Morgunblaðið - 09.01.1994, Side 34

Morgunblaðið - 09.01.1994, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 Eðvald Hinriksson Mikson - Minning Mig langar til að þakka þér í nokkrum orðum fyrir ánægjuleg kynni til margra ára. Okkar langa samtal nokkrum dögum fyrir fráfall þitt verður mér lengi í minni. Það er myndarlegur hópur íslendinga sem hugsar hlýtt til þín nú þegar þið Sigga eruð aftur sameinuð. Þú varst stoltur og máttir líka vera það, af Jóhannesi, Atla og Önnu og tíu bamabömum. Báðir urðu strák- arnir fyrirliðar íslenska landsliðsins í mörg ár hvor um sig og báðir urðu þeir dáðir atvinnumenn erlend- is. Menn minnast þín fyrir vingjam- legt viðmót og fagmannleg vinnu- brögð á stofu þinni í Hátúni. Þaðan fór margur bjartsýnni og alþekkt var kapp þitt við að gera íþrótta- menn keppnisfæra aftur eftir meiðsli. Það vafðist fyrir sumum að skilja til hlítar þitt „prfvat" tungu- mál sem var bræðingur úr nokkrum, en aðalatriðin skiluðu sér. Heilsan var farin að gefa sig og þú sjálfsagt hvíldinni feginn, en bömin og bamabömin halda merki ykkar Siggu á lofti. Blessuð sé minning þín. Öllum syrgjendum bið ég huggunar í harmi. Halldór Einarsson. í dag er kvaddur Eðvald Hinriks- son nudd- og sjúkraþjálfari. Eðvald var 82 ára er hann lést í St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði. Fyrstu kynni mín af Eðvald vom á sjúkrastofu vestur á Melavelli í Reykjavík haustið 1955. Er ég knúði dyra og leitaði ásjár sjúkraþjálfarans vom þar fyrir tveir þekktir borgarar og erlendur hljóm- listamaður af gyðingaættum ásamt illa höldnum starfsmanni úr rúss- neska sendiráðinu, sem þá taldi um flömtíu manns. í þá daga tíðkuðust ekki símapantanir hjá sjúkranudd- umm, fólk kom og mat sjálft hvort þáð dokaði við eða ekki eftir aðstoð eða lækningu. Mikið orð fór af hæfileikum Eð- valds Hinrikssonar sem sjúkranudd: ara og þjálfara í boltaíþróttum. í dag kveðja vinir hann með þakk- læti í huga fyrir lækningar og þjálf- un æskulýðs í íþróttahreyfingunni. Vinsældir og árangur í starfí BÚSETI Sími 25788. BÚSETI HSF., HAMRAGÖRÐUM, HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 25788, FAX 25749. SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 10-15 ALLA VIRKA DAGA. LOKAÐ í HÁDEGINU KL. 12-13. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUIMAR í JANÚAR 1994 Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Staður: Stærð: mJ Hæð: Laus í: Frostafold 20, Reykjavík 4ra 88 7 apríl '94 Garóhús 4, Reykjavík 4ra 115 3 júní '94 Berjarimi 1, Reykjovík 4ra 87 3 mars '94 Suðurhvammur 13, Hafnarfirði 4ra 102 1 mars/apríl '94 Trönuhjalli 17, Kópavogi 3jo 87 3 opríl '94 Eiðismýri 22, Seitjarnarnesi 3jo 73,4 3 febr. '94 Garðhús 2, Reykjovík 3ja 79 3 febr. '94 Garðhús 2, Reykjovík 3ja 79 2 júní '94 (eðo fyrr) Berjarimi 1, Reykjovík 2ja 49 1 febr. '94 NÝJAR ÍBÚÐIR: Stoður: Staerð: m2 Áætl.afhend.: Tindasel 1d, Reykjavik 4ra 119 apríl '95 Tindasel le, f, g, Reykjovík 5 115,4 apríl '95 Skólatún ), Bessast.hreppi 4ra 105,1 maí '95 ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í JANÚAR ’94 Allir félagsmenn þ.á.m. þeir, sem eru yfir eigna- og/eða tekju- mörkum, geta sótt um þessar íbúðir. Búsetugjald (leiga) er hærra en í félagslegu íbúðunum. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Staður: Stæró: m! Hæó: laus í: Birkihlíð 2a, Hafnarfirói 3ja 74,6 3 mars '94 Staður: Arnarsmóri 4-6, Kópavogi Arnarsmóri 4, Kópavogi Skólatún l, Bessast.hreppi NÝJAR ÍBÚÐIR: Stæró: m! 3ja 79,8 2jo 54, l 2jo 68,7 Áætl. afhend.: júní '94 júní '94 maí '95 Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir 20. þessa mánaðar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að sækja um á ný. