Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.01.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 13 Orkusala um sæstreng - Hib- emia verkefnið - ígildisverslun eftír Edgar Guðmundsson Formáli Tilefni þessarar greinar eru skrif Arna Brynjólfssonar í Mbl. 20. jan sl. undir yfirskriftinni „Orkusala um sæstreng er uppgjöf". Arni biður þar um „raunhæfa útfærslu á atvinnu- tækifærum sem gagnkaupasamn- ingar geta tryggt". Þessi spurning á fyllsta rétt á sér og vil ég í því sambandi taka til samanburðar Hi- bernia-verkefnið á Nýfundnalandi þar sem ígildiskröfum (gagnkaup- um) var beitt til hins ýtrasta til þess að tryggja uppbyggingu öflugs iðn- aðar og þjónustu í Kanada og þá einkum og sér í lagi á Nýfundna- landi. Gagnkaup — ígildisverslun I grein sinni amast Árni Brynjólfs- son við orðinu gagnkaup og virðist misskilja við hvað er átt. Þetta er' þó ekki alfarið hans sök. Gagnkaup er þýðing undirritaðs á enska orðinu „offset" sem Svíar kalla „motkjöp". Það skal fúslega viðurkennt að þýðingin er ekki sér- lega vel heppnuð enda fremur stuðst við þýðingu sænska orðsins en þess enska. Samkvæmt orðabók Amar & Örlygs er offset m.a þýtt sem „vega á móti“, „bæta upp“ og „vega og meta eitt gegn öðru“. Orðið „kaup“ er einnig slæm þýðing á orðinu „trade“. Viðskipti eða verslun er mun betri þýðing. Orðið „ígildis- verslun" er því trúlega betri þýðing en „gagnkaup". Orðið „gagnvið- skipti" gæti hins vegar átt við um safnheitið „countertrade" en „endur- kaup“ um orðið „counterpurchase". Stuðst verður við þessar þýðingar eftirleiðis, þótt þær kunni enn að orka tvímælis. Gagnviðskipti (countertrade) eru flokkuð í sex mismunandi viðskipta- form: • Endurkaup (counterpurchase). • Vöruskipti (barter, compensation trading). • Mótkaup (buyback). • ígildisverslun (Offset). • Skiptiverslun (switch trading). • Vottunarverslun (evidence account). Gagnviðskipti eru í dag talin nema frá 15-30% af heimsviðskiptum þar sem ígildisverslunin (offset) er lang- algengasta viðskiptaformið með um 47% af heildarumfangi gagnvið- skipta. ígildisverslun fer víðast hvar vaxandi og er sérlega heppileg við risavaxin verkefni eins og vænta má við útflutning á raforku um sæstreng. Hér skal tekið eitt dæmi úr orkugeiranum: eftírÞorgils Óttar Mathiesen Umhverfis- og byggðarvernd gerir í vaxandi mæli kröfur um náið sam- starf fólksins og þeirra sem fara með umboð þeirra í sveitarstjómum. Svo sjálfsagt sem þetta nú er, hefur víða orðið mikill misbrestur á slíku sam- starfi, oft með þeim afleiðingum að seint ef þá nokkurn tíma verður úr bætt og má víða um landið sjá þess merki. Það er sama hvar við búum á Is- landi, alls staðar eru dýrmætar „nátt- úruperlur“sem við viljum varðveita. Hafnarfjarðarbær er byggður á bæj- arstæði sem frá náttúrunnar hendi er mjög sérstætt og fagurt. Eins og aðrir staðir þar sem um er að ræða einstaka og mikla nátt- úrufegurð, er Hafnarfjörður, bæjar- stæðið og allt umhverfið hans mjög viðkvæmt fyrir umróti, sem stafar frá byggingaframkvæmdum, reynd- „Það er reginmunur á hagkvæmniathugunum annars vegar og fram- kvæmdum hins vegar.