Morgunblaðið - 30.01.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SiMnÚDAGUR 30. JANÚAR 1994
41
ATVINNUAUGl YSINGAR
Fjölskyldur ath.l
Kona óskar eftir að annast börn og heimili,
5-6 tíma á dag. (Ráðskona kemur til greina.)
Jafnvel umönnun einstaklings í heimahúsi.
Reyklaus. Stundvís. Áreiðanleg. Meðmæli.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „A -10“.
Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarforstjóri óskast á heilsugæslustöð
Fáskrúðsfjarðar. íbúð fylgir starfinu.
Upplýsingar í síma 97-51225.
Einnig er óskað eftir sjúkraþjálfara á sama
stað.
Vantar pláss á sjó
26 ára gamall maður með víðtæka báts-
manns reynslu bæði af ís- og frystitogurum,
óskar eftir plássi hvar sem er á landinu.
Flest kemur til greina. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 97-56677, eftir kl. 18.00.
Aðstoð sjúkraþjálfara
Ert þú hress og samviskusamur starfskraftur
sem vilt vinna sem aðstoð hjá sjúkraþjálfur-
um við móttöku sjúklinga, reikningsskrán-
ingu og umsjón með æfingasal? Einhver
tölvukunnátta er æskileg.
Sendu þá skriflegt svar til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 4. febrúar merkt: „Já - 13070“.
Laus staða
Staða sýslumannsfulltrúa við embættið er
laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituðum.
Sýslumaðurinn íReykjavík,
27. janúar 1994.
Rúnar Guðjónsson.
A
KOPAVOGSBÆR
Barnapössun
óskum eftir barngóðum aðila til að gæta
tveggja barna frá kl. 8.00-14.00. (Annað er
á leikskóla til kl. 12.00.) Búum í Seláshverfi,
stutt frá strætóstoppistöð.
Upplýsingar í síma 676989.
Veitingastjóri
Fyrirtæki í hótel- og veitingarekstri óskar að
ráða veitingastjóra. Unnið er á vöktum. Við
leitum að heiðarlegri, samviskusamri og
harðduglegri manneskju, sem hefur góða
almenria menntun og einhverja starfsreynslu
í ofangreindum rekstri.
Skriflegar umsóknir sendist tii auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Veitingastjóri -
12159“ fyrir 5. febrúar nk.
Skrifstofustarf
Vinnutími rúmir 4 tímar á dag. Starfið reynir
verulega á enskukunnáttu, hæfni á tölvu og
hæfileika til að lesa sig til og setja sig inn í
mál. Góð mæting, stundvísi, vinnusemi,
snerpa og gott skipulag ásamt þægilegri
framkomu eru mikilvægir þættir.
Umsókn, með upplýsingum um menntun,
störf og heimilishagi, óskast send auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 4. febrúar merkt:
„Nokkuð krefjandi starf - 13069“.
„Au pair“
Þrjár þýskar fjölskyldur óska eftir „au pair“
strax eða um mánaðamótin maí/júní.
Upplýsingar í síma 904960234589, Vala.
Einkaritari óskast
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einka-
ritara fyrir framkvæmdastjóra. Góð frönsku-
og enskukunnátta nauðsynleg, sem og góð
tölvukunnátta. Starfsreynsla nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 679696.
Au pair - Manhattan
Kona, 20 ára eða eidri, með bílpróf, óskast til
fjölskyldu í Bandaríkjunum. Dætur 10 og 14
ára. Létt húsverk. Aðallega keyrsla.
Anne Bendell,
fax 9012015696922.
Kostnaðareftirlit
gæði - framleiðsla
Iðnrekstrarfræðingur, einnig með iðnmennt-
un í prentiðnaði og mikla starfsreynslu óskar
eftir starfi. Sími 30962.
Grunnskólakennarar
í Snælandsskóla í Kópavogi vantar kennara
til kennslu í hannyrðpm frá 4.-9. bekk frá
20. febrúar og til vors.
Upplýsingaú'veita skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í síma 44911.
Framkvæmdastjóri NOMUS
Norrænu tónlistarnefndarinnar
Staða framkvæmdastjóra Norrænu tónlistar-
nefndarinnar, NOMUS, er laus til umsóknar. Um
er að ræða fullt starf og er staðan laus nú þegar.
NOMUS er nefnd á vegum Norrænu ráðherra-
nefndarinnar og sér um norrænt tónlistarsamstarf.
