Morgunblaðið - 30.01.1994, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.01.1994, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994 29 Morgunblaðið/ólafur Bernódusson FUNI hífður upp af botni hafnarinnar á Skagaströnd. Sökk vegna ísingar Skagaströnd. FUNI HU, 5,5 tonna trilla, sökk í höfnínni á Skagaströnd aðfara- nótt 27. janúar. Dælt var úr bátn- um og virðist hann óskemmdur að öðru leyti en því að öll tæki eru ónýt og vélina þarf sennilega að taka upp. Tveggja daga stórhríð var dag- ana fyrir óhappið og skóf mikinn snjó í bátana í höfninni auk þess sem töluverð ísing settist á þá. Að sögn eiganda Funa mokaði hann úr bátnum um kvöldið áður en hann fór að sofa. Þegar hann kom til að vitja um hann morguninn eftir var hann sokkinn. Tjón eigandans er tilfínnanlegt því hann var að gera Funa kláran fyrir ígulkeraveiðar. Hafði báturinn verið sjósettur fyrir nokkrum dögum og daginn áður en óhappið varð var eigandinn að vinna við að koma tækjum, s.s. síma og talstöðvum, fyrir bátnum aftur eftir að hann hafði staðið uppi frá því í byijun desember. Ekki er búið að meta tjónið en menn frá tryggingafélagi bátsins eru væntanlegir fljótlega til þess. ÓB Utsalan hekámoipun, mánucte, Id. 8 TISKUVERSLUN KRINGLUNNI • SÍMI 33300 Nýkomin & ALOMOM Skíði mmuriLiFmm GLÆSIBÆ • SÍMI812922 miss rngur 'm Margir standa í þeirri trú að brunatryggingfasteigna bæti aðfullu tjón af völdum eldsvoða. En svo er ekki. Hún bætir rinungis tjón áfasteigninni sjálfri - ekki á innbúi. Það gerir hins vegar Fjölskyldutrygging Sjóvá-Almennra oggott betur. SSMI Fjölskyldutryggingin sameinar Víðtæka innbústryggingu, Ábyrgðartryggingu, Slysatryggingu ífrítíma og Farangurstryggingu áferðalögum erlendis. Aðeins 899 kr. á mánuði* IMI Efþú kaupir Fjölskyldutryggingufyrir 3. mars færðu reykskynjara í kaupbæti. t áSI Tryggðu hagsmunifjölskyldunnar sem allrafyrsl með Fjölskyldutryggingu Sjóvá- Almennra. Eitt símtal - við sölumann okkar í síma 692500, eða við umboðsmann - er alltsemþarf. * Upphæðin miðast við 3,5 miiljóna hr. vcrðmœti innbús. SIOVAPPALMENNAR - Þú tryggir ekki eftir á!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.