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á skrifstofu Búseta. Til að umsókn sé gild er áríðandi að skattayfirlit (staðfest frá skattstjóra) síðustu þriggja ára fylgi henni. Einnig er áríðandi að félagi skuldi ekki félagsgjöld. Félagsgjöld má greiða með greiðslukorti. Það nægir að hringja inn greiðslukortsnúmerið. VINSAMLEGA SKILIÐ UMSÓKNUM INN FYRIR KL. 15 FIMMTUDAGINN 20. JAN. NÆSTA AUGLÝSING BIRTIST í MORGUNBLAÐINU SUNNUDAGINN 6. MARS ’94. BUSETI Homiogörðum, Hóvallagötu 24, ÍOI Reykjovík, sími 25788. Eðvalds leiddu til þess að Sigríður Bjamadóttir eiginkona Eðvalds og hann reistu stórglæsilega nudd- og sjúkrastofu í Hátúni 8 hér í borg. Sjúkrastofan var að auki vel búin hita-, rafmagns- og örbylgjulækn- ingatækjum sem slasaðir og sjúkir nutu góðs af fyrir tilstuðlan þekk- ingar og hæfíleika Eðvalds og að- stoðarfólks. í dag eru að störfum nuddarar sem Eðvald leiðbeindi og þjálfaði. Þessir sjúkranuddarar hafa getið sér gott orð fyrir hæfileika og eru virtir af því fólki sem til þeirra leitar. Þegar Eðvald lauk störfum hafði undiritaður af og til notið góðs af starfseminni í Hátúni 8 og á þaðan uppbyggilegar minn- ingar, ekki aðeins um ágæti nudds og saunabaða, heldur einnig oft al- vöruþrungnar samræður um lífíð eins og það gengur fyrir sig hjá sumum einstaklingum og. heilum þjóðum. Enda voru þar oft saman- komnir menn úr æðstu stöðum þjóð- félagsins, menn úr erlendum sendi- ráðum í Reykjavík, pólitískir and- stæðingar og almennir borgarar, allir með einn ásetning, að viðhalda heilsunni undir handarjaðri Eðvalds Hinrikssonar. Fáum duldist sem nutu návistar við Eðvald að þar fór óvenju styrkur persónuleiki, fullur mannkærleika til hinna sjúku. Og í vaxandi mæli, því verr sem þeir voru á sig komnir líkamlega eða andlega. Undirritaður hefur ekki kynnst jafn einlægum föðurlandsvini sem Eðvald Hinrikssyni, enda hafði hann fyllt hóp hinna kjarkmestu sona Eistlands í baráttu, sem þröngvað var upp á þjóð hans, á skákborði seinna heims stríðs — stríðs sem hann og eistneska þjóðin áttu ekki upptök að — en lék alla þegnana svo illa að fá dæmi eru til saman- burðar. Ég minnist orða Eðvalds þegar hann af magnþrunginni innlifun og reynslu sagði: „Drengir mínir, stríð er andhverfa hins góða — skynsam- legar rökræður fara fyrir róða — skyndiákvarðanir eru teknar — ör- yggisleysið er ógnþrungið og inni- lokunarkenndin nær undirtökum." Eistneska þjóðin varð að þola herleiðingu heija Stalíns. Síðan fagnaði þjóðin þýska hemum sem rak Rússa út úr landinu. Sá fögnuð- ur stóð ekki lengi. Deildir úr þýska hemum tóku að handtaka hugsan- lega andstæðinga nýja herleiðingar- hersins. Sagan er ekki enn öll sögð. Nú fyrst hefst hámark skelfingar og villimennsku. Her Stalíns er aft- ur kominn, þess umkominn að hrekja þýska herinn aftur út úr Eist- landi. Foringjar Rauða hersins em nú fullir hefndar og hermenn þeirra fara um ruplandi og rænandi og engum er hlíft sé hann grunaður um að vera hallur undir andstæðing- inn. Eðvald Hinriksson er á þessum örlagatímum hermaður eistnesku þjóðarinnar ásamt kjörkuðum ung- um mönnum sem enn héldu lífí eða höfðu enn ekki verið fangelsaðir. Þeir halda til skógar, lifandi vitni um voðaverk innrásarhers Stalíns og Hitlers. Þegar hér er komið sögu er ekki um annað að ræða en að flýja landið til Svíþjóðar. Sé forsjón- in þeim hliðholl, á flóttinn að heppn- ast og það gekk eftir. Eðvald Hinriksson hefur aldréi farið í launkofa með reynslu sína, heldur á afgerandi hátt sagt frá henni með því að gefa út bók sem lýsir og riíjar upp hörmungar eist- nesku þjóðarinnar á stríðstíma og skrifað margar blaðagreinar um sama efni. Fjöldi þeirra sem flúið gátu lönd hemumin af Rússum hef- ur átt fullt í fangi með að veija feril sinn, sérstaklega þeir sem börð- ust við Rauða herinn og komust undan til að halda áfram baráttu fyrir frelsi Eistlands ásamt öðrum þjóðum. Eðvald Hinrikssyni hefur því hlýnað um hjartarætur þegar okkar dugandi ríkisstjóm ásamt Alþingi varð fyrst allra þjóða til að viðurkenna að nýju sjálfstæði Eist- lands, Lettlands og Litháens. Maður að nafni Símon Wiesenthal var eins og tugir milljóna manna í Evrópu svo