Morgunblaðið - 28.12.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993
41
Líffræði-
kennsla við
HÍ 25 ára
Á SÍÐASTLIÐNU hausti voru
liðin 25 ár frá því að kennsla í
líffræði hófst við verkfræðideild
Háskóla Islands en kennslan er
nú á vegum raunvísindadeildar.
Líffræðinámið hefur frá 1970
verið skipulagt sem þriggja ára
nám. Á fyrstu tveimur árunum
taka allir líffræðinemar sameigin-
leg námskeið í hinum ýmsu sér-
greinum líffræðinnar en á þriðja
námsári gefst þeim kostur á að
velja milli framhaldsnámskeiða
eftir áhugaefnum. Kennsla til
MS-prófs í líffræði hófst árið 1989.
Þetta er tveggja ára rannsókn-
arnám að BS-prófi loknu.
Fyrstu 24 kandidatarnir með
BS-próf í líffræði voru brautskráð-
ir vorið 1972 en alls hefur nú 491
líffræðingur verið brautskráður frá
Háskóla Islands.
Fjölmargir þessara líffræðinga
hafa lagt stund á framhaldsnám
erlendis. Um 100 þeirra hafa þeg-
ar lokið doktorsprófi í ýmsum líf-
fræðigreinum en a.m.k. 50 hafa
lokið öðrum prófgráðum fram-
haldsnáms.
Margir líffræðingar hafa
kennslu að aðalstarfi en meirihluti
þeirra vinnur að rannsóknum eða
er enn í rannsóknarnámi.
Brautskráðir líffræðingar, líf-
fræðinemar, kennarar þeirra fyrr
og síðar, makar og aðrir velunnar-
ar ætla að minnast þessara tíma-
móta með síðdegisfagnaði sem
hefst kl. 16 í veitingasal Tækni-
garðs, Dunhaga 6, hinn 30. desem-
ber næstkomandi. Nefnd skipuð
þeim Bjarnheiði Guðmundsdóttur,
Guðmundi Eggertssyni, Jörundi
Svavarssyni, Karli Skímissyni og
Sigríði Guðmundsdóttur hefur tek-
ið að sér undirbúning.
------» ♦ ♦-----
Þriðjudaginn 28. desember kl.
20 verður farin síðasta ferð á ár-
inu, blysför frá Brautarholti á Kjal-
arnesi og eftir aðstæðum verður
gengið út í Nesvík, Gullkistuvík
og Borgarvík. Kveikt verður fjöru-
bál. Á bakaleiðinni verður komið
við á Brautarholtsborg til stjörnu-
skoðunan Verð kr. 800, kyndlar
kr. 200. Ókeypis fyrir börn 15 ára
og yngri í fylgd með fullorðnum.
Brottför frá BSÍ að vestanverðu,
st.ansað verður við Árbæjarsafn og
kaupfélagið í Mosfellsbæ. Utivist
óskar öllum farþegum sínum og
félagsmönnum gleðilegra jóla og
farsældar á nýju ferðaári.
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Shell- og Esso
-stöðvar
og helstu byggingavöru-
verslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 677878-fax 677022
ÁRAMÓTATALNING
Þú ert margfalt fljótari aö telja með þessari vog, sem er
mjög einföld í notkun. ISHIDA talningavogir eru í notkun
viö talningu á skrúfum, fittings og ýmislegri stykkjavöru
auk þess sem hægt er aö telja metra á rúllu,
t.d. efnisstranga, rafmagnsvíra o.fl.
Þar að auki nýtist talningavogin sem venjuleg vog!
Krókhálsi 6 • Slmi 91-671900 • Fax 91-671901 V
SIGUNGASKOUNN
Námskeið til
30 TONNA RÉTTINDA
10. jan.-4. mars. Á mánudags- og
miðvikudagskvöldum kl. 19.00-23.00.
Verð kr. 22.500,-
Námskeið til
HAFSIGLINGA Á SKÚTUM
(Yachtmaster Offshore)
11. jan.-1. mars. Undanfar+pungapróf.
Á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum
kl. 19.00-23.00.
Verð kr. 20.000,-
Bæklingur sendur ef óskað er.
Upplýsingar og innritun
í síma 689885.
SIGUNGASKÓUNN u^7
- meðlimurr í Alþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA)
Honda CMc frá aðeins kr. 1.190.000,-
HOISJDA
Vatnagörðum - Sími 689900
-kjaraboð!
*Meðalmánaðargreiðsla án vaxta til 3ja ára fyrir Honda Civic 3ja dyra DX árg. 1994