Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 31
1 t MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 31 Þórgunnur Eysteins dóttir — Minning Fædd 10. maí 1961 Dáin 16. janúar 1994 í garðinum á Amarvatni IV í Mývatnssveit vex fjöldi blóma og jurta og mikil vinna hefur verið lögð í að gera hann sem fegurstan. En ekki þarf nema eina frostnótt til að fella blómin fögru. Hinn skæði sjúk- dómur krabbameinið fellir líka ungt fólk í blóma lífsins og nú hefur hann eins og hendi væri veifað lagt að velli Þórgunni á Arnarvatni að- eins 32 ára gamla. Kynni okkar Þórgunnar spanna eina þijá áratugi, það er býsna lang- ur tími en þó svo alltof, alltof stutt- ur. Við vomm frænkur og nágrann- ar og við vomm líka vinkonur, eink- um seinni árin. Fyrstu minningamar um samskipti okkar em frá heim- sóknum mínum í Amarvatn, þar var fullt af krökkum og mikið fjör. Þeg- ar að heimferð kom fylgdu þær mér oftar en ekki systur, þær Bergþóra og Þórgunnur, að minnsta kosti nið- ur að Grænhelli. Ég held að okkur hafi komið vel saman og þó að Þórg- unnur væri þremur ámm yngri en við Bergþóra þá lékum við okkur saman sem jafningjar. Þegar við urðum eldri fékk ég oft að fara á hestbak með þeim systmm þó ekki væri færni eða kjark fyrir að fara hjá mér. Ég dáðist alltaf að áræði og dugnaði Þórgunnar og mig gran- ar að það hafi verið að hennar fram- kvæði að við riðum yfír ána upp við Geldingsey og ég starði niður í strauminn og fannst ég þjóta með miklum hraða uppeftir ánni. Svona • streyma minningamar fram í hugann þegar horft er til baka, ljúfar yndislegar minningar og það er eins og það hafi alltaf verið sól. Seinna þegar ég var komin burtu í skóla skrifuðumst við á og varla leið það vor að ég fengi ekki að fara með Eysteini og stelpunum austur á fjöll með lambfé. Við Þór- gunnur unnum saman sumarlangt í Hótel Reynihlíð og við vomm sam- an í skóla á Hvanneyri. Þar komu vel í ljós greind hennar og náms- hæfileikar og ég man hversu stolt ég var fyrir hennar hönd þegar hún tók við verðlaunum fyrir besta námsárangur á búfræðiprófi um vorið. Kynni okkar urðu þó enn nánari þegar Þórgunnur kom til okkar í Skrauthóla í helgarfríum frá Garðyrkjuskólanum. Þá sátum við oft fram á nætur við eldhúsborðið og spjölluðum og ég er Stundum að hugsa um hvaða ósköp við höfum getað talað en aldrei varð nein þurrð á umræðuefni, svo mikið er víst. Svo eignuðumst við líka bömin okk- ar þau Tryggva og Ástu sama árið og þá þurftum við nú stundum að ræðast við í síma og bera saman bækur okkar. Eftir að ég fluttist aftur á norðurslóðir hittumst við oftar og var mér mikil ánægja að þær mæðgur Ásta og Þórgunnur skyldu öðm hvoru líta inn hjá okkur á Þórisstöðum. Á meðan Ásta spil- aði fótbolta með frændum sínum efni voru honum ofarlega í huga. Hann gaf félaginu t.d. bikar fyrir nokkmm ámm sem er árlega veitt- ur þeim knapa er besta ásetu sýn- ir á Nesodda. Oftast hefur hann sjálfur afhent bikarinn, enda ekki mörg mót sem hann hefur ekki getað sótt. Friðgeir var tamningamaður félagsins veturna ’84 og ’85 og skilaði góðu starfi þar sem annars staðar. Álltaf var hann hrókur alls fagnaðar þar sem hann kom, söng- maður góður, enda oft fenginn sem forsöngvari er upphefja skyldi söng á samkomum. Friðgeir var sannur vinur fé- lagsins okkar og velunnari. Fyrir það þökkum við honum og kveðj- um með virðingu og þökk. Fjölskyldu hans vottum við okk- ar dýpstu samúð. úti á lóð gátum við Þórgunnur setið við eldhúsborðið og spjallað eins og forðum. Nú verða þau samtöl ekki fleiri, ekki nema í huga mínum og nú hringi ég ekki oftar í Þórgunni til að fá góð ráð við garðyrkjuna. En ég vona svo sannarlega að Ásta vilji áfram koma til okkar og spila