Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1993 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Mr. Wonderful er hressilega skrifuð og vel mönnuð... Uppfull af skemmtilegum rómantískum uppátækjum... Indælis kvöldskemmtun fyrir þá sem eru í rómantísku stuði og líka fyrir þá sem hefðu áhuga á að komast í slíkt hugarástand. (Guðlaugur Bergmundsson D.V.) Fyrir þá sem skemmta sér á vönduðum og vel leiknum rómantískum gamanmynd- um er „Hinn eini sanni“ myndin til að sjá. (Arnaldur Indriðason Mbl.) ★ ★ ★ A.I.Mbl. ★ ★ ★ ★ Fflm Revlew ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Á myndinni eru Helgi Steinar Karlsson, formaður Múrarafélags Reykjavíkur, Hilmar Guðlaugsson, formaður prófnefndar, Bjarni Jónsson, Olgeir Gestsson, Páll R. Matthías- son, Kolbeinn Hreinsson, Kristinn Álfgeirsson, Halldór G. Björnsson, Skúli Jakobsson, Steindór Sigfússon, Hörður G. Harðarson, Karl J. Karlsson, Sverrir Sverrisson, Sig- geir Kolbeinsson, Trausti Jónsson í prófnefnd, Björn Kristjánsson í prófnefnd og Friðrik Andrésson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur. Múrarar fá sveinsbréf SVEINSBRÉFAAFHEND- ING fór fram 14. janúar sl. á vegum Múrarameist- arafélags Reykjavíkur. Formaður félagsins, Frið- rik Andrésson, stjórnaði hóf- inu og afhenti sveinsbréfin. Einnig tóku til máls Hilmar Guðlaugsson, formaður próf- nefndar, og Helgi Steinar Karlsson, formaður Múrara- félags Reykjavíkur. ----»-4 ♦--- ■ MIGRENSAMTÖKIN halda fræðslufund þriðjudag- inn 25. janúar kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Fyrirlesari verð- ur Karl Örn Karlsson og Ijallar hann um efnið: Er bit- ið aðeins höfuðverkur tann- lækna? Formaður afhendir Bjarna Jónssyni sveinsbréf sitt. Hilmar Guðlaugsson, formaður prófnefndar, flutti ávarp. TIL VESTURS * * ★ G.E. DV. Into the West Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. HYfTATIÁLDffi MAÐUR AIM ANDLITS ★ ★ ★ A.l. MBL. Aðalhlutverk: Mel Gib- son og Nick Stahl. Leikstjóri: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 22.000 ÁHORFENDUR pÍAÍSIÓ Sigurvegari Cannes-hátíftar - innar 1993 „Pfanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★★★★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. „Gunnlaugsson vag in i barndomslandet ar rakare an de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ar en oerhört charmerande och kanslig film som jag tycker ar valdigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takk! Sýnd kl. 5,7,9og 11. „Ég hvet alla sem vilja sjá eitthvað nýtt að drífa sig i bíó og sjá Hln helgu vé. Þetta er yndisleg Irtil saga sem ég hefði alls ekki viljað missa af!“ Biógestur. „Hrífandi, spennandi, eró- tísk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd tí! þessa ef ekki besta ís- lenska kvikmynd sem gerð hefur veríð seinni árin.“ Morgunblaðið. ★ ★★’/2„MÖST“ Pressan „Um þessa mynd þarf ekki að hafa mörg orð, nema: Drífið ykkur. Þetta er hnossgæti, sæigæti, fegurð, ást, losti, list, matarlyst, þol- gæði og snilld..." „...Gerið það nú fyrir mig að sjá ' þessa mynd og látið ykkur iíða vel...“ „...Fyrsta flokks, verk, þetta er lúxusklassinn...“ „...Ef það er líf í bíó, þá er það í hinum sláandi Kryddlegnu hjört- um í Regnbog- anum.“ Bragðmikil ástarsaga f orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kfmni, hita, svita og tárum. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. Sýnd kl. 5,7,9og11. Stepping Razor, Red X. SÍMI: 19000 Kryddlegin Hjörtu Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. ★ ★ ★ hallarí fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak w Maðurinn, tónlistin og morðið. Stórbrotin mynd um reggf- meistarann Peter Tosh. Sýnd kl. 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.