Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 SUWWUPAGUR 9/1 SJÓNVARPIÐ 900 RADIIAFFIII ►Morgunsjón- DURHaCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Perrine og móðir hennar halda áfram ferðinni til Frakklands. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (2:52) Dýrin í Hálsaskógi. Gosi Leikraddir: Örn Arnason. .Maja býfluga Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (21:52) Dagbókin hans Dodda Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (22:52) 11.00 ► Messa í Neskirkju Bein útscnding frá messu í Neskirkju í Reykjavík. Prestur er séra Frank M. Halldórs- son. Kirkjukór Neskirkju syngur og organisti er Reynir Jónasson. Sams- ent á Rás 1. 12.00 ►Hlé 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 13.45 ►Síðdegisumræðan - Rauðir sokkar og blúndur í þættinum verð- ur fjallað um stöðu kvenna í íslensku þjóðfélagi. Umræðunum stýrir Jó- hanna María Eyjólfsdóttir. i5.oo |#«i ||#|LjYiin ►Draumahestur- AVlnnimi inn (Mig og mama mia) Dönsk bíómynd. Leikstjóri: Erik Clausen. Aðalhlutverk: Michael Falch. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 16.30 CDICnQI R ►Paparoni Stuttur rltlLUuLll þáttur um ítalska listamanninn Giovanni Paparoni. 16.50 ►Vatnsberinn Fyrir rúmum 80 árum var vatnsveita í Reykjavík fyrsta stórframkvæmd þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Baldur Hermannsson. Áður á dagskrá í maí 1991. 17.30 ►Fjögur íslensk ástarljóð Egill Ólafsson, Halla Margrét Ólafsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Sverrir Guðjónsson syngja lög Ríkarðs Arnar Pálssonar við ljóð eftir Jón Helgason, Jónas Guðlaugsson, Stein Steinarr og Vilhjálm frá Skálholti. Áður á dagskrá í janúar 1989. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAFEIII ►Stundin okkar DAIIIinCrm Töframaðurinn Pétur pókus leikur listir sínar, sýnd verður mynd um hunda og nýtt leik- rit, Veiðiferðin. Umsjón: Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggva- son. 18.30 ►SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Boltabullur (Basket Fever) Teikni- myndaflokkur um karla sem útkljá ágreiningsmáiin á körfuboltavellin- um. Þýðandi: Reynir Harðarson. (2:13) 19.30 ►Fréttakrónikan Umsjón: Sigrún Ása Markúsdóttir og Þröstur Emils- son. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20 40 hiFTTID ►Fólkið ' Forsælu rlCIIIII (Evening Shade) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (20:25) CO 21.10 ►Listakrónika Listir’og menning á árinu 1993. Umsjón: Sigurður Val- geirsson. 22.00 ►Þrenns konar ást (Tre Kárlekar II) Framhald á sænskum mynda- flokki sem sýndur var í fyrra. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um miðja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall og Mona Malm. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (1:8) OO 23.00 tfUltfUYlin ►Gertrude Stein HllnlVI T llU og lagskona (Ger- trude Stein and a Companion) Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um ofsafengið samband rithöfundar- ins Gertrude Stein við ástkonu sína til margra ára, Alice B. Toklas. Leik- stjóri: Ira Cirker. Aðalhlutverk: Jan Miner og Marian Seldes. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI tali. ►Sóði Teikni- mynd með íslensku 9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku tali um litlu risaeðluna og vini henn- ar. 9.20 ►( vinaskógi Teiknimynd um öll dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Lokaþáttur um Kó- settu litlu og vini hennar. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur um systkinin Jakob, Lóu og Betu sem ferðast gegnum mismunandi tímaskeið í sögu Evrópu. 