Morgunblaðið - 28.12.1993, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.12.1993, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 59 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX SIMI: 19000 S//V71 32075 JOLaMYNDIN I AR MAÐUR ÁN ANDLITS HÆTTULEGT SKOTMARK FULLKOMIN AÆTLUN • KR. 500,- viljað missa af!“ Bíógestur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Þessi er sko óvænt. Ég hefði ekki trúað því. Ótrúlega sniðug!" Bíógestur. islenskt - já takk! ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 24. - 27. desember 1993 Jóladagarnir voru tiltölulega frið- samir á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Á tímabilinu eru „ein- ungis“ færðar 235 færslur í dagbók- ina. Þar af eru 22 umferðaróhöpp. Meiðsli á fólki voru í 3 tilvikanna. Tilkynnt var um 6 innbrot og 6 þjófnaði. Fjórir ökumenn virtust vera undir áhrifum áfengis og einn réttindalaus. Þá var tilkynnt um 3 líkamsmeiðingar, 3 skemmdarverk og 7 rúðubrot yfir jólahátíðina. Fjór- um sinnum þurfti að hafa afskipti vegna heimilisófriðar og 9 sinnum vegna hávaða utan dyra og innan. 12 sinnum var fólk aðstoðað eftir að hafa læst sig úti. Skömmu fyrir miðnætti á að- fangadag var tilkynnt um jólasveina á heldur bágbornu farartæki á Hverfisgötu. Reyndist þetta vera númerslaust bíllíki, en hurðir og þak vantaði á farartækið. Jólasveitarnir reyndust allir drukknir, utan einn. Þeir voru fæðir á lögreglustöðina, en ekki reyndist unnt að ná í forsjár- aðila þeirra þar sem þeir voru síma- sambandslausir og fj arri manna- byggðum. Reynt verður að koma þeim heim einum og einum, næstu daga. A aðfangadagskvöld kviknaði í kertaskreytingu í húsi við Bolla- garða. Slökkviliðið var kallað á stað- inn, en íbúum hafði tekist að slökkva eldinn áður en til þess kasta þurfti að koma. Aðfaranótt jóladags höfðu lög- reglumenn afsjiipti af manni, sem var að koma frá því að kaupa landa af þekktum bruggara í Norðurmýr- inni. Við leit í íbúð hans fundust síðan um 300 lítrar af gambra, en suða var þar í fullum gangi. Brugg- arinn var fluttur á stöðina ásamt tækjum og tólum. Lögreglan hefur nú gert lista yfír þá aðila, sem hún hefur rökstuddan grun um að selji eða dreifi heimalög- uðu áfengi. Upplýsingum um þessa menn, bílnúmer og annað er þá varðar, hefur verið dreift til lög- reglumanna á öllu höfuðborgar- svæðinu. Þeir munu á næstu dögum hafa afskipti af þessum mönnum hvar sem til þeirra sést þyki ástæða til. Lögreglumenn hafa heimild til að rannsaka, hvort í bifreiðum þeirra er áfengi, enda liggur fyrir rökstuddur grunur um að það sé ætlað til ólöglegrar sölu. Skömmu eftir miðnætti á að- fangadag varð lítill drengur fyrir bifreið í Geitlandi. Bifreiðinni hafði verið ekið aftur á bak úr stæði við eitt húsið. Drengurinn hlaut áverka á baki og á fæti. Á jóladagsmorgun var tilkynnt um að rúða hefði verið brotin í versl- un í Fenjunum. Þar höfðu tvær rúð- ur verið brotnar og úr gluggunum stolið leiktölvum, hljómtækjasam- stæðu og hátölurum. Þá höfðu skemmdir verið unnar á öðrum hljómtækjum. Á jóladagskvöld varð harður árekstur á milli tveggja bifreiða á Vesturlandsvegi á móts við Skála- tún, fólksbifreið hafði verið ekið þar í skafl á veginum og snúist við það á veginum með þeim afleiðingum að hún lenti yfir á röngum vegar- helmingi og í veg fyrir bifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Flytja þurfti allt fólkið, sex manns, með sjúkrabifreið á slysadeild Borgar- spítalans. Skömmu eftir miðnætti var til- kynnt um bifreið, sem oltið hafði á Suðurlandsvegi við Hólmsárbrú. í bifreiðinni var tvennt fullorðið og tvö börn. Þau sluppu öll ómeidd. Bifreiðinni var velt á hjólin aftur, en henni var síðan ekið af vett- vangi. Orsök óhappsins má rekja til snjóskafls á veginum. Aðfaranótt annars í jólum fund- ust jakkaföt liggjandi neðarlega á Laugavegi. Við athugun reyndust þau vera verðmerkt. Við nánari at- hugun kom í ljós að þau áttu upp- runa sinn úr verslun mun ofar á Laugaveginum. Þar hafði verið brot- in rúða í hurð verslunarinnar og borinn út fatnaður. Um svipað leyti var tilkynnt um brothljóð í skart- gripaverslun neðar við götuna. Lög- reglumenn handtóku skömmu síðar mann í Bankastræti, en sá reyndist vera í samskonar verðmerktum frakka. Maðurinn var færður á lög- reglustöðina. Nú er skammt til áramóta. Þá fagna landsmenn nýju ári. Það er von ' lögreglunnar að foreldrar gleymi ekki börnum sínum á þess- ari fagnaðarstundu. Áfengisneysla fullorðinna ætluð til að auka við gleðina getur leitt til þess að börnin gleymast og þá er hætta á að eitt- hvað það geti farið úrskeiðis sem ekki verður aftur tekið. Foreldrar eru því hvattir til þess að fagna nýju ári með sómasamlegum hætti og að þeir sjái til þess að böm þeirra á öllum aldri geri það einnig. Metsölublad á hverjum degi! ATH.: I myndinni er hroðbrautaratriðið umtal- oða, sem bonnoð vor í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 Hörkuspenna með Van Damme. ★ ★1/2 G.E. DV. ★ ★ y2 S.V. MBL. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16. Geimverurnar eru lentar í Laugarásbíói (ath. ekki á Snæfellsnesi). Grínmynd fyrir alla, konur og kalla og líka geimverur. Dan Akroyd og Jane Curtin f speisuðu gríni frá upphafi til enda! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. „Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson er stórkostlegur leikari og hæfileikaríkur leikstjóri." New York Post. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahle. Leikstjóri: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Fjölskyldumynd fyrir alla TIL VESTURS ★ ★ ★ G.E. DV. „Fullkomin biómynd! Stórkostlegt ævintýri fyrir alla aldurshópa til að skemmta sér konunglega." Parenting Magazine. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Elien Barkin, Ruaidhri Conroy og Ciaran Fitzgerald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Tbe Program" fjallar um ústir, kynlif, krofur, heiöur, svik, sigra, ósigru, eiturlyf. Svona er lífið í húskólonum. PÍANÓ Sigurvegari Can- nes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörn- ur af fjórum mögu- legum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SPILABORG Aðalhlutverk: Tommy Ue Jones og Kothleen Tumor. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.