Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 Gamlar norrænar kon- ur og velferðarkerfíð eftir Sigríði Jónsdóttur Hvemig em hagir og kjör gamalla kvenna á Norðurlöndunum? Við þess- ari spumingu var leitað svara í norr- ænni samanburðarrannsókn. Löndin sem tóku þátt í rannsókninni voru Danmörk, Finnland, ísland, Noregur og Svíþjóð. Niðurstöður rannsóknar- innar liggja fyrir í skýrslu. 1) Hér verður fyrst vikið lítillega að sérstöðu gamalla kvenna á íslandi, síðan að högum gamalla kvenna á Norðurlöndunum í samanburði við hagi karlkyns jafnaldra þeirra. Gamlar íslenskar konur Hér verða nokkur atriði dregin fram sem sýria sérstöðu gamalla ís- lenskra kvenna. Það sýnir sig að þær; • - eignuðust og eiga fleiri börn en gamlar konur á hinum Norður- löndunum • - hafa meiri samskipti við börn sín en gamlar konur á hinum Norð- urlöndunum • - hafa meiri samskipti við systk- ini sín en gamlar konur á hinum Norðurlöndunum • - em í launavinnu lengur fram eftir ævinni en gamlar konur á hinum Norðurlöndunum • - vinna lengri vinnustundafjölda á viku í launavinnu en gamlar konur á hinum Norðurlöndunum • - em síður hræddar við ofbeldi en gamlar konur á hinum Norður- löndunum. ÁR ALDRAÐRA í EVRÓPU 1993 „Sérstaða gamalla ís- lenskra kvenna er nokkur. Nægir í þessu samhengi að vísa til þess að gamlar íslensk- ar konur eiga flest börn af gömlum konum norðursins og eru í launavinnu lengur fram eftir ævinni en gamlar konur á hinum Norður- löndunum.“ Sérstaða gamalla íslenskra kvenna er nokkur. Nægir í þessu samhengi að vísa til þess að gamlar íslenskar konur eiga flest böm af gömlum konum norðursins og em í launa- vinnu lengur fram eftir ævinni en gamlar konur á hinum Norðurlönd- unum. Það er t.d. sammerkt með Finnum og Svíum í dag, að þar er nærri óþekkt að fólk vinni launavinnu eftir að ellilífeyrisaldri er náð, er þá sama á hvort kynið er horft. Gamlar norrænar konur U.þ.b. fimmtungur kvenna á öllum Norðurlöndunum sem komnar em yfir áttrætt giftu sig ekki og eignuð- ust ekki böm. Þær eiga ekki íjöl- skyldu sem styður við bak þeirra þegar elli kerling knýr dyra. Hjá næstu kynslóð háaldraðra kvenna verður aðeins tíunda hver kona í þessari stöðu. Fjölskyldan hefur því styrkt stöðu sína í þeim skilningi og fleiri stofna fjölskyldu eftir því sem líður á öld- ina. Þrátt fyrir það fjölgar þeim stöð- ugt sem búa einir. Skýring þess er m.a. sú, að nú getur gamalt fólk búið eitt, til þess hafði það ekki fjár- hagslegt bolmagn áður. Þessi nýi valkostur er afsprengi velferðarkerf- isins. Þessi þróun er jákvæð að mörgu leyti, fleiri verða efnahags- íega og félagslega sjálfstæðir. Hins vegar getur það að búa einn oft ver- ið sammerkt því að vera einangr- aður, einmana og að fá ekki þá hjálp sem maður þarfnast. Á Norðurlöndunum, að Danmörku Sigríður Jónsdóttir undanskilinni, er helmingur kvenna á ellilífeyrisaldri einn í heimili, sam- anborið við fimmta hvern karl á sama aldri. í Danmörku er 70% kvenna yfir sjötugsaldri einn í heimili saman- borið við 30% karla á sama aldri. Mismunar velferðarkerfið kynjunum í öldrunarþjónustunni? Athuganir á heimilishjálp til aldr- aðra á Norðurlöndunum sýna, að í mati á þörf fyrir heimilishjálp er kynjunum mismunað í þeim skilningi að fyrir karlmann er nóg að búa einn til að uppfylla skilyrði til að fá heimil- ishjálp. Kona verður hins vegar að sýna fram á lélegt heilsufar. Giftir karlmenn fá oftast hjálp eiginkonu. Gildi hjónabands og sambúðar er því ólíkt fyrir karla og konur í þeim skilningi að karlamir fá þjónustu og umönnun í hjónabandinu, en konum- ar veita hana. Rannsóknamiðurstöð- ur sýna einnig að öldruð hjón fá yfir- leitt ekki heimilishjálp nema að kon- an geti ekki unnið heimilisstörfin vegna veikinda. Þannig að í opinbera hjálparkerfínu fá karlamir hjálp búi þeir einir, konumar verðaað sýna fram á veikindi og að þær sér ófær- ar um að annast um sig, gildir þá einu hvort þær eru í hjúskap eða einar í heimili. Ekki hefur verið skoðað sérstak- lega hérlendis hvort opinbera hjálp- arkerfið mismuni kynjunum í öldr- unarþjónustunni, en ekki er ótrúlegt að þessu sé líkt varið hér. T.d. sýna niðurstöður úr mati á þörf aldraðra fyrir vistun á stofnun hérlendis, (skv. lögum um málefni aldraðra frá 1990) sem verið er að framkvæma nú á vegum Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins og Reykjavíkur- borgar að konur era mun fleiri í hópi umsækjenda um dvalarheimil- ispláss en karlar, en körlum er hins vegar frekar úthlutað dvalarheimil- isplássi. 2) Niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar sýna, að niðurskurður undangenginna ára, á þeim þætti velferðarkerfísins sem er heimaþjón- usta við aldraða bitnar fyrst og fremst á konum og lágstéttafhópum (hópum sem hafa litla formlega menntun). Karlmennimir halda sinni þjónustu að mestu, á meðan að kon- um sem fá þjónustu fækkar. Nirður- skurðurinn bitnar því fremur á kon- um en körlum og fremur á þeim sem era illa settir í þjóðfélaginu en þeim sem era betur settir. 3) Niðurstöður af þessu tagi era alvarlegar skoðaðar í Ijósi markmiða velferðarþjóðfélags- ins. Auk þess styrkja þær rannsókn- amiðurstöður um mismunun kynja í opinberri öldranarþjónustu. Efnahagur Á öllum Norðurlöndunum era aldr- „Lengi í þessum heimska heimi - hætt er við menn illa dreymi“ eftir Þorstein Olafsson Þáttaskil verða í kirkjugarðsmál- um 1932 er samþykkt vora ný lög um kirkjugarða. Ríkið hætti þá að sjá um reksturinn, en viðkomandi söfnuðum var falið það verkefni. Söfnuðir í Reykjavíkurprófasts- dæmi hófust þegar handa um skipu- lagningu kirkjugarðs í Fossvogi. En Reykjavíkurbær hafði úthlutað pró- fastsdæminu þar ókeypis landi. Hug- mynd að garðstæðinu munu Jónas Jónsson ráðherra og Knud Zimsen hafa átt. Ákveðið var að byggja útfarar- kirkju ásamt fullkominni líkgeymslu með kælibúnaði, sem ekki var van- Lilja Víglundsdóttir er níræð í dag, 28. desember. Hún er fædd að Sléttu í Mjóafirði eystra, 1903, dótt- ir Víglundar Þorgrímssonar sem fæddur var í Helgafellssveit, en alinn upp hjá séra Eiríki Kúld og Þuríði Sveinbjamardóttur til 15 ára aldurs, en þá lést Eiríkur. Lilja taldi sig ætíð vera fósturdóttur hjónanna í HoltW þeirra Gunnars og Nikólínu, en þar dvaldist faðir henn- ar um árabil, eftir skilnað. Móðir Lilju var Jónína Þorsteins- dóttir, fædd í Geirshlíð í Flókadal, Þiðrikssonar frá Hurðabaki. Lilja naut heimakennslu að Krossi, en þangað fluttist faðir hennar með seinni konu sinni, Jónínu Gunnars- dóttur 1913. Árið 1922 giftist Lilja Halldóri Jóhannssyni, húsasmíðameistara frá Krossi í Mjóafirði, en hann lést 76 ára árið 1976. þörf á af heilsufarsástæðum. Bál- stofa var byggð í tengslum við kirkju- bygginguna í samvinnu við Bálfara- félag Islands. Fossvogskirkja var vígð 31. júlí 1948. Kirkjugarðar Reykjavíkurpróf- astsdæma er sjálfseignarstofnun og starfsemin umfangsmikil. Ég hygg að allir sem kynnt hafa sér þjónustu kirkjugarðanna ljúki upp einum munni um að þar hafi myndarlega verið að verki staðið. Allar fram- kvæmdir mjög vandaðar og snyrti- mennska í hávegum höfð. Við um- hirðu kirkjugarðanna á sumrin hefur þeirri stefíiu verið fylgt að láta ungl- inga hafa forgang um vinnu. Margt ungmennið hefur því byrjað sín fyrstu handtök á vinnumarkaði hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Böm Halldórs og Lilju era: Aðal- steinn, fv. kaupmaður og bóndi Nes- kaupstað; Nikólína, fv. kaupkona Neskaupstað; Inga Jóhanna, hús- móðir í Vestmanfiaeyjum og Víg- lundur Svavar, húsasmíðameistari, Mosfellsbæ. Þekktust eru Lilja og Dóri í Heið- arbýli fyrir að reka eina gistiheimilið í Neskaupstað um árabil. Þá var gestum og gangandi vísað til Lilju í Heiðarbýli. Kvöldin vora þá stytt með heimildakvikmyndum, sem Hall- dór hafði tekið og sýndi gestum sín- um. Brids var þá stundum spilað á tveimur eða þremur borðum. Sem dæmi um vinsældir