Morgunblaðið - 30.01.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÁNÖAR 1994
35
Síðdegisnám-
skeið í ís-
lensku fyrir
útlendinga
ÞANN 7. febrúar hefjast á veg-
um Endurmenntunarstofminar
Háskóla íslands, síðdegisnám-
skeið í íslensku fyrir útlendinga.
Um er að ræða tvö námskeið,
byrjendanámskeið og framhalds-
námskeið.
Kennslan miðast við að þátttak-
endur geti stundað vinnu samhliða
náminu og fer því fram að loknum
vinnudegi, tvisvar í viku, fjórar
kennslustundir í senn. Námskeiðin
eru, hvort um sig, alls 100 kennslu-
stundir og standa fram í miðjan
maí.
Markmiðið með námskeiðunum
er að byggja trausta grunnþekk-
ingu hjá þátttakendum og því verð-
ur jöfnum höndum íjallað um mál-
fræði, ritað mál og talað mál.
Leiðbeinendur verða Auður Ein-
arsdóttir BA, María Anna Garðars-
dóttir BA og Sigríður Dagný Þor-
valdsdóttir.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Endurmenntunarstofn-
unar.
Fullkomnar
vélar,
rykí
lógmarki
Parketslípun
Sigurðar Ólafssonar
Sími: 9 1 - 643500
X-Jöföar til
11 fólks 1 öllum
starfsgreinum!
Hafnarfjörður
Hraunhamar fasteignasala auglýsir:
Sölusýning í dag kl. 13-17
Glæsiíbúðir innréttaðar fyrir Hús & híbýli
til sýnis og sölu í „Turninum“ Hafnarfirði
Nokkrar fullbúnar nýjar lúxusíbúðir verða til sýnis og sölu
í Eyrarholti 6, „Turninum" í Hafnarfirði, nk. sunnudag. Þar
af eru fimm íbúðir búnar húsbúnaði (í stofum) til mynda-
töku og umfjöllunar fyrir næsta tbl. tímaritsins HÚSS &
HÍBÝLA.
Eftirtaldir aðilar hafa innréttað íbúðirnar: TM-húsgögn,
Nýform, Bleiki fíllinn, Gp-húsgögn og Valhúsgögn.
Útsýni úr íbúðunum er óviðjafnanlegt.
íbúðirnar eru ca. 106 fm. og skiptast í stofu, 2 svefn-
herb., baðberb., eldhús o.fl.
Um er að ræða fullbúnar, vandaðar og vel innréttaðar
íbúðir í sérflokki til afhendingar strax. Innangengt í bíla-
géymslu, vel byggt lyftuhús, 2 íbúðirá hæð. Suðursvalir.
Hraunhamar fasteignasala
Bæjarhraun 22, Hafnarfjörður,
sími 654511.
tf ÁSBYRGI <f
Sudurlandsbraut 54, 108 Reykjavík,
simi 682444. fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMAÐUR: Þórður Ingvarsson.
Lúxusíbúðir Brekkubæ 1-11
í dag, sunnudag, frá kl. 13-16 og á milli kl. 17-19 næstu daga munum við vera á staðnum
og sýna glæsilegar fullbúnar íbúðir sem við bjóðum til sölu.
130,8 fm efri sérhæð kr. 82.569,- pr. fm, samtals kr. 10,8 millj.
189,4 fm neðri hæð + kj. + bílskúr kr. 74.974,- pr. fm samtals kr. 14,2 millj.
Arkitekt Snorri Hauksson, byggingameistari Björn Traustason. Einnig sýna eftirtaldir aðilar
í húsinu: Z-brautir og gluggatjöld sýna uppsetningu og gardínur, Ingvar og Gylfi hf. sýna svefn-
herbergishúsgögn, Exó húsgagnaverslun sýnir stofuhúsgögn, Lúmex sýnir Ijós og Ijósabúnað.
Einnig sýnum við fokheld raðhús 310 fm við Brekkubæ 13, 15 og 17 fullfrágengin að utan
með frágenginni lóð. Verð pr. fm kr. 34.194,- samtals kr. 10,6 millj. og við Brúarás 208
fm fokhelt raðhús, frágengið að utan með fullfrágenginni lóð ásamt 42 fm fullfrág. bílskúr.
Álfholt 40, Haf narfirði
OPIÐ HÚS!
Nýtt, vandað 200 fm raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Skemmtileg eign. Stórar suður-
svalir. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 6,2 millj. og lífeyr-
issj. VR 1.160 þús. Mjög hagstætt verð, aðeins 12,2
millj. Bein sala eða skipti mögul. á 3-4ra herb. íbúð.
Einstakt tækifæri. - Opið hús kl. 16-18 í dag (sunnud.)
Gimli, fasteignasala, sími 25099.
Fannafold 7532
Til sölu gullfaliegt 115 fm einbýli ásamt 37 fm bílskúr.
Eignin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, baðherb.,
þvhús og geymslu. Verð 13,4 millj. Áhv. 2,8 millj.
Hraunbær 3522
Vorum að fá í sölu góða 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í góðu fjölbýli. Sameign mjög snyrtileg.
f^Z^FASTEIGNA
“ MIÐSTÖÐIN
162 20 30 SKIPHOLTI 50B - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
FASTEIGN ER FRAMTID
FASTEIGNA
SVERRIR KRISTJANSSON LOGGILTUR FASTEIGHASALI
SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072
m
MIÐLUN
SiMI 68 77 68
Njörvasund - sérhæð
Vorum að fá í sölu bjarta og mjög góða 125 fm neðri
sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb., stór stofa/borðstofa.
Áhv. ca 4,5 millj. íbúðin er laus mjög fljótl. Verð 9,6 millj.
Sýningarsalur opinn ídag frá kl. 13-16 Tæpl. 400 eignir á skrá. Myndir af öllum eignum. Líttu inn ídag milli kl. 13-16.
Eyktarsmári 2-8 - loka útkall
t • I : i 1 i! b i i 1! ; i 1 ; 1 1 i - • 1 j i j | t ! i i i í ' 1 ',r= 1 ! ' ; 1: i • t : : : . i: í
V H'M \sí
51
Nú gefst þér tækifæri á að eignast draumahúsið ca
150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Ef þú
gerir ekkert í málinu strax þá kaupir, einhver annar
þetta. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verð aðeins 7,8 millj.
Smárarimi 96 - síðasta hús
Fallegt og vel hannað ca 150 fm einbhús á einni hæð
með innb. bílsk. Höfum þegar selt þrjú samskonar hús
á nokkrum vikum. Þetta er síðasta húsið sem þessi
byggingaraðili byggir í þessari götu. Húsin afh. fullb.
utan, fokh. innan. Verð aðeins 8,2 millj.
Vesturbær - laus
Mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð í fjórbýli á horni Öldugötu
og Bræðraborgarstígs. íbúðin er 117 fm ásamt auka-
herb. í kj. Tvær rúmg. stofur, rúmg. eldhús. Parket.
íbúðin er laus. Verð aðeins 8,0 millj.
Bogahlíð - laus
Góð og töluvert endurn. ca 90 fm 3ja-4ra herb. íbúð á
3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Ný innr. í eldhúsi. Verð
7,7 millj.
Vesturbær - Fálkagata
Falleg 40 fm stúdíóíb. á jarðhæð í nágr. Háskólans.
Nýlegt eldh. Suðursvalir. Áhv. 2,4 millj. veðdeild og
húsbréf. Verð 4,3 millj. Útborgun aðeins 1.900 þús.