Morgunblaðið - 28.12.1993, Side 61

Morgunblaðið - 28.12.1993, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 61 VELVAKANDI HALFSYSTIR POULS0XBERGS NILSSONS ENSKUMÆLANDI kona hringdi til Velvakanda og bað um aðstoð við að leita að hálfsystur Pouls Oxbergs Nilssons, sem býr í Kaupmannahofn. Hún er líklega fædd árið 1953, er hálfdönsk, býr á Islandi, og hefur verið að leita að ættingjum sínum í Kaup- mannahöfn. Hún er beðin um að hafa samband við hálfbróður sinn í Kaupmannahöfn og síminn þar er 31-472763. FYRSTA ERINDIÐ VANTAÐI FYRSTA erindi kvæðisins sem birt var í Velvakanda sl. fimmtu- dag féll niður, en það er svohljóð- andi: í dag kom hann Ingólfur Amar, inn og ég var svo kát, ég tigna hvem togara landsins, hvert trilluskip sem bát. MÆÐRASTYRKS- NEFNDIR KONA hringdi til Velvakanda og vildi koma því á framfæri að víðar en í Reykjavík væru starfandi mæðrastyrksnefndir, þó þær auglýsi sig ekki eins mikið og Mæðrastyrksnefndin í Reykjavík. Þeir sem hafa hug á að greiða götu þeirra sem minna mega sín mættu láta eitthvað af framlögum sínum- renna til mæðrastyrksnefnda annars staðar, t.d. í Kópavogi sem er stórt byggðarlag. Neyðin þar, og annars staðar, er ekkert minni en í Reykjavík. Að lokum vildi hún þakka öllum þeim sem styrkja svo verðug málefni. ER LAGASETNING RETTLÆTANLEG? EG VIL taka undir orð hæstvirts forsætisráðherra, þá er formaður Alþýðubandalagsins krafðist þess af honum og ríkisstjóminni, að ríkisstjómin gæfi út afdráttarlausa yfirlýsingu þess efnis að hún gripi ekki til lagasetningar kæmi til verkfalls sjómanna nú um áramótin. En forsætisráðherra hafnaði kröfu Olafs Ragnars, eins og kunnugt er- Eg tek undir sjónarmiðið af þeim sökum að mér finnst ófært að hleypa þjóðfélaginu út í einhverjar verkfallsaðgerðir. Menn verða að hafa þann þroska að semja um hlutina og gildir það að sjálfsögðu um báða samningsaðila, þ.e.a.s. sjómenn og vinnuveitendur. Komi hins vegar til boðaðs verkfalls hlýtur ríkisstjómin að íhuga það alvarlega hvort lagasetning sé réttlætanleg. Að mínu mati er hún það fyllilega. Konráð Friðfinnsson, Neskaupstað. GÆLUDÝR Óskiladýr í Kattholti SIGRÍÐUR í Kattholti hringdi og vildi koma því á framfæri við gæludýraeigendur að mjög margir kettir væru nú í Kattholti og gott væri ef fólk hugaði að þeim fyrir jólin. Einnig leitar hún tveggja katta sem fóru frá Laufásvegi 2a. Þetta em bröndóttur högni og læða, og er læðan eymamerkt. Fólk í nærliggjandi húsum er beðið að athuga í bílskúra og geymslur. TAPAÐ/FUNDIÐ Kuldaskór týndust í skólasundi BRÚNIR leðurkuldaskór með pijónakanti að ofan vom teknir í misgripum í skólasundi um miðjan desember í Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar. Aðrir skór vom skildir eftir. Kannist einhver við að vera með þessa skó er hann vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 51939. Næla tapaðist BRJÓSTNÆLA úr silfri með lillabláum steini tapaðist sl. mánudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 870191. Frakki tekinn í misgripum í Ömmu Lú RÚSTRAUÐUR frakki var tekinn í misgripum úr fatahengi í Ömmu Lú sl. laugardagskvöld. Sá sem hefur frakkann er beðinn að hafa samband við eigandann í síma 687572. Veski tapaðist SVART Búnaðarbankaseðlaveski tapaðist á 11-sýningu í Bíóhöllinni sl. miðvikudagskvöld. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í vinnusíma 637156 eða heimasíma 682672. Hilmir. Pennavinir TÉKKI, 23 ára, með mikinn Ís- landsáhuga: Peter Simek, Stefanikova 1093, 908 01 Slovakia. ÞRÍTUG finnsk kona með margvís- leg áhugamál: Hannele Peippo, Karhitie 1 A7, 75530 Nurmes, Finland. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, tónlist og bréfaskriftum: Frank Okpati, c/o Mr. Samuel Okpati, Tema Thread Company, P.O. Box 628, Tema, Ghana. FRÁ Filippseyjum skrifar 29 ára bandarískur karimaður sem safnar símakortum og frímerkjum: Richard Nochbar, Q Plaza 207, 1900 Cainta, Rizal, Philippines. EINHLEYPUR 23 ára Slóvaki, prentari, með áhuga á ferðalögum og tónlist: Jaroslav Garaj, Hliny VII - Gabajova 2, 010 01 Zilina, Slovakia. LEIÐRÉTTING Ekki sömu prenttákn í kynningargrein Gísla Jónssonar (á Þorláksdag) á bókinni Mergur málsins eftir Jón G. Friðjónsson, urðu nokkrar misfellur í prentun. Lakast var að prenttákn urðu ekki söm og er í bókinni, þar sem sýning- ardæmi voru tekin. Beðist er vel- virðingar á þessu. Vinningstölur 23. des. 1993 | (Í8)( AZi 23) iK3 V Í22) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAF A UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA í 1. 5af 5 K 1 - 17.920.277 2. aEl Íífli 136.691 . 3. 4af5 399 6.500 4. 3aI5 12.846 471 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 28.067.844 kr. Ær i upplýsingarsImsvari91 -681511 lukkuiina991002 ÁRIÐ FRAMUNDAN • 1994 Hvernig verður áríð 1994 íyrir þig persónulega? Þú nœrð árangri ef þú ert meðvitaður um orku hvers mánaðar. Þú getur skipulagt fram í tímann, veist hvenœr ákveðnu tímabili lýkur og hvað best er að gera til að vel gangi. 'w' Framtíöarkort fyrir 1 ár eða 3. ár. ^ ■& Gunnlaugur Guömundsson, ^ Stjörnuspekistöðin, Kjörgarði, ☆ ☆ Laugavegi 59, sími 10377. ☆ vf 12 ára reynsla - stööug þróun - nýtt íramtíöarkort & VILTU GBENMflST? Zero 3 kúrinn er árangursríkur og sívinsæll megrunarkúr. Nú einnig í endurbættum útgáfum: Zero 3 - sá eini sanni Zero 3 - með C vítamíni Zero 3 Taille - árangursríkara Zero með aukajurtakrafti Zero 3 Forte- sterkur, fyrir mikla matmenn Svensson® heilsubúðin f Mjódd, Opiö ménud. - föstud. kl. 13-18 Pöntunarsími 667580 EGLA brefabincu KJOLFESTA IG0ÐU SKIPULAGI < Við sendum þér bækling óskir þú þess með myndum af íjölbreyttu úrvali okkar af þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan getur þú pantað það sem hentar íyrirtæki þínu og færð sendinguna. Hafðu samband við sölmnenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.