Morgunblaðið - 28.12.1993, Síða 23

Morgunblaðið - 28.12.1993, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 23 gagnið í formi samvinnuhlutabréfa h KA samkvæmt heimild í sam- þykktum félagsins. Innlánsdeild KÁ Þar sem innlánsdeild KÁ hefur verið dregin inn í skrif um hluta- bréfaútboðið er rétt að koma því á framfæri að hún hefur ekki, okkur vitanlega, verið tilefni til neinna athugasemda Seðlabanka íslands og staðfesti forstöðumaður bankaeftirlits Seðlabanka það í símtali að hér hlyti að vera mis- skilningur á ferðinni. Það sem við vitum mæta vel er það að nýlegar lagabreytingar gera eftirfarandi kröfur til innlánsdeilda kaupfélag- anna. 1. Eigið fé samvinnufélags verður að vera 100 millj. að lág- marki. 2. Hlutfall eigin fjár af heildar- eignum samvinnufélagsins, verður að vera minnst 18%. 3. Löggiltur endurskoðandi endurskoðaði reikninga viðkom- andi samvinnufélags. 4. Viðkomandi samvinnufélag verður að vera aðili að Trygginga- sjóði innlánsdeilda. Ef hinar nýju reglur eru skoðað- ar með tilliti til Kaupfélags Árnes- inga þá er eigið fé KÁ á milli 400 og 500 millj., hlutfall eigin fjár 25% og væntanlega hækkandi og félagið hefur lögg. endurskoð- anda. Kaupfélag Árnesinga hefur aldrei verið aðili að Tryggingasjóði Gunnlaugur Júlíusson legt sjálfstæði sitt. Þar var nánast einvörðungu rekin útgerðarstöð, sem m.a. leiddi til þess að samfé- lagið hefur átt við vanþróun að stríða allt fram á okkar daga. Það er því mitt mat að þær hömlur á innflutningi búvara og sú vernd sem landbúnaður hér- lendis hefur notið undanfarna ára- tugi, séu hvorki íslensk sérviska né ástæðulaust rugl, eins og látið er liggja að í greinum prófessors- ins, heldur eðlileg og rökrétt við- brögð. Höfundur er hagfræðingur Stéttarsambands bænda. Vegna mistaka birtist síðari grein Gunnlaugs um þetta efni á undan þessari. Er viðkomandi beð- inn velvirðingar. I NUPO LÉTT fæst í apótekum innlánsdeilda en bundið sitt fé í Seðlabanka Islands til tryggingar. Kaupfélagið mun nú ganga í Tryggingasjóðinn sem er í umsjá Samvinnusjóðs íslands en lagalega séð þarf það að gerast fyrir árslok 1994. Kaupfélagið hefur um marga mánaða skeið átt 2-3 millj- ónum meira í Seðlabanka heldur en sem nemur bindiskyldu. Lokaorð Að síðustu viljum við vona að umræðan um starfsemi samvinnu- fyrirtækja geti verið sanngjörn og ábyrg. Kreppa og atvinnuleysi er ógnun við einstaklinga og félög og sameiginlegir hagsmunir allra landsmanna að standa saman í því að halda landinu byggilegu og ekki bara það, heldur tryggja framfarir og koma í veg fyrir stöðnun og afturför. Höfundur er kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga. tlöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Þakkir til ættingja og vina! Kæru vinir! Við hjónin þökkum innilega þá miklu vinsemd og hlýhug, sem þið sýnduð okkur í tilefni 80 ára afmælis míns, þann 17. desember síðastliðinn. Óskum ykkur öllum árs og friðar og farsældar um ókomna tíð. Halldór Kr. Björnsson og frú, Þverási 39, Reykjavík. ÍSLENSKIHLUTABRÉFASJ ÓÐURINN HF. Góð leið til að lækka skattana þína í ágúst síðastliðnum fengu mörg hundruð hluthafar í íslenska hlutabréfasjóðnum hf. endurgreiðslu á tekjuskatti. Ef þú kaupir hlutabréf fyrir áramót getur þú tryggt þér rúmlega 41.000,- kr. endurgreiðslu á tekjuskatti í ágúst á næsta ári. Hámarksfrádráttur miðast við 100.000,- kr. kaup. Hjón geta tryggt sér tvöfalda endurgreiðslu eða rúmlega 82.000,- kr. Fjárhæðir breytast í samræmi við skattvísitölu. Samkvæmt núgildandi skattalögum mun skattafrádráttur vegna hlutabréfakaupa verða afnuminn um áramótin 1997 - 1998. Kaupár Fjárhæð vegna íjárfestingar* Skattafr ádráttur * Endurgreiðsla frá skattinum 1993 kr. 100.000,- rúmar 41.000,- kr. ágúst 1994 1994 kr. 125.000,- rúmar 41.000,- kr. ágúst 1995 1995 kr. 125.000,- rúmar 41.000,- kr. ágúst 1996 1996 kr. 200.000,- rúmar 41.000,- kr. ágúst 1997 1997 kr. 200.000,- rúmar 41.000,- kr. ágúst 1998 * Miðað er við hámarksfjárhæö sem breytist í samraemi við skattvísitölu Fjárfestingar í hlutabréfum geta verið áhættusamar. Hlutabréf eru í eðli sínu langtímafjárfesting og skattafrádráttur miðast við þriggja ára eignarhaldstíma. íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. dreifir áhættu með kaupum á hlutabréfum margra félaga í ólíkum atvinnugreinum og stuðlar að auknu öryggi hluthafa með kaupum á skuldabréfum. Gengi hlutabréfa 5 íslenska hlutabréfasjóðnum hf. samanborið við Landsvísitölu hlutabréfa 1993 Eicnasamsetning íslenska hlutabréfasjóðsins hf. 1. desember 1993 1% Bankainnstæður Landsbréf eru viðskiptavaki hlutabréfa íslenska hlutabréfasjóðsins lif. og eru ávallt tilbúin að kaupa og selja hlutabréf sjóðsins. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar og umboðsmönnum í Landsbanka íslands um allt land. jf LANDSBREF HF. Landsbankinn stendur meö okkur Suöurlandsbraut 24, 108 Reykjavfk, sfmi 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aöili aö Verðbréfaþingi Islands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.