11.00 ► Litli prinsinn Talsett teiknimynd sem byggð er á sögu Antoine Saint- Exupery og fjallar um litla prinsinn sem býr einn ásamt rósinni sinni á pláhnetu. Hann ferðast á milli plá- hnetanna og hittir ýmsa kynlega kvisti. (1:2) 11.35 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga um unga krakka sem gefa út skólablað. (2:6) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst bein útsending frá umræðuþætti um málefni liðinnar viku úr sjónvarpssal Stöðvar 2. 13.00 IhDflTTID ►^vrópukeppni IrAUI llll landsliða í hand- knattleik Fjallað verður um viður- eign íslendinga og Hvít-Rússa, og þá stöðu sem komin er upp í Evrópu- keppninni eftir fyrri leikinn. Rætt verður við Þorberg Jensson um möguleika íslenska liðsins og horf- urnar fyrir leik kvöldsins. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá 1. deild ítalska boltans. 15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA deildinni. Sýnt verður annað hvort frá viðureign Houston Rockets og Chicago Bulls eða leik Orlando Magic og Phoenix Suns. 16 30 h/FTTID ►imbakassinn Endur- rlCI IIA tekinn spéþáttur. 17.10 ►öO mínútur (60 Minutes 25th Anniversary) Sérstakur afmælisþátt- ur, en þessi fréttaskýringaþáttur fagnaði 25 ára afmæli sínu seint á nýliðnu ári. 18.40 íhDDTTID ►Mörk dagsins IrllUI IIK Staðan í ítalska bolt- anum. Mark dagsins valið. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 íhDDTTID ►Fvr°PukePPni IrHUI IIH landsliða í hand- bolta Bein útsending frá Laugardals- höllinni. Seinni leikur íslendinga og Hvíta Rússlands. 21.20 VUItfllYUn ►Dns sekt sann- HIIHMIHU ast (The Burden of Proof) Framhaldsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir metsölubók Scotts Turow. Lögfræðingurinn Sandy Stem er mikilsvirtur og snjall lög- fræðingur sem á þrjú uppkomin böm en hefur misst konu sína Clöru sem skilið hefur eftir sig sársaukafullt tómarúm í lífl hans. Hann tekur að sér að veija vellauðugan mág sinn og kemst þá að óhugnanlegum leynd- armálum fjölskyldunnar. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: Hector Elizondo, Brian Denne- hy, Mel Harris, Stefanie Powers, Victoria Principa! og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Mike Robe. 22.55 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) í þessum þætti eru sýnd brot úr nýjum kvikmyndum, rætt við leik- ara og söngvara, litið inn á uppákom- ur og margt fleira. (20:26) 23.40 VVIVIJVIin ►Stanley og íris HlinMIHU RobertDeNiroleik- ur Stanley, ósjálfstæðan og einmana náunga. Hann kynnist írisi, leikin af Jane Fonda, stoltri konu sem ný- verið hefur misst eiginmann sinn. Hún er líka einmana og nýtur félags- skaparins við Stanley. Hann á hins- vegar leyndarmál sem hann skamm- ast sín mikið fyrir, hann er ólæs. Hún fer að kenna honum að lesa og það eykur sjálfstraust hans. Leik- stjóri: Martin Ritt. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h. 1.20 ►Dagskrárlok Bítur á jaxlinn - Stern fellst á að verja mág sinn sem er sakaður um ólögmæta viðskiptahætti. Kona lögmanns fremur sjálfsmorð Sandy Stern er ameríski draumurinn I hnotskurn. Það verður honum mikið áfall þegar eiginkona hans fyrirfer sér STÖÐ 2 KL. 21.20 Fyrri hluti framhaldsmyndarinnar Uns sekt sannast, eða „The Burden of Pro- of“, verður sýnd í kvöld, en hún er gerð eftir metsölubók Scotts Turow. Lögfræðingurinn Sandy Stern hef- ur látið ameríska drauminn rætast. Hann hefur náð langt á sínu sviði, er hamingjusamlega giftur og á þrjú uppkomin börn. Það verður honum því mikið áfall þegar eigin- kona hans fremur sjálfsmorð og hann spyr sjálfan sig að því hvern- ig í ósköpunum þetta gat gerst. Stern reynir að bíta á jaxlinn og fellst á að sjá um málsvörn fyrir mág sinn sem sætir rannsókn yfir- valda vegna ásakana um ólöglega viðskiptahætti. Mágur hans er valdamikill og óbilgjarn kaupsýslu- maður, og smám saman koma í ljós ýmis skuggaleg leyndarmál. