Morgunblaðið - 30.01.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.01.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1994 37 Morgunblaðið/Kristinn Viðey til hafnar TOGARINN Bessi frá Súðavík kom með Reylqavíkurtogarann Viðey í togi til Reykjavíkur síð- degis á fimmtudag. Viðey var að koma úr söluferð til Bremer- haven þegar stýri skipsins brotn- aði nálægt Færeyjum og var það dregið til hafnar í eyjunum í síð- ustu viku. Bessi tók síðan Við- eyna í tog á mánudagskvöld. Jóhann Símonarson, skipstjóri Bessa, sagði í samtali við Morg- unblaðið á fimmtudag að ferðin hefði gengið vel ef frá væri talið ofsaveður á miðvikudag. Góðum togbúnaði væri hins vegar svo fyrir að þakka að ekkert hefði farið úr- skeiðis. Sá ekki úr augum meiri- hluta dags. Viðey fer nú í slipp og er búist við að viðgerð taki um hálfan mánuð. Að ofan sjást drátt- arbátar draga skipið til hafnar í Reykjavík. ALAFOSSBUÐIN Pósthússtræti 13 • Sími 91-13404 og 22090 Erum flutt í Pósthússtræti 13 (sunnan við Hótel Borg) Kynnum nýja staðsetningu okkar með frábærri útsölu út febrúar Lopi 20 - 40% afsl. Ullarvörur á frábæru verði. Gjafavörur í miklu úrvali. ÁLAFOSSBÚÐIN Pósthússtræti 13 • Sími 91-13403 og 22090 Sjálfstæðismenn í Reykjavík Gerum veg borgarinnar sem mestan við mótun framtíðarstefnu. Reykjavík er aflvaki nýjunga. Tökum frumkvæði, stuðlum að traustari atvinnu, öruggu heimilislífi og góðri lífsafkomu, okkur öllum til handa. Kveðja að kvöldi 10 mínútna símtal frá Stykkishólmi til Hafnar á kvöldin kostar aðeins kr. 4480 PÓSTUR OG SÍMl Sjá nánar í símaskránni bls, 9. Ágætu félagar! Veitið mér stuðning ykkar til að móta framtíðarstefnu fyrir borgina okkar og íbúa. Ég leita eftir stuðningi ykkar í 4.-6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu um helgina. Þórhallur Jósepsson ICEBEAR Verð nú kr. 8.990,- Áöur kr. X&9Q07- Litir: Dökkblátt, svart. Stæröir: S-M-L-XL SNOWLIVE Verð nú kr. 8.990,- Áöur kr. X&9QÖT- Litur: Ljósblátt. Stæröir: L-XL ARTIC Verð nú kr. 6.490,- Áöur kr. XQ^QQr- Litir: Rautt og grænt. Stæröir: S-M-L-XL FIELD Verð nú kr. 5.990,- Áður kr. &9QÚ7~ Litir: Dökkblátt, st.: S-M-L Grænt:, st.: S-M Ljósblátt, st.: S-M-L-XL l\ DÚNÚLPUM Sl_ i .1 DODY barna Verð nú kr. 3.490,- Áöur kr.-e^tsoT- Litir: Rautt, st.: 164 og 176 Blátt, st.: 132-164-176 Sendum í póstkröfu SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655 * •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.