“ Hibernia-verkefnið Hibernia-olíuvinnslusvæðið er á landgrunni Nýfundnalands um það bil 315 km aust-suðaustur af St. John’s, höfuðborg Nýfundnalands. Svæðið er talið geta afkastað milli 525 og 650 milljónum tunna af olíu sem svarar' til 15-17 ára fram- leiðslutíma, miðað við allt að 150.000 tunna framleiðslu á dag, sem eru áætluð hámarksafköst svæðisins. Fjárfestingar á bygging- artíma 1989-1995 eru áætlaðar 5,2 milljarðar kanadískra dollara eða um 300 milljarðar ÍSK sem er sambæri- legt við fjárfestingar vegna útflutn- ings á 1.000-1.200 MW á raforku frá íslandi til Evrópu. í Hibernia- verkefninu er að auki fjárfest ígildi um 200 milljarða ÍSK á vinnslutíma- bilinu frá 1995-2012 þannig að heildarfjárfestingar eru samtals áætlaðar um 500 milljarðar ÍSK. Heildarrekstrarkostnaður á „líf- tíma“ verkefnisins (20 ár) er þess utan talinn munu verða um 600 milljarðar ÍSK. Verkefnið verður þannig í heild um þrefalt stærra en nemur ofangreindu útflutningsverk- efni á raforku frá íslandi til Evrópu. Hér á eftir mun ég taka til um- íjöllunar fjárfestingar á byggingar- tíma Hibernia-verkefnisins og þá ígildisverslun sem gerð var í tengsl- um við þær. 47.000 ársverk á sex árum Með gagnkaupasamningum tókst að tryggja að um 50% af 300 millj- arða ÍSK fjárfestingu á byggingar- tíma Hibernia rynnu til kaupa á kanadískum vörum og þjónustu og þar með til sköpunar á atvinnutæki- færum. Þetta er umtalsvert meira en í sambærilegum verkefnum í Noregi og Bretlandi þar sem 25-40% af íjárfestingum nýttust með sambærilegum hætti. Þannig tókst að tryggja að í Kanada sköpuðust 47.000 ársverk þar af 35.000 á Nýfundnalandi á sex ára tímabili. Þar af er um þriðjungur „frumstörf“, en tveir þriðju „afleidd" störf. Þetta svarar til þess að 8.000 manns hafi fulla vinnu allan þennan tíma. Það er og verður alltaf matsatriði hvenær störf verða talin skamm- tíma- eða framtíðarstörf. Viðskipta- umhverfi íslendinga hefur breyst mjög ört á síðustu misserum. Við höfum séð hvernig störfum hefur fækkað jafnt og þétt á undanförnum „Það er ekki aðeins bæjarstæðið í Hafnar- firði heldur allt næsta nágrennið sem Hafnar- firði tilheyrir sem verð- ur að njóta verndar í skipulags- og bygging- armálunum.“ ar allri mannvirkjagerð. Hvar sem slík mannvirkjagerð fer fram verður að aðhafast með sérstakri fyrir- hyggju og aðgæslu svo ekki verði spillt náttúrufegurð, útsýni og sé- reinkennum þess umhverfis sem unn- ið er í. Það er ekki aðeins bæjarstæð- ið í Hafnarfirði heldur allt næsta nágrennið sem Hafnarfirði tilheyrir sem verður að njóta verndar í skipu- lags- og byggingarmálunum. Byggðarvernd hefur mjög verið á dagskrá í Hafnarfirði að undanförnu. Edgar Guðmundsson árum í okkar hefðbundnu atvinnu- vegum. Störf í heilu iðngreinunum hafa nánast horfið, svo sem í hús- gagnaiðnáði og skipasmíðum, svo dæmi séu tekin. Ef dæmi eru tekin úr stóriðjugeir- anum þá hefur framleiðni í nýjum álbræðslum um það bil fjórfaldast á röskum tveimur áratugum, úr ca 100 tonnum per ársverk í ca 400 tonn per ársverk. Verksmiðjurnar hafa stækkað, vélvæðing og hagræðing aukist og svo má lengi telja. Þetta eftir Svein Björnsson Það var stór grein í Morgunblað- inu 9. janúar sl., þar sem talað var við forseta Hæstaréttar, sem lengi hefur verið þar æðsti maður en er nú farinn til EFTA-dómstólsins úti í Genf. Ég segi eins og bankastjór- inn: „Farið hefur fé betra." Þessi maður hefur stjórnað Hæstarétti lengi og gamalt máltæki segir: „Eft- ir höfðinu dansa limirnir." Það er fyrirsögn á umræddri grein: „Ekki æskilegt að þyngja refsingar". Þetta