Morgunblaðið - 30.01.1994, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1994
Kristján Loftsson útgerðarmaður frystitogarans Venus
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Stjórnvöld hafa ekki
áhyggjur af gjaldeyrisöflun
Drepst engum til gagns
Kristján segir að verið sé að
veiða þriggja ára loðnu, sem drep-
ist að lokinni hrygningu og verði
engum að gagni. Hann skilji því
ekki hvers vegna ekki megi kasta
hluta aflans, sem kæmi öðrum líf-
verum í sjónum til góða. „Nú fæst
sérstaklega hátt verð fyrir frysta
loðnu í Japan. Úr þúsund tonna
afla fást átta milljónir króna í
bræðslu, en 50 milljónir í fryst-
ingu. Stjórnvöld hafa greinilega
ekki áhuga á slíkri gjaldeyrisöflun
og setja fyrir sig reglur um lokan-
ir og nýtingu, sem eru mannanna
verk og því hægt að breyta,“ sagði
Kristján Loftsson.
n nmnn i
lil iilUil
„ÉG SKIL þessa neitun þannig að stjórnvöld hafi ekki áhyggjur
af gjaldeyrisöflun lengur. Þær ástæður, sem gefnar eru sem skýr-
ing á höfnun umsóknanna, eru fyrirsláttur einn,“ sagði Krislján
Loftsson í samtali við Morgunblaðið. Kristján er einn fjögurra
aðila sem sóttu um leyfi til sjávarútvegsráðuneytisins að veiða loðnu
i troll og frysta um borð.
Erindi þessara aðila var hafnað heimild til veiða á svæðum sem
á þeirri forsendu, að til að þær annars væru lokuð togskipum og
væru mögulegar yrði að veita óvíst væri hvaða áhrif það hefði á
Verödæmi
ORLANDO
kr.
43.320
á mann m.v. 4 í íbú& á Enclave Suits í 7 nætur,
2 fullor&nir og tvö börn 2ja-12 ára. Skattar innifaldir.
65.790
á mann í tvíbýli á Enclave í 7 nætur. Skattar innifaldir.
Janúar
31.
Febrúar
7. 12.
14. 19.
21. 26.
28.
Mars
5. 7. 12. 14.
19. 21.*
26 *27*
28*
* 10.000 kr. aukaálag fyrir hvern fullorðinn, 5.000 kr. á barn.
FORT LAUDERDALE
Veroaæmi
44.770
á mann m.v. 4 í íbú& á Guest Quarters í 6 nætur,
2 fullor&nir og tvö börn 2ja-12 ára. Skattar innifaldir.
69.000"
á mann í tvíbýli á Guest Quarters í 6 nætur.
Skattar innifaldir.
Brottfarardagar
Febrúar
5. 12.
19. 26.
Mars
5. 12.
19. 267
10.000 kr. aukaálag fyrir hvern fullorðinn, 5.000 kr. á barn.
QATIAS^ (E> SEI
SKIÐI
Sérstaklega ódýr ferb T2.-19. mars.
42.150"
loðnustofninn. Þá væri nýting frys-
tiskipanna á aflanum léleg og yrði
slæmt fordæmi.
„Togaramir, sem frysta um
borð, myndu ekki taka nema um
20 tonn í hali, því frystiafköstin
leyfa ekki meira,“ sagði Kristján.
„Ráðuneytið ber fyrir sig að óttast
sé um afleiðingar togveiða á svæð-
um, sem nú eru lokuð, en þegar
loðnan gengur er hún yfirleitt
hrein, ekki innan um aðra stofna.
Ég veit heldur ekki hvort það þyrfti
að flokka svo mikið frá og beinlín-
is henda, því mér skilst að reynt
hafi verið að veiða loðnuna í troll.
Þá hafi hún lagskipt sér, hængur-
inn undir og hrygnan ofan á. Mér
finnst líklegt að togararnir kæm-
ust þá fljótt upp á lagið með að
ná aðeins hrygnunni til frysting-
ar.“
Viku fjallafjör í i'irchberg/Kitzbuhel
57.450k
Tveggja vikna fjallafjör í Kirchberg/Kitzbiihei
T A OrAkr
74.35a
Brottför
5. feb.
1 2. feb.
19 feb.
26. feb.
5. mars
12. mars**
1 vika
laus sæti
uppselt
fá laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
2 vikur
fá sæti laus
uppselt
laus sæti
laus sæti
** Heimflug frá Lúxemborg.
A USTURRIKI
Hafóu samband vi& söluskrifstofur Flugleiða, umbo&smenn
félagsins um land allt, ferðaskrifstofurnar eöa í síma 690300
(svaraö alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18).
FLUGLEIDIR
Samhjálp
Tímarit um trúmál
og mannlegt samfélag
Stofnað 1983
4 tölublöð á ári/verð aðeins kr. 1620
Áskriftarsímar 91-611000 & 610477
n*r
BETAPLUS
tíKbS&
ANDOXUNAREFNI SEM VERJA
VEFI LÍKAMANS
GEGN SKEMMDUM
OG ÓTÍMABÆRRI
HRÖRNUN
BETAPLÚS inniheldur Beta-
karótín, C- og E-vítamín sem eru
andoxunarefni eða sindurvarar.
Andoxunarefni veija líkamann
gegn óæskilegum efnum s.s.
nítrósuamínum sem fínnast t.d. í
reyktum mat og tóbaksreyk.
BETAPLÚS er æskilegt að taka
með ljölvítamfnum eins og
VÍTAPLÚS eða VÍTAMÍNUS.
I3ICMIEGÁ
-fást í apótekum
OMEGA FARMA