Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 33 an að „draga fætur okkar upp á bekkinn í eldhúsinu". Spori var leik- félagi okkar í mörg ár og komu sér vel allar þær kúnstir sem afi hafði með natni tekist að kenna honum. Spora áttu afi og amma í mörg ár og þótti okkur öllum ákaflega vænt um hann og hugsum oft um hann enn. Á þessari stundu er okkur systk- inunum, mökum okkar og móður ofarlega í huga þakklæti til ást- kærrar frænku okkar Lillý, sem af stakri ástúð og umhyggju hlúði að afa og ömmu alla tíð. I okkar aug- um voru þau þrjú, amma, afi og Lillý, ein órjúfanleg heild. Það var lán ömmu og afa að hafa þig, elsku Lillý, sem gerðir þeim kleift að búa á heimili sínu í hárri elli. Við söknum afa sem okkur þótti svo vænt um og reyndist okkur ákaflega vel. Hann hafði einungis- verið örfáa daga á sjúkrahúsi þegar hann lést. Við erum stolt af að hafa átt slíkan afa og þakklát fyrir að börn okkar fengu að kynnast honum. Blessuð sé minning hans. Helena og Sigurður. Birting af- mælis og minningar- greina MORGUNBLAÐIÐ tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins Kringlunni I, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hlið- stætt er með greinar aðra daga. Við birtingu afmælis- greina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmæl- isfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá geng- in, vélrituð og með góðu línu- bili. Ákjqsanlegast er að fá greinarnar sendar á disklingi. Nýjar og vandaðar ólíkindum! 'BOLTAMAÐURINN Laugavegi 23 • sími 15599 STORUTSALA ALLAN ÞENNAN MÁNUÐ 15-50% AFSLÁTTUR ZW-123 uppþvottavél 7 kerfi 12 manna 2 hitastig Mjög hljóðlát Sparnaðarkerfi 53.990,- Þú sparar kr. 18.630, A40 B eldavél Ofn 63 I. 3 hraðsuðuhellur Barnalæsing Geymsluhólf Stillanleg hæð 50.990,- Þú sparar kr. 9.777,- BNW-31 innbyggingarofn Innbyggt grill og grillteinn Yfir- og undirhiti Hæð 59,5 cm. Breidd 59,5 cm. 36.990,- Þú sparar kr. 6.413,- ZHW-759 gufugleypir 3 hraðastillingar Vinnuljós Hring/útblástur Breidd 59,5 cm. 6.990,- Þú sparar kr. 1.233,- C-306 gufugleypir 3 hraðastillingar Vinnuljós Hring/útblástur Breidd 59,5 cm. 10.060,- Þú sparar kr. 1.775,- ZF-8000 þvottavél 16 kerfi 8000 snúninga 3 ára ábyrgð Einföld og traust 49.900,- Þú sparar kr. 13.878,- TD-220 þurrkari Tvö hitastig 120 mín. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 57 cm. 35.600,- Þú sparar 2.918,- ZF-140 kæliskápur Kælir 1401. Frystir 61. Hæð 85 cm. Breidd 50 cm. Dýpt 60 cm. 26.990, Þú sparar kr. 6.174,- EH-640 WK eldavél Blástursofn 2 hraðsuðuhellur Klukka Geymsluhólf Hlífðarlok 54.417,- Þú sparar kr. 13.605,- ZF-19/4 kæliskápur Kælir 190 I. Frystir 40 I. Hæð 141,5 cm. Breidd 52 cm. Dýpt 55 cm. 46.900,- Þú sparar kr. 12.368,- og munaián. Greiðslukjör við allra hæfi, VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI, SIMI 50022 - LÆKJARGOTU 22 VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.