Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 SJÓNVARPIÐ 9 00 RADIIAFFIII ►Mor9unsjón- DHRHHCrm varp barnanna Stundin okkar Felix og vinir hans (3:15) Norræn goðafræði Veiðiferðin (3:24) Sinbað sæfari (24:42) Galdrakarlinn í Oz (32:52) Bjarnaey Leikraddir: Vigdís Gunn- arsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. (15:26) Tuskudúkkurnar Leikraddir: Sig- rún Edda Bjömsdóttir. (5:13) 1100 blFTTIR ►Varnir is|ands í rH.1 IIH þættinum er fjallað um varnir landsins í fortíð, nútíð og framtíð. Umsjón: Jón Óskar Sólnes og Ó/afur Sigurðsson. 11.55 Þ-Hlé 12.55 UICTT||1 ►Staður og stund « H-1 llll Heimsókn . í þessum þætti er litast um í Hrísey. (7:12) 13.10 ► I sannleika sagt. ►Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson. 14.40 ►Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.15 ÍÞRfiTTIR 14.55 ► Enska knattspyrnan Bein út- sending frá leik Chelsea og Aston Villa. 16.50 ►Iþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Órn Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADklAFFIII ►^raumasteinn- Dunnucrm inn (Dreamstone) Ný syrpa í breskum teiknimynda- fiokki. (5:13) 18.25 CDfCnQI h ► Veruleikinn - Að rHICDOLH leggja rækt við bernskuna Sjöundi þáttur af tólf. Umsjón og handrit: Sigríður Arnar- dóttir. 18.40 ►Eidhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Ulfar Finnbjörnsson kennir sjón- varps-áhorfendum að elda ýmiss kon- ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 hlFTTID ►Strandverðir (Bay- rlLl IIH watch III) (2:21) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (1:22) CO 2115 iniitfiivuniD ►La9ið hans l\ I llllTl I nUIII pabba (Buddy’s Song) 23.05 ►Milena Sannsöguleg sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. (2:2) 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 9 00 RADUAEEUI ►MeðAfaTeikni- DHKRHCrm myndir með ís- lensku tali. 10.30 ►Skot og mark Teiknimynd með íslensku tali um Benjamín og félaga hans. 10.55 ►Hvíti úlfur 11.20 ►Brakúla greifi Teiknimynd með ísiensku tali. 11.45 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey II) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (3:13) 12.10 íunnTTin ►Líkamsrækt Leið- IrHU I IIII beinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. 12.25 jnyi IPJ ►Evrópski vinsælda lUnLlðl listinn (MTV - The European Top 20) Þáttur frá MTV. 13.20 ►Gerð myndarinnar Skytturnar þrjár . 13.50 ►Elton John og Bernie Taupin (Two Rooms) . 15.00 KVIKMYHD ►3-bíó Vesaling- bles) Teiknimynd gerð eftir nefndri sögu Victors Hugos. 15.5° þ£JJ||{ ►Jack Benny (Comedy 17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndafiokkur. (10:17) 18.00 jnyi |PJ ►Popp og kók Tón- lUHLIðl listarþáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 kfCTTID ►Falin myndavél (Be- rlLl IIH adle’s About) (5:12) 20.30 ►Imbakassinn Grínrænn spéþáttur með dægurívafi. Umsjón: Gysbræð- ur. 21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í smábæ í Alaska. (10:25) 21-50 |fll||#uyymn ►Ferðin til IVI llllYI I nUIH Vesturheims (Far and Away) Hjónakornin Tom Cruise og Nicole Kidman fara með aðalhlutverk í þessari mynd. Leik- stjóri: Ron Howard. 1992. Maltin gefurA ★*/2 0.05 ►Ástrfðuglæpir (Love Crimes) Leikstjóri: Lizzie Borden. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ►Hvítklædda konan (Lady in White) Leikstjóri. Frank La Loggia. 1988. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ 3.25 ►Feigðarflan (Snow Kill) Það er erfitt fyrir ungt athafnafólk að þurfa að skilja við viðskiptalífíð og taka þátt í leiðangri um óbyggðir. Leik- stjóri: Thomas J. Wright. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 4.55 ►Dagskrárlok Ástríðuglæpur - Ljósmyndari tælir til sín fyrirsætur í vafasömum tilgangi. Ljósmyndati tælir til sín fyrirsætur Saksóknari kemst á slóð Ijósmyndara sem tælir til sín konur á fölskum forsendum STÖÐ 2 KL. 0.05 Kvikmyndin Ástríðuglæpir, Love Crimes, er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 0.05 í kvöld. Dana Greenway er aðstoðarsaksókn- ari í Atlanta. Hún hefur ánægju af starfinu og nýtur þess að taka áhættu. Daglega fæst hún við erfið og alvarleg sakamál. Einkalífið er ekki eins og best verður á kosið en á því sviði lætur hún hveijum degi nægja sína þjáningu. Hún fær áhuga á kærum sem varða mann er læst vera fagljósmyndari og tælir þannig til sín fögur fljóð. Hann flekar kon- urnar og tekur myndir af þeim nökt- um. Þær hika hins vegar við að kæra hann og sumar virðast jafnvei bíða þess að hann snúi aftur. Með aðalhlutverk fara Sean Young, Patrick Bergin og Arnetia Walker, en leikstjóri er Lizzie Borden. IMýtt hlutverk kenn- ara í samfélaginu Reynt verður að svara spurningum um eðli kennarastarfs- ins sem tekið hefur breytingum RÁS 1 KL. 0.03 Er kennarafræði til? Eiga kennarar að móta stefnuna í skólamálum? Kennarar hafa á und- anförnum árum látið mikið til sín taka í mótun menntastefnu. Starfið hefur tekið miklum breytingum og í menntun kennara er lögð áhersla á faglega ábyrgð þeirra sem sérfræð- inga í kennslumálum. í þættinum er fjallað um breytingar á kennarastarf- inu og hlutverki kennara í samfélag- inu. Einnig er vikið að kjara- málum kennara og áhrifum þeirra á ímynd stéttarinnar. Umsjón með þáttunum hefur Andrés Guðmundsson. Kvíði í amerísku sjónvarpi og líka evrópsku hafa færst mjög í vöxt hverskyns ,játn- ingaþættir" sem svo má nefna. í þessum þáttum mæt- ast til dæmis fornir fjandvinir er sættast með óskaplegum tilþrifum. Þáttur Völu og Ing- ólfs, í sannleika sagt, virðist stefna á fyrrgreinda játninga- braut. Þannig var í seinasta þætti fjallað um kvíða, sem er vissulega þarft umfjöllun- arefni. Og þó; er ekki svolítið óviðkunnanlegt að draga upp úr fólki allskyns sálarhnúta svo sem „flugkvíða“ eða „strætókvíða“? En í sjónvarp- inu má líka finna mikla al- vöruþætti sem eiga brýnt er- indi við alþjóð. Einn slíkur var hjá Eiríki í vikunni. Móðirin Móðir ungrar stúlku sem féll fyrir morðingjahendi mætti í viðtalsþátt Eiríks Jónssonar. Saga þessarar konu var átakanleg. Hún hef- ur ekki enn haft sig í að setja legstein á gröf dótturinnar eða kannski hafa einhver öfl hindrað þá gjörð? Hér er því miður ekki rúm til að rekja þessa átakanlegu sögu. Sögu móður sem berst gegn köldu dómskerfi. Saga móðurinnar sækir á: Hún á brýnt erindi við íslenska þjóð. Hafi Eiríkur þökk fyrir djörfungina. Til Evrópu Fæstir ganga upp að altar- inu án þess að lífshættir þeirra breytist við gullhring- ana. íslendingar ganga til móts við 350 milljóna manna samfélag eins og ekkert hafi breyst. Þannig er enn kennt að mestu upp á gamla móðinn í skólunum. Þar hefur ekki verið breytt námsskránni í þá veru að búa ungdóminn undir að verða borgarar í 350 milljóna samfélagi. í fjölmiðl- unum er að vísu smávegis fjallað um tollalækkanir. Því var Evrópuþáttur Ólafs Sig- urðssonar og Katrínar Páls- dóttur á ríkissjónvarpinu sl. þriðjudag býsna þarfur. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP Sviismynd úr Modame Bulterfly sem flutt tveriur ó Rós I kl. 19.35 RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing. Korlokórinn Stefnir, Halldór Vilhelmsson, Friðbjörn G. Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Sigfús Halldórsson, Guðmundur Guðjónsson, Ellý Vilhjólms, Kristinn Hallsson, Söngfélog Skoftfellingo i Reykjovík, Sigurður Brogo- son og Fjórtón Fóstbæóur syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.03 Skólokerfi ó krössgötum. Kennslo, hugsjón eðo fogmennska? Helmildoþóttur um skólomól. Umsjón: Andrés Guðmunds- son. 10.03 Þingmól. 