fótbolta með frænda sínum. Á þessari stundu er svo erfitt að kom orðum að því sem mig langar að segja. Það er svo sárt, svo óskap- lega sárt að vita að Þórgunnur er farin frá okkur. Sárast er það þó fyrir það Eystein, Halldóm, Berg- þóm og Ástu. Megi algóður Guð styrkja þau og styðja. Við hér á Þórisstöðum og Laxárbakka send- um okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Nú þegar veturinn heldur öllu í greipum sér liggur fallegi garðurinn á Amarvatni í dvala, garðurinn sem Þórgunnur átti svo mörg handtökin í og var búin að byggja upp af alúð og iðni. Þar er nú allt frosið og grösin sofa vetrarsvefni sínum, en þegar vorar á ný lifnar allt og blómstrar og eins mun minningin um Þórgunni lifa í hugum okkar allra sem þekktum hana. Leita laufkrónu bleikrar lífsgeislar sólar hrekjandi helþrungin ský. Dagur skal rísa úr djúpi dimmustu nátta. Lim skulu laufgast á ný. (Jakobína Sigurðardóttir) Guð blessi minningu Þórgunnar Eysteinsdóttur. Inga Margrét Ámadóttir. Mária, ljáðu mér mðttul þinn, mæðir hretið skýja, tekur mig að kala á kinn kuldi smýgur í hjartað inn, mér væri skjól að möttlinum þínum hlýja. Máría, ljáðu mér möttul þinn, mærin heiðis sala, Fædd 25. nóvember 1896 Dáin 13. janúar 1994 Ragnheiður frænka er látin. Þar með er síðasta Bíldudalssystirin horfin okkar sjónum, hinar þijár eru allar látnar fyrir nokkmm ámm. Sagt var um systumar á Bíldu- dal, sem vom fjórar, að ein þeirra væri gáfuðust, það var Sigríður J. Magnússon, ein var skemmtilegust, það var Anna Guðrún Bjamason, móðir undirritaðs, ein var bezt, það var Svanlaug og ein var fallegust og var það Ragnheiður. Þessi um- mæli áttu sér svo sannarlega stoð í raunveruleikanum, nema hvað allir kostimir fjórir prýddu auðvitað allar systumar, því þær vom allar sér- stakar manneskur að allri manngerð og viðmóti. Systurnar á Bíldudal vom dætur séra Jóns Árnasonar, prests í Otra- dal, f. 4. júní 1864, d. 12. apríl 1944 og frú Jóhönnu Pálsdóttur frá Dynjanda, f. 20. júní 1866, d. 23. september 1949. Sagt hefur verið um þau hjón að hann hafi verið ein- stakt ljúfmenni og prestmaddaman svo mikill dugnaðarforkur, að leitun hafí verið á annarri eins manneskju. Ragnheiður var sérstök hefðar- kona og höfðingi í hveiju sem hún tók sér fyrir hendur. Hún eignaðist sjálf ekki börn en var svo barngóð að teljast má með ólíkindum. Hún var einstaklega góð við systurbörn sín og þeirra barnabörn. Vinahjón Ragnheiðar tók stúlku í fóstur, Kristjönu, og elskaði Ragnheiði þessa stúlku, eins og hún væri henn- ar eigin dóttir. Ég minnist þess, hve ég hálföfundaði Kristjönu, þegar við að mér sækir eldurinn, yfir mig steypist reykurinn, mér væri þörf á möttlinum þínum svala. Þegar mér sígur svefn á brá síðastur alls í heimi, möttulinn þinn mjúka þá, Móðir, breiddu mig ofaná, svo sofi ég vært og ekkert illt mig dreymi. (Einar Ólafur Sveinsson) Og þú kvaddir okkur þá, kæra vinkona. Ekki gmnaði mig að kveðjustund væri komið, svo fljótt, svo snögglega. Ég sem átti eftir að segja þér svo ótalmargt og þú mér. Einhvemtíma í eilífðinni finnum við okkur stað og stund til þess og þá verður nú gaman. Þangað til höfum við minningamar og þær fymast ekki. Ég minnist þín fyrir traust þitt og tryggð við vináttu okkar. Ég minnist þín vegna órúlegrar þolin- mæði og hjálpsemi í minn garð þeg- ar ég fór að vinna með þér í spari- sjóðnum. Ég minnist þín vegna allra þeirra skemmtilegu samvemstunda sem við áttum saman við eldhúsborðið hjá þér og við eldhúsborðið hjá mér. Ég minnist þín vegna þeirrar góðu samvinnu sem við höfðum við að rækta vináttu dætra okkar. Ég minnist þín vegna þess visku- bmnns sem þú hafðir aðgang að og aldrei virtist tæmast. En þó fyrst og