:
„Spánn/kona - 3777“.