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Þáttur uiti lífsstarf Stefáns íslandi Einnig verða leiknar hljóðritanir með söng hans RÁS 1 KL. 14.00 Vegna andláts eins mesta tenórsöngvara landsins, Stefáns (Guð- mundssonar) ís- landi verður end- urfluttur þáttur sem gerður var um Stefán í tilefni af áttræðisafmæli hans þann 6. októ- ber 1987. Þau Trausti Þór Jóns- son og Margrét Jónsdóttir tóku þáttinn saman en þar er sagt frá lífi og starfi Stefáns auk þess sem leiknar verða hljóðrit- anir með söng hans. Stefán YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Monis Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. 17.30 Þau byggðu bæinn. Jón Kr. Gunnarsson ræðir við Jenný Guð- mundsdóttur. 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) (1:24) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Son of Sinbad Æ 1955, Dale Robertsson 10.00 Advice to the Lovelom F 1981, Cloris Leachman 12.00 Joe Panther Æ 1976 14.00 Foreign Affairs G 1992, Joanne Woddward, Brian Dennehy 16.00 Oscar T 1991, Syl- vester Stallone, Tim Curry, Peter Rie- gert, Marisa Tomei 18.00 Defending Your Life G 1991, Meryl Streep 20.00 Stop! or My Mom Will Shoot G 1992, Estelle Getty, Sylvester Stallone 22.00 Switch F 1991, Ellen Barkin 23.45 A Kiss Before Dying T 1991, Sean Young, Matt Dillon 2.50 Sweet Murder T 1990 4.25 Foreign Affairs G 1992, Joanne Woddward, Brian Dennehy SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglínia 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, fjöl- bragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyld- an 19.00 Beverly Hills 20.00 The Heroes 22.00 Hill Street Blues 23.00 Enterteinment This Week 24.00 Sug- ar And Spice 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 7.30 París-Dakar rallý 8.00 Skíði, bein útsending: Heimsbik- ar kvenna í Altenmarkt 9.00 Skíð, bein útsending: Heimsbikar karla í Kranjska Gora í Slóveníu 10.00 Skíði, bein útsending: Heimsbikarkeppni í víðavangsgöngu í Kavgolovo 11.15 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 12.30 Skíðastökk, bein útsending: Heimsbikarinn í Murau, Austurríki 15.00 Hanbolti, bein útsending: Evr- ópumeistarakeppnin 16.00 Skauta- hlaut, bein útsending: Evrópumeist- arakeppnin í Larvik í Noregi 17.00 Skíði: Álpagreinar 18.30 Tennis: Hop- man bikarinn í Perth í Ástralíu 20.30 París-Dakar rallý 21.00 Hjólreiðar, bein útsending: Opið mót í Antwerpen í Belgíu 22.30 Fjölþjóða hnefaleikar 24.00 París-Dakar rallý 0.30Dag- skrárlok Töframaður með listir sínar og sýnt verður leikrit í Stundinni okkar kennir margra grasa og margir skrýtnir gestir koma í heimsókn SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 í Stundinni okkar sýnir töframaðurinn Pétur Pókus listir sínar. Káti kórinn syngur lagið Sigling fullum hálsi og er kórinn staddur á víkingaskipi. Sýnd verður mynd um hunda af mismun- andi tegundum en það eru einmitt hundarnir Lassý og Bingó sem sjá um kynningar í þessari Stund. Þá verður flutt nýtt leikrit um félagana Agna- rögn og Dindil sem heitir Veiðiferð. Edda Heiðrún Backman leikur Agna- rögn og Þór Túliníus leikur Dindil, en hann semur einnig leikritið. Um- sjónarmaður Stundarinnar er Helga Steffensen en dagskrárgerð er í hönd- um Jóns Tryggvasonar. Stundin - Margir gestir koma í heimsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.