ógæfusamur að nánustu ættingjar og vinir vom felldir eða myrtir í stríðinu. Eins var komið hjá Eðvald Hinrikssyni, nánir ætt- ingjar og vinir myrtir í sama stríði. I lok stríðsins efndu sigurvegar- amir til réttarhalda víða í Evrópu. Numberg-réttarhöldin vom þekkt- ust og alheimi vom sýnd réttarhöld- in á kvikmyndatjaldinu og hryllings- myndir til stuðings ákæmm sigur- vegaranna. Allflestir hinna ákærðu vom hengdir eða dæmdir til lífstíð- arfangelsis. Með Numberg-réttarhöldunum lýkur seinna heimsstríði samkvæmt alþjóðasamningi helstu þjóða heims- ins. Símon Wiesenthal fínnur sig knúinn að halda stríðinu áfram. I krafti fjármagns og heiftar safnar hann liði hinna hatursfullu sem áttu um sárt að binda. Hann hefur ein- stæða fullnægingarherferð sem nú þegar hefur leitt af sér mannrán, dauðadóma, áralanga einangmnar- vist alsaklauss fólks sem ónákvæm- ir aðilar hafa talið bijóta reglur um stríðsrekstur. Slíkum pappímm tek- ur Símon fegins hendi og hermaður Símonar, Efraim Zuroff, veifar þessum pappímm hér á landi. Minn- ugur þess að í 35 ár var umheimin- um talin trú um að dagsönn skjöl frá leyniþjónustumönnum Stalíns væri að finna í ríkisskjalasafni Pól- lands. Um dauða mörg þúsund pólskra liðsforingja sem þjóðin dáði vegna hugrekkis og landvama. Stór hluti þjóðarinnar trúði ekki þessum ömggu heimildum. Svo kemur sann- leikurinn í ljós: Rússar myrtu alla foringjana sem þeir höfðu kennt öðmm um í Katyn-skógi. Sá sem hefur manndóm í sér til að viður- kenna þetta er sjálfur Gorbatsjov. Blákalt segir Efraim Zuroff hér á landi: Fyllilega er hægt að treysta pappímm leyniþjónustumanna Stal- íns. Engin heilvita maður getur treyst þessum pappíram. Hvað um pappír- t ana um Kurt Waldheim forseta Austurríkis? Hvað um Wallenberg, Svíann sem bjargaði hundmðum manna af gyðingaættum úr höndum nasista í Ungveijalandi? o.s.frv. Sá sem skrifar þessa minningargrein biður aðstandendur Eðvalds afsök- unar á að draga hér fram umtalaða pappíra, en er þess fullviss að þess er þörf. Ohjákvæmlegt er að draga fram sættir Páfagarðs og gyðingdóms um sl. áramót vegna krossfestingar Krists. Páfagarður hefur um þús- undir ára ásakað gyðinga um eitt mesta ódæði sögunnar, að kross- festa Jesú Krist „Mannssoninn". Biblían segir að Símonarsonur ískaríot „Júdas“ hafi með kossi svikið Jesú fyrir nokkrar talentur, „krónur". Símon Wiesenthal-stofn- unin er að detta í sömu gryfju og Júdas Símonarson. Símon Wiesenthal-stofnunin elur Reynimelur 23 - opið hús Til sölu efri hæðin í þessu fallega húsi. Ibúðin, sem er 143 fm, er glæsileg og skiptist í saml. stofur, 3 svefnh., eldhús og baðherb. Massívt parket. Tvennar svalir. Stór gróinn garður. Nýtt þak, gler og rafm. 25 fm bílsk. Áhv. 6,8 millj. húsbréf. Verð 11,9 millj. íbúðin, sem er laus strax, verður til sýnis f dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Skipti á minni eign möguleg. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar11540ogi:1700. EIÐISMYRI30 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra Nú eru hafnar framkvæmdir við íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra við Eiðismýri 30, Seltjamamesi. í húsinu verða 26 íbúðir alls; 2ja og 3ja herbergja. Seltjamameskaupstaður mun kosta og reka sameiginlegan matsal í húsinu, en stutt er í margvíslega þjónustu fyrir eldri borgara við Skólabraut. Þá má benda á nálægð hússins við verslunarkjaman Eiðistorgi, sundlaug og heilsugæslustöðina. íbúðimar eru mjög vandaðar með hlöðnum og pússuðum milliveggjum. Berið saman verð og gæði. Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf., sem hefur á undanfömum árum skilað nær 300 þjónustuíbúðum af sér til ánægðra kaupenda í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR GEFUR SVAN FRIÐGEIRSSON Á BYGGINGADEILD FÉLAGS ELDRI BORGARA, BORGARTÚNI 31, SÍMI 621477, MILLI KL. 9.00 OG 12.00. i■ f$ f f 1.f f* v.v. wí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.