10.25 í þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin Umsjón: Pófl Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdógbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu, monnlif og listir. Umsjón: Stefón Jökuls- son. 15.10 Tónlist. 16.05 Islenskt mól. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig ó dogskró sunnu- dogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: Konon i þokunni eftir Lester Powell. Þriðji hluti of fjórum. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. leikend- ur: Rúrik Horoldsson, Sigriður Hogolin, Guðbjörg Þorbjornordóttir, Róbert Arn- finnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gisli Alfreðsson, Gestur Pólsson, Ævor R. Kvor- on, Voldemor Helgoson, Lórus Pólsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Volgerður Ðan. (Áður útvorpað ( okt. 1965.) 18.00 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Arno- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Metrópóliton óperon. - Modom Butterfly eftir Giotomo Puccini. Með helstu hlutverk fora: Diono Soviero, Yun Deng, Richord Leech og Thomos Allen. Kór og hljómsveit Metrópóliton óperunnor; stjórnondi er Thomos Fulton. Kynnir: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 23.00 Smósogo: Lond hinno blindu eftir H.G. Wells._ Gorðor Boldvinsson les eigin þýðingu. (Áður ó dogskró i ógústmónuði 1983.) 0.10 Dustoð of donsskónum létl lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Umsjón: Elísobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Laugordogslif. Hrafnhildur Holldórs- dóttir. 12.20 Hódegisfréttir. 13.00 Helg- orútgófon. Liso Pólsdóttir. 14.00 Ekki- fréttoauki ó lougordegi. Umsjón: Haukur Houksson. 14.30 Leikhúsgestir. 15.00 Hjortons mól 16.05 Szeged-Selfoss. Fyrri leikur liðonno í fjórðungsúrslitum í Evrópu- keppni bikorhofo í hondbolto. Bein lýsing fró Szeged I Ungverjalandl. 18.00 Siðdeg- istónor. 19.32 Ekkifréttauki endurtekinn. 20.30 Engispretton. Umsjón: Steingrimur Dúi Mósson. 22.00 Frétlir. 22.10 Stung- ið of. Dorri Óloson og Guðni Hreinsson.. (Fró Akureyri). 22.30 Veðurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Hæturvakt. Sigvoldi Koldol- óns. Hælurútvarp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 24.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældorlistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermonn Rognor Stefónsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Útvorps- þólturinn „Útvorpsþóttur". Kotrin Snæhólm og Guðríður Haroldsdóttir sjó um fjölbreytt- on útvorpsþólt þor sem víðo erkomið við. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 19.00 Tón- listordeiid Aðolstöðvarinnor. 22.00 Nætur- vokl oðolstöðvorinnar. Umsjón: Sverrir Július- son. 2.00 Tónlistordeildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 12.10 Fréttovikon með Hallgrimi Thorsteinsson. 13.10 Helgor um heigor. Holldór Helgi Bockmon og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 16.05 íslenski list- inn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Hof- þór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvoklin,- Fréttir 6 heila tímanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Siminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00Kvik- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúsl Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur í lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Gotrounohornið. 10.45 Spjolloð við lands- byggðino. 11.00 Forið yfir iþróttoviðburðði helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 íþróttofréttir. 13.15 Loug- ordogur í lit heldur ófram. 14.00 Afmælis- born vikunnor. 15.00 Viðtol vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út partý kvöldsins. 3.00 Tónlist. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Rokk X. 14.00 Bjössi Bosti. 16.00 Ýmir.20.00 Portý Zone.23.00 Grétor.1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.