Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
25
Herferð
gegn póli-
tískum
morðum
AMNESTY International stendur
um þessar mundir fyrir alþjóð-
legri herferð gegn póiitiskum
morðum og „mannshvörfum".
Meðal þeirra mála sem samtökin
viija vekja athygli á er morð á
þrítugri konu í Myanmar og
hvarf tveggja unglingspilta í Sao
Paulo, Brasilíu. Af þessu tilefni
hefur Amnesty sent Morgunblað-
inu eftirfarandi:
HRAÐNÁMSTÆKNI HJÁ MÍMI
Skemmtu þér og vertu mörgum
sinnum fljótari að læra.
Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda
þér námið.
Sarah, enskukennari
og kennslustjóri
Fjöldi kennslustunda 50
vimid namskelð hefiast 24. jan.
Sum stéttarfélöo taka bátt í kostnaði.
Símar
10004 og 21655
„Myanmar. Morgun einn í apríl
komu 25 hermann herlögreglunnar
(Tatmadaw) til þorpsins Hlaingbwe
Township í S-A Myanmar. Ætlun-
arverk þeirra var að innheimta
skatt af íbúunum sem þeim er gert
að greiða tvisvar í mánuði til herlög-
reglunnar. Ef íbúarnir hafa ekki
efni á að greiða eru þeir teknir og
látnir bera vistir fyrir lögregluna,
konur teknar „til afnota“ eða búfén-
aður tekinn upp í skuld. Rahila,
flogaveik kona á þrítugsaldri, var
ein af þeim sem var tekin og hún
sneri aldrei aftur. Hún lést af bar-
smíðum lögreglu. Vitni lýsti atburð-
inum þannig að hún hafi örmagn-
ast undan byrðunum og hnigið nið-
ur í flogaveikiskasti. Þá dreif að
nokkra hermenn og’ veittust þeir
að henni með spörkum og bareflum.
Þegar fjölskylda Rahilu frétti af
láti hennar var of seint að leita líks-
ins.
Vinsamlega skrifið kurteislega
orðuð bréf til stjórnvalda Myanmar
og vísið til máls Rahilu sem dæmis
fyrir óteljandi svipaða atburði, þar
sem Rahila er dulnefni notað til
verndar fyrir vitni og ættingja. Biðj-
um um að þessi mál verði rannsök-
uð gaumgæfilega og þeir sem
ábyrgir eru verði sóttir til saka.
Póstfangið er: General Than
Shwe, chairman, State Law & Ord-
er Restoration Council, c/o Ministry
of Defence, Signal Pagoda Road,
Yangon, Union of Myanmar.
-----♦ ♦ ♦---
Þroskahjálp
harmar vinnu-
brögð stjórn-
ar Sólheima
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun:
„Framkvæmdaráð Landssamtak-
anna Þroskahjálpar lýsir furðu sinni
á samþykkt stjórnar Sólheima í
Grímsnesi frá 16. desember sl. um
brottflutning íbúanna þar af heimil-
um sínum án samráðs við þá sjálfa
eða aðstandendur þeirra. Fram-
kvæmdaráð Þroskahjálpar harmar
þau vinnubrögð sem þar eru við-
höfð og það virðingauleysi gagnvart
íbúunum sem þau endurspegla."
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁOHÚSTORGI
09:30 Step Tæki
Dísa
12:00Step Þrekhr.
50 mín. Dísa
14:00 Step Tæki
Bjargey
15:00 Step Reebok
Bjargey
7:00 Step Þrekhr.
50 mín. Inga
12:00Step Reebok
50 mín. Birna
12:05Joga Aerobic
50 mín. Berta
13:30Joga Aerobic
50 mín. Berta
16:45Step Reebok 16:15 Unglinga Aerobic
I
Birna Birna
17:15Vaxtarmótun : 16:45Step Reebok
Anna Gústi
17:45Step Reebok 17:15Vaxtarmótun
Bjargey Dísa
18:15Þrek 17:45 Step Reebok
Gústi Birna
18:45Step Reebok í 18:15 Þrekhringur
Anna Bjargey
19:15Jassfönk 10-12 ára 18:45 Step Reebok
Selma Gústi
20:30Step Þrekhr. 19:15Box Aerobic
Birna Dísa, Bjargey
19:45Jassfönk
13-17 ára
Birna
.. • . : ....
íÆmÆáíIJJ...
10:45 $tep Reebok
Agústa
12:15Þrek
Gústi
! 14:00 §tep Reebok
Agústa
SUNNUDAGUR
12:15$tep Reebok
Agústa
14:00Step Reebok
Birna
09:30 Step Tæki
Dísa
12:00 Step Reebok
Dísa
14:00Step Tæki
Bjargey
15:00 Step Reebok
Bjargey
16:45 Step Reebok
Birna
17:15Vaxtarmótun
Anna
17:45Step Reebok
Bjargey
STEP REEBOK: Æfingar, henta öllum, hæð palls ræður álagi.
VAXTARMÓTUN: Upphitun, teygjur, æfingar fyrir alla.
STEP ÞREK: Pallar, hopp og teygjur.
pREKpJÁLFUN:Æfingar yfir meðallagi.
UNGLINGAAEROBIC: Fyrir 13 til 16 ára.
BOX AEROBIC: Boxtækni með Aerobic.
JASSFÖNK: Unglingadans.
STEP TÆKI: Pallar og tækjasalur.
JOGA AEROBIC:Spennulosandi og styrkjandi, hentar öllum.
OPIÐ:
07:00-21:30 mán.-fim.
07:00-20:00 fös.
09:00-16:00 lau.
12:00-16:00 sun.
Símar 30000 & 35000
mm
klMliii'ii
. ? H
iMiiiiiAHMmiiii mmu uniMöiMmMítuy