gististaðarins má geta þess að enn í dag, eftir 30 ár, er Lilja að fá jólagjafir frá fólki, sem gisti um tíma i Heiðarbýli. Til skamms tíma fannst henni hálfmisheppnaður dagur, ef hún gat ekki sjálf spilað brids. „Það er sorglegt ef gróðasjónarmið á að ráða, eða hafa áhrif á hinstu f ör látins ætt- ingja eða vinar. “ Kirkjugarðarnir hafa jafnan kapp- kostað að láta sama umbúnað vera um alla, jafnt ríka sem snauða, en áður var oft um mikinn mismun að ræða. Mér finnst að Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma hafí hald- ið þannig á málum að sómi sé fyrir okkur Reykvíkinga. Þetta og margt fleira flýgur í gegnum huga minn eftir nýfallinn dóm í Héraðsdómi Lilja dvelst nú á Hrafnistu í Hafn- arfirði og verður að heiman á afmæl- isdaginn. Aðalsteinn Halldórsson. Reykjavíkur, þar sem kirkjugörðun- um er gert að greiða einkaaðila, sem annast útfarir, háa fjárfúlgu. Kirkjugarðsumsjá og útfararþjón- usta hefur verið á sömu hendi. En nú er það víst bannað samkvæmt nýjum samkeppnislögum sem tóku gildi fyrr á þessu ári. Þeir sem sjá um kirkjugarðana og þeir sem ann- ast útfarir mega ekki. hafa sameigin- lega skrifstofu, húsnæði eða neitt sem getur flokkast undir samvinnu og samstarf. Það verður algerlega að sundurskilja þessa tvo þætti. Það gefur augaleið, að þetta hlýtur að hafa mikinn kostnað í för með sér og valda óþægindum og óhagræði. Ég get ekki orða bundist. Mér finnst þetta svo fáránlegt. Það er víst á grandvelli hinna nýju samkeppnislaga sem Kirkju- görðum Reykjavíkurprófastsdæma er gert að greiða einkaaðila, sem annast útfarir, skaðabætur. Því með þeirri hagræðingu að hafa á sömu hendi útfararþjónustu og kirkju- garðsumsjá, þá geti kirkjugarðarnir haft útfarir ódýrari en ella. Þetta er túlkað þannig að kirkjugarðsgjöld séu notuð til að greiða niður útfarir. Það er ekki rétt, sem lögmaður Líkkistuvinnustofu Eyvindar Áma- sonar segir í Mbl. sl. sunnudag, að einungis þeir sem notfæra sér þjón- ustu Kirkjugarða Reykjavíkurpróf- astsdæma fái ókeypis þjónustu. Allir fá sömu þjónustu ókeypis, svo sem líkflutning, líkgeymslu, bálför, afnot af kistulagningakapellu og kirkju, grafartöku, frágang á legstæði o.fl. Það má e.t.v. kalla þetta niður- greiðslu, en hún er jöfn fyrir alla, og skiptir ekki máli hver annast út- förina. Ef Kirkjugarðar Reykjavíkurpróf- astsdæma þurfa að greiða Líkkistu- vinnustofu Eyvindar Árnasonar háa fjárhæð, þá vaknar sú spurning, hvort Kirkjugarðamir geti ekki kraf- ið fyrirtækið um greiðslu fyrir þjón- ustu og húsnæði. Ég ætla ekki að deila við dómar- ann. Sjálfsagt hefur rétturinn reynt að dæma eftir laganna bókstaf. En Lilja V íglunds- dóttir — Níræð Þorsteinn Ólafsson það hlýtur að hafa verið mikið vanda- verk að reikna nákvæmlega út tjónið — hve margar athafnir þetta ákveðna fyrirtæki hafí misst af vegna ódýrari útfara hjá Kirkjugörðum Reykjavík- urprófastsdæma. Svo er það annað. Mér skilst að dómurinn virki aftur fyrir sig, hve langt veit ég ekki. Er það ekki óvanalegt? Þessi dómur hefur haldið fyrir mér vöku. Hann er afleiðing þróunar og þess mikla áróðurs sem rekinn er fyrir því, að hið opinbera og/eða samtök fólksins (eins og Kirkjugarð- ar Reykjavíkurprófastsdæma vissu- lega era) megi ekki reka nein fyrir- tæki — allt skuli vera einkavætt. Það skipti ekki máli þó að útfararkostn- aður hækki. Auðs þðtt beinan akir veg ævin treinist meðan. Þú flytur á einum eins og ég allra seinast héðan“ Þannig kvað Bólu-Hjálmar. Allir verða jafnir við andlátið. Enginn flyt- ur neitt af þessa heims auðæfum yfír landamæri lífs og dauða. Það er sorglegt ef gróðasjónarmið á að ráða, eða hafa áhrif á hinstu för látins ættingja eða vinar. Ef sú verður raunin, þá held ég að við ættum að minnast lokaorða Stephans G. Stephanssonar í kvæðinu Jón hrak: Lengi í þessum heimska heimi hætt er við menn illa dreymi. Höfundurpr fyrrverandi kennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.