finnst mér alveg hroðaleg yfírlýsing af dómaranum. Það er verið að segja við fíkniefna- og glæpafólk, fremjið bara fleiri glæpi, flytjið inn meira eitur og seljið unglingum og nauðg- ið bara fleiri konum. Dómarnir verða jafn vægir og þeir hafa verið. Maður gæti haldið að svona væri ekki hægt að tala af fyrrverandi forseta Hæsta- réttar. Hvernig skyldi það vera, lesa þessir menn ekki lögin? Fara þeir bara eftir eigin geðþótta og líka all- Þar hafa tekist á sjónarmið fólksins í bænum og bæjaryfirvalda, þ.e. meirihluta bæjarstjórnar. Því miður hefur farið svo að ekki hefur verið tekið tillit til vilja og skoðana fólks- ins og ákvarðanir bæjaryfirvalda ráð- ið ferðinni. Málin hafa ekki eingöngu snúist um niðurstöðu. Þau hafa ekki síður snúist um með hvaða hætti niður- staða málsins var fengin. Ákvarð- anatökur í svo viðkvæmum umhverf- is- og skipulagsmálum gegn vilja meirihluta bæjarbúa samrýmast ekki grundvallarsjónarmiðum lýðræðis- ins. Slík vinnubrögð eru ekki til þess fallin að ná þeirri samstöðu sem að allra dómi er æskileg til þess að sú friðsæld ríki í bænum okkar sem við óskum. í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer 29. og 30. janúar nk. hef ég gefíð kost á mér til endur- kjörs til setu í bæjarstjórn næsta kjörtímabil. Verði ég kjörinn mun ég þýðir að „framtíðarstörfum" í nýjum álbræðslum hefur að sama skapi fækkað um 75% frá því að álverið í Straumsvík tók til starfa. Þótt raforka sé nánast afgerandi þáttur í mörgum tegundum stóriðju, svo sem ýmsum málmbræðslum, er það mikil einföldun að gefa sér að raforka sé afgerandi stærð vegna sköpunar atvinnutækifæra í almenn- um iðnaði, þótt hún sé bæði mikil- væg og nauðsynleg. Raforkusala til almenns iðnaðar á íslandi fyrir utan stóriðju er rúm 9% af heildarraforku- sölu. Raforka vegur um 2% í veltu iðnfyrirtækja til jafnaðar. Ég held að það sé býsna erfitt um þessar mundir að fullyrða að nokkur einasta atvinnugrein, á ís- landi sem annars staðar í heiminum, búi við afgerandi öryggi að því er framtíðarstörf varðar. Það þykir víð- ast ágætt ef hægt er að fullyrða um 5-10 ár fram í tímann. Jafnvel þótt stóriðja hafi reynst okkur íslending- um vel og sé enn okkar besti valkost- ur um raforkusölu, þá getur hún einnig farið á hausinn eins og dæm- in utan úr heimi sanna. Orkusala um sæstreng er einn af þeim möguleikum sem okkur ber að kanna til hlítar. Okkur ber jafnframt að leita allra leiða sem færar eru til að skapa atvinnu í tengslum við slík verkefni. Igildisverslun getur reynst okkur dijúgt veganesti í þeirri leit. ir hinir. Vita þeir ekki um 173. gr. almennra hegningarlaga þar sem stendur skýrum stöfum að fyrir að smygla og selja eitur er tíu ára fang- elsi? Að segja þjóðinni að það sé sama hvort slíkir glæpamenn fái þriggja ára fangelski eða tíu ára. Til hvers eru lögin? Segja að þungar refsingar fyrir slíka glæpi séu ekki æskilegar og það sé ekki sannað, að þungar refsingar fækki afbrotum. Þetta er nú meira bullið. Að slíkir gáfumenn skuli segja þetta, láta slíkt á prent. Fyrir það fyrsta er fíkni- efnalögreglan laus við þessa glæpa- menn í langan tíma, en hún er mjög oft með sömu glæpamennina eins og við höfum heyrt í fréttum frá henni. Einnig verða kannski færri sem leggja út í slíka glæpi, þegar þeir heyra eða lesa um þá refsingu, sem þeir geta fengið. Ég hefi áður sagt, að