fremst minnist ég og sakna þín sem góðs vinar og frábærs starfsfélaga. Elsku Hógga, ég vil að þú vitir að ég er hjá þér í huganum á ferða- lagi því sem þú hefur nú tekið þér fyrir hendur og ég veit _að gata þín verður blómum skreytt. í þeirri vissu kveð ég þig með orðum skáldsins: Allar stundir ævi minnar, yndistíð og harmadaga, unaðssumur, sorgarvetur- sakna ég og minnist þín. (Hulda) Góða ferð kæra vina. Æsa. í dag kveðjum við góða skólasyst- ur úr Garðyrkjuskóla ríkisins ve- turna 1984-1986, Þórgunni Ey- voram báðar í æsku, að hún skyldi eiga tvær mömmur. Það var Ragn- heiði mikil sorg er hún missti tengsl við Kristjönu, sem giftist Banda- ríkjamanni og flutti til Bandaríkj- anna og tapaði Ragnheiður af henni, þrátt fyrir ítarlega, eftirgrennslan. Ég minnist þess einnig, er bróðir minn Jón Páll, slasaðist í andliti er hann var ungur að ámm. Gat hann ekki talað á meðan sár hans grém. Kom Ragnheiður þá á hveijum ein- asta degi, er ströngum vinnudegi hennar í bankanum lauk, til þess að stytta Jóni stundir, segja honum sögur og lesa fyrir hann. Hún sýndi ótrúlega þolinmæði við að skilja handapat hans. Ragnheiður var að mörgu leyti á undan sinni samtíð. Hún hefði í dag verið kölluð „kona á uppleið" og hefði áreiðanlega komist lengra á framabraut en hún gerði, en í henn- ar tíð var konum gjaman haldið niðri og gengið framhjá þeim við hærri stöðuveitingar. Ragnheiður vann í Landsbankan- um mestan sinn starfsaldur og var þar hvers manns hugljúfi eins og alls staðar þar sem hún kom. Sam- starfsfólk hennar í Landsbankanum sýndi henni jafnan mikia virðingu. Ragnheiður giftist ekki, en hún átti sér unnusta, sem var Brynjólfur Þórðarson listmálari. Hann lézt árið 1938 en Ragnheiður var honum trú alla ævi. Hún hélt nafni hans á lofti sem listamanns og hefur gengist fyrir fjölda listsýninga á verkum hans. Brynjólfur var merkur lista- maður og hefur verið líkt við Ás- grím Jónsson. Ragnheiður átti fjöld- an allan af listaverkum eftir Brynj- Minning Ragnheiður Jóns- dóttir bankaritari steinsdóttur frá Arnarvatni í Mý- vatnssveit. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fýrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Við setjum okkur í spor lítils fugls sem flögrar aftur um 8 ár og lítum í Grænjaxla, útskriftarbók okkar garðyrkjunema það vorið. Þar stendur: „Ekki er hún há í lofti, en þétt á velli og litförótt. Þetta er engin önnur en Þórgunnur Eysteins- dóttir frá Amarvatni í Mývatns- sveit. Snemma beygðist krókurinn til þjóðlegra atvinnugreina enda með próf upp á vasann frá Bænda- skólanum á Hvanneyri, svo að eitt- hvað sé nefnt. Stúlkan lét sér það nú ekki nægja heldur dreif sig í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi, þar sem við minnumst hennar nú. Þórgunnur hefur löngum þótt námsmaður góður og áhuga- samur nemandi, einkum og sér í lagi í hagfræðitímum, þegar hún leggur vinstri hönd að enni og leggst hægt og sígandi að borðinu. Fyrr en varir er mín manneskja komin í heim draumóra. Þar dreymir hana gróðurhús full af matjurtum, græn- ólf og ánafnaði hún Listasafni ís- lands þessi verk. Ragnheiður var sjálfri margt til lista lagt. Hún var frábær handa- vinnukona og mörg listaverk á því sviði liggja eftir hana. Hún var mik- ill náttúmunnandi og ferðaðist mik- ið bæði innanlands og utan á meðan hún hafði heilsu og þrek til. Hún dvaldi oft á afskekktuifi stöðum með vinafólki sínu, hafði sérstaka ánægju af hestum og útreiðatúmm. Ragnheiður átti einstaklega fallegt heimili, þar sem allir veggir voru prýddir málverkum Brynjólfs og útsaumuðum listaverkum hennar. Fyrir all mörgum ámm missti Ragnheiður sjónina þannig að hún var nærri orðin blind. Þrátt fyrir það