Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINIMINGAR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
35
---------------------------------
af sér syni sem eru að svíkja fólk
í einangrunarklefa og hengingar-
snörur til að auglýsa metnaðarfulla
stofnun, svo að hún geti sýnt að
fjárframlögum til stofnunarinnar sé
vel varið.
Júdas þáði peninga fyrir að benda
á Jesú. Efraim Zuroff þiggur pen-
inga fyrir að veifa óábyrgum gögn-
um KGB sem Boris Jeltsín telur
ómerkilegustu og óábyrgustu lyga-
og glæpastofnun Rússlands og
stofnaði nýja í síðastliðnum desemb-
ermánuði.
Efraim Zuroff gerir sér ekki grein
fyrir því að trú kristinna manna er
fyrirgefning en gyðingatrúin býður
hefndir. íslendingar eru vel upplýst-
ir og sjá að gyðingasendinefndin í
Páfagarði bauð greiðslu fyrir nýja
samkomulagið. Greiðslu sem hljóð-
aði upp á að Páfagarður þegði
þunnu hljóði yfir morðum gyðinga
á konum og börnum Palestínu-
manna, að minnsta kosti meðan
gyðingar væru að koma hlutunum
í lag á hemumdu svæðunum — og
á móti kæmi að gyðingar hættu að
hata Páfagarð.
Eðvald Hinriksson, kjarkmikill og
hjálpsamur, hvíli í friði og megi hinn
látni vera fyrirmynd okkar um kjark
til vernclar hagsmunum og sjálf-
stæði íslands meðal vestrænna
þjóða. Ég votta börnum og aðstand-
endum hins látna mína dýpstu sam-
úð.
Hermann Bridde.
t
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug
við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
GRÓU HJÖRLEIFSDÓTTUR,
dvalarheimili aldraðra,
Garðvangi, Garði,
áður búsett á Kirkjuvegi 11
og Vallartúni 4, Keflavík.
Jóhanna Ragna Magnúsdóttir, Þórarinn Brynjólfsson,
Hjörleifur Magnússon, Guðbjörg Guðmundsdóttir,
SoffíÞóra Magnúsdóttir, Jóhannes Sigurðsson,
Magnús Ægir Magnússon, Alma Sigurðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
GUÐLAUGS ÞÓRÐARSONAR,
Faxabraut 8,
Keflavík.
Marfa Arnlaugsdóttir,
Guðfinna Guðlaugsdóttir, Jón Stefánsson,
Gunnar Guðlaugsson, Þorbjörg Guðnadóttir,
Þórdís G. Guðlaugsdóttir, Roger Ulrich,
Erna Guðlaugsdóttir, Hjörtur Kristjánsson,
Hafdís L. Guðlaugsdóttir, Guðmundur Á. Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Látinn er Eðvald Hinriksson,
maður sem var íþróttamönnum og
íþróttaunnendum að góðu kunnur.
Fyrir hönd Körfuknattleikasam-
bands íslands langar mig til að
minnast Eðvalds með nokkrum orð-
um.
Eðvald var einn af frumkvöðlum
körfuknattleiksins á íslandi. Hann
reisti fyrstu körfuna í Vestmanna-
eyjum 1948 og kynnti þar íþróttina.
Hann átti stóran þátt í starfsemi
Iþróttabandalags drengja og kynnti
körfuknattleikinn fyrir drengjunum.
Eðvald stóð fyrir sýningakeppni í
körfuknattleik á Hálogalandi 15.
apríl 1951 þar sem félagar úr
íþróttabandalagi drengja kepptu og
var það að öllum líkindum fyrsta
opinbera keppnin í körfuknattleik
hér á landi.
Eðvald var þjálfari meistara-
flokks ÍR í körfuknattleik í fyrsta
íslandsmótinu sem fram fór á ís-
landi 1952, en fékk ekki að leika
með þar sem hann var þá mað er-
lendan ríkisborgararétt. Þess má
geta hér að Eðvald lék með úrvals-
liði Tallin í körfuknattleik á árunum
1934-1936, en á þeim tíma var
Eistland mjög framarlega í körfu-
knattleik í Evrópu.
Eðvald rak í áratugi meðferðar-
og nuddstofu, sem flestir eldri
íþróttamenn þekkja að góðu, og
tengdist á þann hátt íþróttunum.
Sjálfur kynntist ég honum þegar ég
þurfti að njóta meðferðar hans og
j minnist hans sem góðs félaga.
Aðstandendum Eðvalds votta ég
samúð mína.
Kolbcinn Pálsson,
formaður KKÍ.
