Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* Þú verður fyrir smá von- brigðum varðandi peninga, en vinafundur veitir þér mikia ánægju þegar kvölda tekur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú fínnur nýja leið til lausn- ar á verkefni í vinnunni. Þeir sem eru á faraldsfæti geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Tvtburar (21. maí - 20. júní) í» Þú ert á báðum áttum varð- andi fjárfestingu. Þú verður fyrir töfum árdegis, en kem- ur miklu í verk er á daginn líður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þú vilt ljúka ákveðnu verk- » efni áður en þér finnst við hæfi að huga að skemmt- analífinu. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gefðu þér nægan tíma áður en þú tekur mikiivæga ákvörðun varðandi starfið. Þú átt skemmtilegt kvöld með ástvini. - Meyja (23. ágúst - 22. spntemhfirl Þú ert eitthvað hikandi ár- degis en sjálfstraustið vex með hagstæðri þróun mála á vinnustað og þér gengur allt í haginn. Vog (23. sept. - 22. október) Þunglyndi barns líður fljótt frá. Helgarferð gæti staðið til boða. Ást og afþreying eru í fyrirrúmi í dag. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ættingi sækist eftir sam- vistum við þig og þið skemmtið ykkur vel saman í dag. í kvöld mátt þú eiga von á gestum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Vertu ekki með óþarfa áhyggjur í dag. Ræddu málin við ástvin og þá kem- ur í ljós að horfumar eru betri en þú bjóst við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú heldur að þér höndum og gætir fyllstu varúðar í - ■ fjármálum. Ástæðulaust er að hafa áhyggjur því ný tækifæri bjóðast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu ekki þunglyndi ná tökum á þér. Þér veitir ekki af að lyfta þér upp. Kvöldið hentar vel til að skemmta sér með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) túM Vertu ekki að hugsa um gamalt vandamál. Ástvinir ættu frekar að eiga góðar stundir út af fyrir sig en að sækja mannfagnað. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA ( HAMMGTOMH/ sé "> ( t>AD ER L BTT)R AÐ ViT/t A£> PA£>t \Heu./tPR.U/VtUR A OKLUNUM'A /•* V A f‘V EiZKt flasa n-20 p- FÖKUM AE> SOFA, ' \ tStíÐt- ■ þú EJZT NÚ þÉGAR ) - ÖÚIfJN AOSOFNA r—- (þn/suAR s/muM {þ/ee&ZUBUNAA. \ \HUAR.\þAU ERjU t'BFíTÚ \F/þÚA»llSsrieAFþelM,\eBtíNATF) SFÓFFUNNI t' ; >NÚ fif HAJTATiMI FÓTtN /UiN) NOMMÓOUNMt 1 ? ;3W<- 'IF/NS 06 t/ANA- ese/z GLAÐVAi AND/. E6 ÍNÚeK HATTATiMI ÆnA A» l-- HORFM A Fnemi— FERDINAND SMÁFÓLK @ i c 3 I 3 O) § a> Crt I 8 ® Nei, sko! Þetta er sama paddan og Hvernig veistu það? ég sá á leikvellinum fyrir tveimur dögum. IaJELL.i'll BE1THI515TME 5AME LITTLE BU6 1 5AW 0VER 0N THE PLAY6R0UHP TUJO PAY5 A60.. Ég er minnug á andlit. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sveitir VÍB, Hjólbarðahallarinnar, Tryggingamiðstöðvarinnar og Símon- ar Símonarsonar sigruðu andstæð- inga sína í 8-sveita úrslitum Reykja- víkurmótsins sl. miðvikudag og munu keppa um Reykjavíkurmeistaratitil- inn um helgina. Undanúrslitin hefjast kl. 11 á morgun, laugardag, í Sigtúni 9. VÍB og Símon Símonarson spila innbyrðis og Hjólbarðahöllin og Tryggingamiðstöðin. Sveit Símonar lagði LA Café í 8-liða úrslitunum á miðvikudaginn, en spil dagsins átti engan þátt í þeim sigri. Áhorfendur höfðu hins vegar gaman af því: Vestur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ D10843 VD1072 ♦ 107 + D2 Norður ♦ Á952 ¥G4 ♦ 5 ♦ KG10864 Austur ♦ - ¥K9 ♦ ÁKD864 ♦ Á9753 Suður ♦ KG76 ¥ Á8653 ♦ G932 ♦ - í lokaða salnum vakti Sigfús Örn Ámason lauflétt í norður á 2 laufum, Precision. Jónas Þ. Erlingsson í aust- ur ákvað að ganga hreint til verks strax í upphafi og stökk í 5 tigla. Áhættusögn sem gat farið á hvom veginn sem var. I þetta sinn rann hagnaðurinn í vasa NS. Priðjón Þór- hallsson í suður doblaði og skömmu síðar skráðu NS 800 í sinn dálk. „Fyrirgefðu hvatvísina, makker,11 sagði Jónas við makker sinn, Rúnar Magnússon, eftir spilið, en gerði sér auðvitað enga grein fyrir þvi að hann hefði getað lent í enn verri málum. AV á hinu borðinu voru á tímabili staddir í 5 laufum dobluðum! Þar voru Símon Símonarson og Óli Már Guðmundsson í NS, en AV Ragnar Jónsson og Þröstur Ingimarsson. Vestur Norður Austur Suður R.J. S.S. Þ.I. Ó.M.G. Pass 1 tígull 2 tíglar* Pass 3 spaðar 4 grönd** Pass 5 lauf Dobl Pass 5 spaðar Dobl Allir pass * hálitir ** láglitir Símon fór þrjá niður, 500 í AV, svo sveit LA Café vann 16 IMPa á spil- inu. Hvemig var svipurinn á Símoni? Óræður. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrra- kvöld í áskorendaeinvígjunum í Wijk aan Zee í Hollandi. Boris Gelfand (2.685), Hvíta-Rúss- landi, hafði hvítt og átti leik gegn Englendingnum Michael Adams (2.660). 26. Dxf5! - Bxg5, 27. Dg6 - Df7 (Lendir í vonlausu endataíli, en 27. - Bxh4, 28. Bbl - Bxf2+ 29. Khl - Kg8, 30. Dh7+ - Kf7, 31. Bg6 er mát). 28. Dxf7 - Hxf7, 29. hxg5 - cxd4, 30. cxd4 - Bc4, 31. He8+ - Hxe8, 32. Hxe8+ - Kh7, 33. Bbl+ — g6, 34. gxh6 og með tveimur peðum meira í endatafli vann hvítur auðveldlega. þar með tók Gelfand forystuna í einvíginu 2,'h-V/r. Staðan að einvígjunum hálfnuðum er þessi: Kamsky-Van der Sterren 3—1, Salov-Khalif- man 2'h—'h og biðskák, Anandr Júsupov 2'h—\'h, Kramnik-Júd- asín 2'h-Vh og Timman-Lautier 2-2. Janúarhraðskákmót TR fer fram sunnudaginn 23. janúar kl. 20 í Faxafeni 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.