Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
KNATTSPYRNA
ísmaðurinn" Þorvaldur Örlygsson heldur betur í sviðsljósinu í Stoke
Haltu áfram að
skora fyrir okkur
- er áramótabón Joe Jordans, framkvæmdastjóra Stoke, til Þorvalds
ÞORVALDUR Örlygsson hefur komið, séð og sigrað sem leikmað-
ur með Stoke, en Þorvaldur hefur leikið mjög vel að undanförnu
og skorað átta mörk. „ Haltu áfram að skora fyrir okkur, Toddy!,“
var áramótaósk Joe Jordans, framkvæmdastjóra Stoke. „Við
höfum fengið mikið frá Toddy — hann er ieikmaðurinn sem get-
ur skorað mikið af mörkum fyrir okkur."
Jordan sagði að Þorvaldur hafi yfir að ráða mikilli yfirferð og vinni
vel. „Þegar sóknarleikmenn okkar gera atlögu að marki andstæðing-
'anna, er Toddy mættur á staðinn, tilbúinn að binda endahnútinn á sókn-
■■■■■ irnar. Við vitum hvað Toddy getur og hann er mjög þýðing-
Frá armikill fyrir liðið. Hann á eftir að skora miklu fleiri mörk
Bob fyrir okkur,“ sagði Jordan. Blöð í Stoke hafa verið óspör
Hennessy að hrósa Þorvaldi, birta myndir og frásagnir af „ísmannin-
' En9^ndi gem jjgfm. tekið víð hlutverki Mark Stein, sem seldur
var til Chelsea. íþróttafréttamaður í Stoke, sem Morgunbiaðið ræddi við
á dögunum, sagði að Þoi’valdur hefði síðustu vikur verið iang besti mað-
ur liðsins; algjörlega slegið í gegn eftir að hann var færður af hægri
kantinum inn á miðjuna.
Stoke hefur lengi verið að leita að miðvallarspilara, sem getur brotist
fram og skorað. Féiagið hefur hætt þeirri leit, því að Þorvaldur er leikmað-
urinn sem vantaði. „Það er mjög sterkt fyrir okkur að hafa leikmann á
miðjunni, sem skorar mikið af mörkum. Þar með getum við byijað sóknar-
þungann fyrr. Toddy er alltaf á ferðinni — og hefur næmt auga fyrir því
hvenær er best að skjótast fram. Hann les leikinn mjög vel,“ sagði Jordan.
Þorvaldur Örlygsson hefur hér leikið mótheija sinn grátt og heldur áfram með knöttinn. Á litlu myndinni fyrir ofan,
er úrklippa sem sýnir að Þorvaldur hafí verið valinn maður leiksinsj en það gerðist í þremur leikjum í röð fyrir skömmu.
Ég væri að Ijúga
ef égsegðist
ekki vera ánægður
orvaldur Örlygsson hefur verið
kosinn maður leiksins í flest-
um leikjum Stoke síðustu tvo mán-
uði. Þorvaldur hefur verið í Eng-
landi í fjögur ár, lék í þrjú og hálft
tímabil með Nottingham Forest og
síðan í haust með Stoke.
„Þetta hefur gengið mjög vel,
sérstaklega í nóvember og desem-.
ber og ég væri að ljúga ef ég segð-
ist ekki vera ánægður enda hef
ég trúlega verið að leika betur en
oftast áður. Ég hef verið dálítið
fijálsari hjá Stoke en hjá Notting-
ham Forest og fæ að gera hluti
sem voru ekki leyfðir hjá Forest,“
sagði Þorvaldur þegar Morgun-
blaðið hafði samband við hann í
vikunni.
„Get leyft mér ýmislegt"
„Ég hef fengið að skjótast að-
eins fram og aðstoða miðheijana
og því hefur maður verið dálítið
Þorvaldur í
sviðsljósinu
ÞORVALDUR á fullri ferð með
knöttinn í leik á dögunum.
Hann hefur skorað mikið af
mörkum fyrir Stoke að undan-
förnu. Hér til hliðar má sjá
eina af fjölmörgum fyrirsögn-
um úr blöðum í Stoke, sem
segir frá Þorvaldi og afrekum
hans, en gífurlega mikið hefúr
verið fjaliað um íslenska lands-
liðsmanninn síðustu vikumar.
Hot Toddy as
City sweepon