I
í
Birting af-
mælis og
minningar-
greina
MORGUNBLAÐIÐ tekur af-
mælis- og minningargreinar til
birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjóm blaðsins Kringlunni 1,
Reykjavík, og á skrifstofu
blaðsins í Hafnarstræti 85,
Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
Mikil áhersla er á það lögð að
handrit séu vel frá gengin, vélrit-
uð og með góðu línubili.
Akjósanlegast er að fá grein-
arnar sendar á disklingi.
V
-
Álfatún - Kóp.
í þessu glæsilega húsi á besta stað í Kópavogi er til
sölu 4ra-5 herb. 100 fm íb. á efstu hæð ásamt 26 fm
bílsk. Hér er í b<pði íbúð í toppstandi með útsýni yfir
Fossvogsdalinn. íbúðin er laus og til afh. strax.
Gott verð og greiðslukjör. Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, simar 11540 og21700.
íbúðir fyrir 60 ára og eldri
í Árskógum 6-8 í Suður-Mjódd
Enn er til ein 2ja herb. 70 fm íb., tvær 3ja herb. 90 fm
og nokkrar 4ra herb. íbúðir sem eru 104 fm nettó og
130 fm brúttó að stærð á hinum ýmsum hæðum.
Sérgeymsla í kjallara. Frábært útsýni. Stutt í verslanir.
Fullkomin þjónustumiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar.
íbúðirnar eru til afh. nú þegar.
Allar upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson á byggingar-
deild Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477,
milli kl. 9 og 12.
f llbjAÍ' Söluskrifstofa Borgartúni 31, sími 621477.
____IbIJ)RI
BORGAKA
Reykjavíkurvegur - Hf.
Þetta virðulega eldra hús í hjarta Hafnarfjafðar er til
sölu og afh. nú þegar. Húsið er í góðu ásigkomulagi á
tveimur hæðum ásamt kjallara. Alls eru í húsinu 6 rúmg.
herb., 2 baðherb. og 2 eldhús. Tilvalið fyrir stóra fjöl-
skyldu. Ennfremur er húsið tilbúið fyrir tvær íb. Hér er
til sölu mjög góð og plássmikil eign á verði ca 4ra
herb. íbúðar. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
iiÓLl
FASTEIGNASALA
Vesturgata
SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til
vinstri.
10090
Opið í dag, sunnudag, kl. 14-17
Franz Jezorski, lögg. fastsali.
Óskum eftir, fyrir ungt par,
4ra herb. íb. á svæðinu kringum
Laugardallnn t.d. Teigum eða Heim-
um I skiptum fyrlr gullfallega 2ja herb.
íb. i Vesturbæ Reykjavíkur.
Sérl. vönduð og skemmtil. 5 herb. íb. íþessu
glæsil. húsi. Innr. og gólfefni í sérfl. Innan-
gengt í bílskýli sem er lokað. Verð 10,5 millj.
Orrahóiar - giæsieign. 122
fm íb. á 1. hæð, nánast allt nýtt. Skipti gjarn-
an á húsi í byggingu eða stærri eign. Sjón
er sögu ríkari. Áhv. 1 millj. Verð 8,7 millj.
Bugðulækur - sérh.
Öldugata
4ra-5 herb. hæð, íbúðarhæf, í þessu virðu-
lega húsi. Skiptist í 2 saml. stofur og 3 svefn-
herb. Hér er gott að búa. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verð 8,5 millj.
Björt og bráðskemmtil. 121 fm efri sérh.
með 4 svefnherb. Gott eldh. og parket. Fráb.
staðsetn. Verð er aðeins 8,6 millj.
Skoðaðu þessa um helgina.
Hagamelur - sérh. m/öllu
Gullfallegt raðh. á eftirs. stað ca 240 fm m. stórum og góðum bílskúr. 4 svefnherb.
Heitur pottur í garði. Góð verönd. Makaskipti mögul. Hagst. verð.
Óðinsgata
Brautarás - raðhús
mann/konu. Samþ. teikn. fylgja af tvein
íbúðum. Áhv. 3 millj. húsbr, Verð 4,9 millj
Vesturgata. Sérl.glæsil.115fm,
herb. íb. Skipti á dýrari eign.
Sérl. vönduð 140 fm aðalhæð á einum besta
stað á Melunum. 3 stórar, fallegar og bjart-
ar stofur, lagðar nýju parketi. Mikil lofthæð.
Skemmtil. gluggasetn. Stórt eldh. Gesta-
snyrting og fleira. Bílskúr fylgir. Eign fyrir
vandláta. Verð 13,2 millj.