Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 41 Líffræði- kennsla við HÍ 25 ára Á SÍÐASTLIÐNU hausti voru liðin 25 ár frá því að kennsla í líffræði hófst við verkfræðideild Háskóla Islands en kennslan er nú á vegum raunvísindadeildar. Líffræðinámið hefur frá 1970 verið skipulagt sem þriggja ára nám. Á fyrstu tveimur árunum taka allir líffræðinemar sameigin- leg námskeið í hinum ýmsu sér- greinum líffræðinnar en á þriðja námsári gefst þeim kostur á að velja milli framhaldsnámskeiða eftir áhugaefnum. Kennsla til MS-prófs í líffræði hófst árið 1989. Þetta er tveggja ára rannsókn- arnám að BS-prófi loknu. Fyrstu 24 kandidatarnir með BS-próf í líffræði voru brautskráð- ir vorið 1972 en alls hefur nú 491 líffræðingur verið brautskráður frá Háskóla Islands. Fjölmargir þessara líffræðinga hafa lagt stund á framhaldsnám erlendis. Um 100 þeirra hafa þeg- ar lokið doktorsprófi í ýmsum líf- fræðigreinum en a.m.k. 50 hafa lokið öðrum prófgráðum fram- haldsnáms. Margir líffræðingar hafa kennslu að aðalstarfi en meirihluti þeirra vinnur að rannsóknum eða er enn í rannsóknarnámi. Brautskráðir líffræðingar, líf- fræðinemar, kennarar þeirra fyrr og síðar, makar og aðrir velunnar- ar ætla að minnast þessara tíma- móta með síðdegisfagnaði sem hefst kl. 16 í veitingasal Tækni- garðs, Dunhaga 6, hinn 30. desem- ber næstkomandi. Nefnd skipuð þeim Bjarnheiði Guðmundsdóttur, Guðmundi Eggertssyni, Jörundi Svavarssyni, Karli Skímissyni og Sigríði Guðmundsdóttur hefur tek- ið að sér undirbúning. ------» ♦ ♦----- Þriðjudaginn 28. desember kl. 20 verður farin síðasta ferð á ár- inu, blysför frá Brautarholti á Kjal- arnesi og eftir aðstæðum verður gengið út í Nesvík, Gullkistuvík og Borgarvík. Kveikt verður fjöru- bál. Á bakaleiðinni verður komið við á Brautarholtsborg til stjörnu- skoðunan Verð kr. 800, kyndlar kr. 200. Ókeypis fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSÍ að vestanverðu, st.ansað verður við Árbæjarsafn og kaupfélagið í Mosfellsbæ. Utivist óskar öllum farþegum sínum og félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ferðaári. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 677878-fax 677022 ÁRAMÓTATALNING Þú ert margfalt fljótari aö telja með þessari vog, sem er mjög einföld í notkun. ISHIDA talningavogir eru í notkun viö talningu á skrúfum, fittings og ýmislegri stykkjavöru auk þess sem hægt er aö telja metra á rúllu, t.d. efnisstranga, rafmagnsvíra o.fl. Þar að auki nýtist talningavogin sem venjuleg vog! Krókhálsi 6 • Slmi 91-671900 • Fax 91-671901 V SIGUNGASKOUNN Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA 10. jan.-4. mars. Á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19.00-23.00. Verð kr. 22.500,- Námskeið til HAFSIGLINGA Á SKÚTUM (Yachtmaster Offshore) 11. jan.-1. mars. Undanfar+pungapróf. Á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00-23.00. Verð kr. 20.000,- Bæklingur sendur ef óskað er. Upplýsingar og innritun í síma 689885. SIGUNGASKÓUNN u^7 - meðlimurr í Alþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA) Honda CMc frá aðeins kr. 1.190.000,- HOISJDA Vatnagörðum - Sími 689900 -kjaraboð! *Meðalmánaðargreiðsla án vaxta til 3ja ára fyrir Honda Civic 3ja dyra DX árg. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.