Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 42
 42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 í Sagabíó laugardagskvöld kl. II30 SAGA-mO SAGA- 16500 Simi Frumsýning HERRA JONES gerð eftir Pulitzer-verðlaunaskáld- sögu Edith Wharton. Bestamyndársins." A.l. MBL. ★★★ H.K. DV ★ * ★ RÚV. Tilnefnd til 4 Golden Globe-verðlauna. DANIEL DAY-LEWIS, MICHELLE PFEIFFER OG WINONA RYDER í STÓRMYND MARTINS SCOR- SESE. EINSTÖK STÓRMYND SEM SPÁÐ ER ÓSK- ARSVERÐLAUNUM. Sýnd kl. 4.45 og 9. Sýnd kl. 7.10 og 11.30. riiTimÆTÆTiiimm tfwfwn íuí Forsýning á stórgrínmyndinni R o b i n Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI TlÉBIOffiim ilffllra™ ittKíiu nDIBI HWL"ii«IM!).lOCf! HlKffi' nn|w-TO«iix(iiu%wiMi«n^iimiu!zn,ucsmwcKiicfmAimiz';aicKiiH .unu Hann - hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegur. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingarnar. Afr. Jones er spennandi en umfram allf góó mynd um óvenjulegt efni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Öld sakleysisins ÍA LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GÓÐVERKIN KALLA! eftir Ármann Guð- mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. í kvöld kl. 20.30, fáein sæti laus. fös. 28/1 kl. 20.30 - lau. 29/1 kl. 20.30. • BAR PAR eftir Jim Cartwright Frums. í kvöld kl. 20.30 uppselt - sun. 23. jan. ki. 20.30 uppselt - fös. 28. jan. kl. 20.30 - lau. 29. jan. kl. 20.30. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að Bar pari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400 - Greiðslukortaþjónusta. M 80RGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 m LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • EMA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. 8. sýn. sun. 23/1, brún kort gilda, uppselt, fim. 27/1 uppselt, fös. 28/1, uppselt, sun. 30/1, uppselt, fim. 3/2 fáein sæti laus, fös. 4/2 uppselt, sun. 6/2, fáein sæti laus, fim. 10/2. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 23. jan. kl. 14 næst sfðasta sýning. 60. sýn. sun. 30. jan. kl. 14. Sfðasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. í kvöld, fáein sæti laus, lau. 29/1, lau. 5/2, næst sfðasta sýning. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 28/1, lau. 29/1. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alia virka daga. Bréfasiml 680383. - Greiðslukortaþjónusta. D ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning í kvöld kl. 20, uppselt. Sýning laugardaginn 29. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sfmi 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MVNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Mið. 26. jan. - fim. 27. jan. - fim. 3. feb. - lau. 5. feb. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gest- um í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Á morgun - fim. 27. jan. - sun. 30. jan. - fös. 4. feb. - lau. 5. feb. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00: • MAMURINN eftir Anton Tsjekhof 8. sýn. á morgun sun. 23. jan. - sun. 30. jan. - fös. 4. feb. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Fim. 27. jan., uppselt, - fim. 3. feb. - lau. 5. feb. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. í kvöld, uppselt, - fös. 28. jan., nokkur sæti laus, næstsíð- asta sýning, - lau. 29. jan., síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, uppselt, lau. 29. jan. kl. 13, (ath. breyttan tima), örfá sæti laus, - sun. 30. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 17. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160. u, LBKFÉIAG HAFNARFJARÐAR sýnir í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarf., SÓNGLEIKINIM I dag kl. 20, sýn. sun. kl. 16.00. Miðasala allan sólarhringinn f síma 50184. L E I K H U S I Héðinshúsinu. Seliategi 2, S. 12233 NEMENDA- LEIKHUSIÐ • KONUR OG STRÍÐ í verkum Aristófanesar, Evripfdesar og Sófóklesar. Leikstjóri Marek Kostrewski Sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. sun. 23/1 kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi Miðapantanir allan sólarhrlng- inn. Sími 12233. í S L E N S K A LEIKHÚSIÐ TJARNARBlÚI. TJARHAR60TU 12. SlMI 811280 „býr ISLENDINGUR HÉR“ Lcikgcrð Þórarins Eyfjörð eflir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. Laugardaginn 22. janúar kl. 20.00. Laugardaginn 29. janúar kl. 20.00. Ath. aðeins örfáar sýnlngar. Miðasalan er opin fimmtu- daga frá kl. 17-19 og laugar- daga frá kl. 17-20. Sfmi 610280, simsvari allan sólarhringinn. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! * Islensk nýbylgja Hljómplötur Árni Matthíasson Þrátt fyrir blómlega plötuútgáfu er jafnan fátt um breiðskífur bílskúrs- sveita, enda er erfitt að láta slíka útgáfu standa undir sér á litlum markaði. Það þóttu því tíðindi þegar sigur- sveit síðustu Músíktilrauna Tónabæjar sendi frá sér breiðskífu á vegum Smekk- leysu fyrir síðustu jól. Sú híitir Safnar guðum (safnar frímerkjum) og hljómsveitin Yukatan. íslensk nýbylgja á sér jafnan samsvörun við það sem helst er á seyði ytra og þannig var rokkbylting níunda áratugarins að hluta bergmál frá bresku pönk- bylgjunni. Svo er og að þessu sinni að íslenskar bíl- skúrssveitir sækja ýmislegt til útlanda, hvort sem það er bandarískt nýbylgjurokk eða breskt dansrokk. Olíkt því sem var hafa menn einn- ig flutt inn texta; þ.e. ensk- ir textar hafa sótt verulega í sig veðrið sem gerir það að verkum að erfitt er að taka allt fyllilega alvarlega. Þannig er með þessa fyrstu breiðskífu Yukatan, því þó íslenska heyrist öðru hvoru á plötunni eru enskir textar í meirihluta, sem myndi kannski ekki skipta svo miklu máli ef eitthvað væri í þá spunnið. Reyndar eru íslensku textabrotin ekki ýkja merkileg heldur og í eina alíslenska textanum á plötunni má fínna línur eins og: þær þölva mér og ragna / og rífa mig á hol / þær mölva mig, já mölva / og glefsa í minn bol. Þrátt fyr- ir það er öllu betra að heyra söngvara Yukatan og gítar- leikara, Reyni Baldursson, syngja á íslensku en ensku, því hann hefur afskaplega slæma framsögn í ensku, oft pínlega slæma, sem er leitt því hann er prýðilegur gítarleikari og hugmynda- ríkur. Þegar Yukatan sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar fyrir tæpu ári má segja að trommuleikari __ sveitarinnar, Ólafur Björn Ólafsson, hafi vakið mesta athygli, enda er hann mesta trommuleik- araefni sem fram hefur komið hér á landi í áraraðir. Reyndar var það iðulega svo í tilraununum og síðar á tónleikum hljómsveitarinnar víða í Reykjavík á síðasta ári að hann yfirkeyrði félaga sína í sveitinni, en á plöt- unni er gott jafnvægi milli trommuleiks Ólafs, gítar- leiks Reynis og fyrirtaks bassaleiks Birkis Björnsson- ar. Bestu lög plötunnar, til að mynda Nornirnar, House, Tunnels og Collector, þar sem óvænt er vitnað í Deep Purple í téxtanum, eru af- bragðs dæmi um það hvað hljómsveitin getur og skipa Yukatan í hóp efnilegustu hljómsveita landsins. Einnig er lokalag plötunnar, Act, gott, þó það sé frekar frasa- safn eða hugmyndabanki en lag. Umslag plötunnar er einkar nýbylgjulegt og sem slíkt þokkalegt, en texta- opna þess er illa unnin og flausturslega með grúa af stafsetningarvillum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.