Nefndin deilir út fjármunum til samnorænna tón-
listarverkefna, er umsagnaraðili um norræn tónlist-
armálefni, gegnir hlutverki verðlaunanefndar tón-
listarverðlauna Norðurlandaráðs, gefur út NOMUS-
skrána og tímaritið Nordic Sounds og sér þar að
auki um upplýsinga- og ráðgjafarstarfsemi í nor-
rænu tónlistarlífí.
NOMUS tekur ákvörðun, á þeim fjórum fundum
sem haldnir eru árlega, hvaða starfsemi og verkefni
skulu hljóta styrki. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð
á starfseminni, á framkvæmd ákvarðana nefndar-
innar og skrifstofu nefndarinnar. Á árinu hefur
NOMUS 4,57 milljónir danskra króna til umráða.
Þeir sem sækja um stöðuna verða að hafa jafnt
listfræðilega sem stjórnunarlega þekkingu, góða yfír-
sýn og mikla reynslu af norrænu tónlistarlífi sem
og að vera vanir samstarfí við aðrá og þekkingu á
skipulagi/fjársýslu.
Reynsla af norrænu samstarfi innan Norður-
landaráðs eða Norrænu ráðherranefndarinnar er
kostur.
Framkvæmdastjóri ber einn ábyrgð á fjármunum
nefndarinnar og verður að geta séð um millifærslur
og gert grein fyrir notkun fjármuna í samræmi við
það sem gengur og gerist í opinberri starfsemi á
Norðurlöndum. Framkvæmdastjóri verður að hafa
nauðsynlega tungumálaþekkingu til að geta haft
samskipti við fólk á Norðurlöndum. Stundum verð-
ur að sinna vinnu eða mæta á fundi um helgar eða
á öðrum óvenjulegum tímum.
Skrifstofa NOMUS er eins og stendur í Stokk-
hólmi.
Framkvæmdastjóri er ráðinn til starfa af Nor-
rænu ráðherranefndinni samkvæmt meðmælum
nefndarinnar til fjögurra ára með möguleika á fram-
lengingu. Laun eru samkvæmt samkomulagi.
Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um launa-
kröfursendisttil:
NOMUS, Generalsekreteriatet, Schönfeldts grand
1, S-111 27 Stockholm, Sverige.
Umsóknir verða að berast skrifstofunni fyrir þriðju-
daginn 15. febrúar 1994.
Upplýsingar í Stokkhólmi veita þeir Johan Falk
framkvæmdastjóri, í síma 90 46 8 791 4680 eða
Hakan Elmquist stjórnarformaður í sima 90 46 8
783 8800 eða þá Ólafur Kvaran, raðunautur á skrif-
stofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmanna-
höfn, í síma 90 45 33 96 02 00.
RAÐAUGÍ YSINGAR
A TVINNUHUSNÆÐI
Til leigu
Verslunarhúsnæði í Síðumúla 33, þar sem Skelj-
ungsbúðin er nú, er til leigu frá 1. apríl nk.
Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. feb. merkt:
„MS - 1610“.
Fenin - skrifstofuhúsnæði
Til leigu um 200 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð auk 70 fm rishæðar. Nýtt hús. Góð
aðkoma. Húsnæðið er til afhendingar strax.
Leigist í einu eða tvennu lagi. Langtímaleigu-
samningur. Upplýsingar veitir,
Ásbyrgi, fasteignasala,
Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík,
sími 682444.
Til leigu
Verslunarhúsnæði í Síðumúla 32, þar sem List-
inn Gallerí og innrömmun er nú, er til leigu.
Vinsamlega leggið nafn og símanúmer á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 15. feb. merkt: „MSS -
1643“.
Jarðhæð við Ármúla 30
- 108 Rvík - 600 f m
Hönnuð fyrir Colob á sínum tíma sem líkams-
ræktar- og hugræktarstöð er til leigu. Tveir
búningsklefar með fimm sturtum hvor 25 fm.
Einnig er mjög auðvelt að breyta húsnæðinu
í 2-3 hluta til margskonar nota.
Upplýsingar gefa Sverrir eða Katrín í síma
681024, farsíma 985-41074.
Sumarbústaður óskast
Starfsmannafélag á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að leigja sumarbústað næsta
sumar (júní, júlí og ágúst).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Þ - 14773“, fyrir 10. febrúar.
KVÓTAMARKAÐURINN HF.
Endurbyggingaréttur
Höfum kaupanda að 145 m3 endurbygginga-
rétti.
Vantar einnig þorskkvóta í leigu og varanlega.
Kvótamarkaðurinn hf.,
sími 91-614321 fax 614323.