Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ ATVII\JI\1A/RAÐ/$MA ^yXNUUAGljR 9. JANÚAR 1994
i?
RíJBlEÞAUGL ysingar
Auglýsing
um sérstakan fasteignaskatt á verslunar-
og skrifstofuhúsnæði í Sandgerði
Samkvæmt heimild í lögum frá 20. desem-
ber 1993, um breytingar á lögum um tekju-
stofna sveitarfélaga, verður lagður sérstakur
fasteignaskattur af álagningastofni fast-
eignamats ásamt lóðamati á verslunar- og
skrifstofuhúsnæði þeirra aðila í Sandgerði,
sem skattskyldir eru samkvæmt 1. kafla laga
nr. 75/1982 um skattskyldu innlánsstofnana.
Eigendum fasteigna í Sandgerði ber að
leggja fram skrá yfir þær eignir, sem falla
undir ofangreind lagaákvæði, ásamt upplýs-
ingum um síðasta heildarfasteignamat
þeirra. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar
um notkun þeirra, svo og upplýsingar um
rúmmál eigna, sem notaðar eru til annars
en verslunarreksturs og skrifstofuhalds.
Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni
munu liggja frammi á skrifstofu bæjarins.
Frestur til eigenda verslunar- og skrifstofu-
húsnæðis í Sandgerði til að skila framan-
greindum upplýsingum er til 15. jan. 1994.
Sandgerði, 7. janúar 1994.
Bæjarstjórinn íSandgerði.
Námsstyrkir í Bretlandi
Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um
nokkra styrki til náms við breska háskóla
skólaárið 1994-1995.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist við breska háskóla og þeir einir koma
venjulega til greina sem eru í framhalds-
námi. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöld-
um, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim.
Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breská'
sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík,
sími 15883, alla virka daga frá kl. 9 til 12.
Einnig er hægt að fá þau send.
Umsóknum ber að skila fyrir 28. janúar,
fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir
það, koma ekki til greina.
Auglýsing
★ Ertu með ríkisborgararétt
á Norðurlöndum?
★ Hefurðu búið eða starfað annars
staðar á Norðurlöndum en á
íslandi?
★ Færðu lífeyri f rá T ryggingastof nun
ríkisins?
Svarir þú þessum spurningum játandi, gæti
nýi Norðurlandasamningurinn um almanna-
tryggingar (sem tók gildi 1. janúar 1994)
haft þýðingu fyrir þig.
Þú getur fengið lífeyri þinn reiknaðan að
nýju og fengið hlutfallsgreiðslur frá hverju
þeirra Norðurlanda, sem þú hefur búið eða
starfað í.
Þetta gæti í einhverjum tilvikum gefið hærri
lífeyrisgreiðslur í heild en þú færð nú.
Það er öruggt að greiðslur þínar verða ekki
lægri en nú.
Nánari upplýsingar veitir Tryggingastofnun
ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík, símar
604574 og 604561 og umboð hennar.
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
Eigendur atvinnuhúsnæðis
Samkvæmt 10. gr. laga frá 20/1993 um
breytingar á lögum nr. 90/1990 ber eigend-
um atvinnuhúsnæðis að skila eftirtöldum
upplýsingum til sveitarstjórnar á þeirra
svæði:
A) Heildarrúmmetrafjöldi atvinnuhúsnæðis í
þeirra umsjá.
B) Heildar fasteignamatsverð viðkomandi
húsnæðis eða kostnaðarverð ef hús-
næðið er ekki komið ífasteignamatsskrá.
C) Sundurliðaðar upplýsingar um notkun
húsnæðisins.
D) Rúmmetrafjöldi þess hluta húsnæðis
sem ekki er notaður við verslunarrekstur
eða skrifstofuhald.
Frestur til að skila ofangreindum upplýsing-
um til skrifstofu Hveragerðisbæjar er til
14. janúar 1994.