bjó hún ein sins liðs lengi vel og fór allra sinna ferða með hvíta stafinn sinn. Einnig var hún þjáð af liðagigt í höndum síðari árin. Má nærri geta hvflíkt áfall það hef- ur verið Ragnheiði að geta ekki séð listaverkin sín eða haldið áfram að sauma út. En aldrei heyrði maður ar gmndir, leikandi lömb og ilmandi kúamykju. En draumamir standa stutt yfir, því fyrr en varir er hún vakin upp af Þórhalli kennara sem væntir þess að Þórgunnur svari ein- hveijum af þeim spumingum sem bekkjarfélagar hennar hafa ekki getað svarað. Svör Þórgunnar era ávallt hóg^ vær. „Ha, varstu að spyija mig? Ég hef svo sem ekkert vit á þessu, annars held ég að ég hafi einhvers staðar heyrt eða séð að ..." Það er nú einhvern veginn þannig að hún Þórgunnur virðist alltaf vera með augu og eym á réttum stað og vildu margir geta státað af því. Helstu áhugamál Þórgunnar tengjast að flestu matargerð og þá einkum að borða hann, nei, annars í alvöra þá er maturinn hennar hreinasta lostæti og þá einkum ger- bakstur hennar. „Eitt er víst að hún Þórgunnur er drengur góður.““ Þannig lauk þeirri grein sem í gríni var sett upp sem einskonar minningargrein, ekki hvarflaði hug- ur okkar að því þá, að við þyrftum svo fljótt að setjast niður til að kveðja þessa góðu skólasystur hinstu kveðju. Hún var okkur ávallt svo traust og taldi það ekki eftir sér að að- stoða okkur t.d. við próflestur, elda ofan í okkur stórsteikur, búa til bo.lluvendi, jólaskraut, skrifa í skóla- blaðið og annað það sem við gerðum í okkar litla samfélagi í heimavist garðyrkjuskólans. Þórgunnur. Þú varst alltaf svo ráðagóð. Við söknum þín. ^ Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Foreldmm hennar, Eysteini og Halldóm, Bergþóm systur hennar og Ástu Kristínu Benediktsdóttur, dóttur hennar, viljum við senda okk- ar inniiegustu samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð að styrkja þauV' sinni sorg. Fyrir hönd skólafélaga, Ásdís Lilja Ragnarsdóttir og Steinunn I. Stefánsdóttír. hana æðrast. Hún var alla tíð mik- ill unnandi æðri tónlistar og átti góð hljómflutningstæki og naut þess að hlusta á góða tónlist. Einnig naut hún þess að hlusta á hljóðbækur frá Blindrabókasafninu og notfærði sér þá þjónustu. Síðustu árin hefur Ragnheiður dvalið í Hafnarbúðum undir vemd- arvæng þess góða fólks, sem þar starfa. Var hún þakklát fyrir allt, sem fyrir hana var gert og hef ég heyrt starfsfólk þar segja, að Ragn- heiður hafi verið einstök og hver sem hana hitti hafi verið betri mann- eskja á eftir. Ekki er hægt að skrifa minning- arorð um Ragnheiði án þess að minnast á það sérstaka og fallega samband, sem var á milli hennar og einnar systurdóttur hennar, Stef- aníu Gísladóttur (dóttur Svanlaug- ar), sem starfar við handavinnu- kennslu í Hafnarbúðum. Stefanía reyndist frænku okkar svo vel, að ekki er hægt að hugsa sér að það hefði getað verið betur gert. Ég þykist vita að Ragnheiður vildi gjarnan þakka Stefaníu og öllu starfsfólki í Hafnarbúðum fyrir frá— bæra umönnun. Ragnheiður var alla tíð mikil hófskona, hún hafði t.d. aldrei reykt. Henni var farið að þykja nóg um hve gömul hún var orðin og fyrir nokkrum árum sagði hún eitt sinn er ég heimsótti hana: Já, þarna sérðu, ég get bara ekki dáið, því ég er svo heilbrigð af því að ég hef ekki reykt. Sérðu systur mína, þær reyktu allar og em líka dánar fyrir mörgum árum! Við systkinin kveðjum Rönku frænku með trega, en samgleðjumgt henni að vera nú komin í hóps systra sinna. Væntanlega endurvekja þær spilaklúbbinn sinn á nýju tilvemstigi og geta notið samvistar hver við aðra um aldur og ævi. Blessuð sé minning Rönku frænku. Anna Bjarnason, Florida.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.