hefði þetta verið gert strax þegar Fíkniefna- dómstóllinn var starfandi fyrir margt löngu eða fyrr, þá væri annað ástand hér í landinu, þ.e.a.s. farið eftir lögunum. Hæstaréttardómarar Þorgjls Óttar Mathiesen halda ótrauður áfram baráttu minni fyrir aukinni byggðarvernd í Hafnar- firði og legg áherslu á að fullt tillit verði tekið til sjónarmiða og vilja Hafnfirðinga í þessum þýðingar- mikla málaflokki í framtíðinni. Höfuadur er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og þiítttakandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Ég mun á næstunni fjalla ítarlega um þau fjölmörgu atvinnutækifæri sem ígildisverslun í tengslum við útflutning á raforku um sæstreng getur skapað og vísa þar til fjöl- margra dæma úr hinum vestræna heimi. Hagkvæmniathuganir — framkvæmdir Það er reginmunur á hagkvæmni- athugunum annars vegar og fram- kvæmdum hins vegar. Ég held að við Árni hljótum þess vegna að vera sammála um að kanna beri alla möguleika til meiri nýtingar á ís- lenskri raforku hvort sem er á sviði almenns iðnaðar, stóriðju eða til nýtingar á einum stærsta neytenda- markaði í heimi, Evrópu, með sölu á raforku um sæstreng. Icenet-verkefnið er fyrst og fremst hagkvæmniathugun sem að auki er allt að 90% kostuð af hol- lenskum aðilum, þrátt fyrir að stór hluti hennar sé unninn af íslenskum ráðgjöfum. Þótt frumathugun bendi til jákvæðrar niðurstöðu er verkefn- inu hvergi nærri lokið. Málið er víðsfjarri því að vera komið á framkvæmdastig. Hins veg- ar er öll umræða um það afar nauð- synleg svo að við verðum betur í stakk búin til að taka nauðsynlegar ákvarðanir síðar meir. Þá hljótum við að vega og meta hvað útflutning- ur á raforku getur fært þjóðinni í aðra hönd gegn öðrum þáttum sem mæla gegn útflutningi á raforku. í þeirri umræðu vegur sköpun atvinnutækifæra mjög þungt. Um það hljóta allir að vera sammála. Höfundur er samskiptastjóri Icenet-verkefnisins. Sveinn Björnsson „Þetta rugl að hertar refsingar myndu ekki valda straumhvörfum er bara vond lögfræði.“ brugðust þá skyldu sinni og svo virð- ist að þeir ætli enn að bregðast, ef miðað er við umrædda blaðagrein. Það þarf yngri dómara í Hæsta- rétti, sem þekkja til málanna og eru ekki úr einhveijum lögfræðiskrif- stofum úti í bæ, sem ekkert vita um fíkniefnamál eða nauðgunarmál og fleiri málaflokka. Þetta rugl að hertar refsingar myndu ekki valda straumhvörfum er bara vond lögfræði og gamals manns kjaftæði. Allt ber að sama brunni, líka hjá þeim sem búa til lögin. Nú síðast að nema úr gildi 40. gr. laga um meðferð opinberra mála. Þannig er allt gert fyrir sak- borninginn. Þegar búið er að birta þeim nýju lögin, þá geta þeir bara sagt Rannsóknarlögreglunni að halda kjafti, þeir svari engum spurn- ingum og lögfræðingurinn, sem þeir heimta, nikkar bara. Þetta gengur bara ekki og þarf breytingar við. Að endingu vil ég nefna dóm í bruggmáli um daginn hjá Héraðs- dómi Reykjavíkur þar sem bruggar- arnir voru dæmdir í fangelsi. Allt gjörbre>rttist. Hinir urðu hræddir og lítið verið í umferð af landabmggi síðan og minna um sölu á þeim gö- rótta diykk til unglinga. Dómarar verða að standa sína plikt og nota lögin út í ystu æsar. Höfundur er rannsóknar- lögregluniaður. Aukum umhverfis- og byggðarvemd í Hafnarfirði Enn um dóma Hæstaréttar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.