Bæjarstjórinn í Hveragerði
T rölladeigsnámskeið
Námskeið í mótun og málun trölla-
deigs er að hefjast á ný.
Aldís, sími 650829.
Kennsla hefst 17. janúar. Innritað er í eftirtalin
námskeið: Hugtakatengsl (5-7 ára), tengsl
manns og náttúru (8-9 ára), mál og hugsun
(9-10 ára), ráðgátur og rökleikni (11-13 ára)
og siðfræði (13-14 ára).
Upplýsingar og innritun í síma 628283.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Vetrarnámskeið í frönsku verða haldin
17. janúar til 22. apríl.
Innritun fer fram alla virka daga frá
kl. 15.00-19.00 á Vesturgötu 2, sími 23870.
ALLIANCE FRANCAISE
Þýskunámskeið Germaniu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum hefjast 17. janúar.
Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi,
Háskóla íslands, stofu 103, fimmtudaginn
13. janúar kl. 20.30.
Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705
kl. 11.30-13.00 eða kl. 17.00-19.00.
Geymið auglýsinguna.
Stjórn Germaniu.
TÓNUSMRSKÓLl
KÓPPNOGS
\/egna fyrirhugaðrar óperuuppfærslu getur
söngdeild Tónlistarskólans bætt við barítón-
og bassaröddum. Einnig er boðið upp á hóp-
tíma fyrir allar raddtegundir einu sinni í viku,
klukkutíma í senn.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í
síma 41066.
Skólastjóri.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Móttaka nemenda fer fram mánudaginn
10. janúar kl. 9.00.
Kennsla hefst að henni lokinni.
Kvöldnám hefst miðvikudaginn 12. janúar
kl. 17.00.
Innritun
er hafin og fer fram alla virka daga kl. 2-5
síðdegis í skólanum, Stórholti 5, sími 27015.
Myndlistarskóli
Kópavogs
Vornámskeið skólans
hefjast 17. janúar.
Innritun fer fram dagana
11., 12. og 13. janúar
kl. 16-19 í húsnæði
skólans, íþróttahúsinu
Digranesi v/Skálaheiði.
Allar nánari upplýsingar
gefnar í síma 641134.
Innritun
Innritun í fimleikadeild Gerplu stendur nú
yfir og lýkur 15. janúar. Tekið er við beiðnum
um innritun byrjenda, 12 ára og yngri, í síma
74925 alla daga kl. 15.00-21.00.
Fimleikar - fögur íþrótt.
Rekstur matstofu
Óskað er eftir aðilum til að annast rekstur
matstofu Samskipa hf. v/Holtaveg.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn ívarsson
í síma 698625 þriðjudaginn 11. janúar nk.
kl. 13.00-17.00.
Dans!
15 ára stúlka óskar eftir dansherra. Er 172
cm á hæð og hef æft dans í mörg ár.
Upplýsingar í síma 641993.
Félagasamtök
- íþróttafélög
Til sölu er árvisst verkefni, sem hefur áunnið
sér traust fyrirtækja og stofnana um land
allt. Fjárhagslegur ávinningur góður fyrir
trausta aðila.
Vinsamlegast sendið inn nafn á félagasam-
tökum, nafn og síma forsvarsmanns, merkt:
„F - 12147“, fyrir 20. janúar 1994.
WWl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
n Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270
Stuðningsfjölskylda
óskast
Hefur þú áhuga á mannlegum samskiptum?
Við óskum eftir samvinnu við fjölskyldur á
höfuðborgarsvæðinu, sem geta tekið börn í
helgarvistun, t.d. eina helgi í mánuði eða
eftir nánara samkomulagi.
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir verð-
andi. stuðningsfjölskyldur.
Nánari upplýsingar gefa Rúnar Halldórsson
og Harpa Sigfúsdóttir, félagsráðgjafar vist-
unarsviðs, í síma 678500 frá kl. 9 til 12 virka
daga.