Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994
25
Fulltrúi SÞ um fimmtugsafmæli samtakanna á næsta ári
Viljum efla skilning
á starfi samtakanna
SAMEINUÐU þjóðirnar verða 50
ára á næsta ári og verður þess
minnst með ýmsum hætti í aðild-
arríkjunum. „Við viljum efla vit-
und almennings um samtökin
með öllum hætti. Við viljum t.d.
fá fréttamenn til að fjalla um
langtum fleira en friðargæslu-
starf SÞ, sem þeir hafa yfirleitt
mestan áhuga á; 75% af starfi
okkar er á öðrum sviðum. Við
viljum beina athyglinni að þróun-
armálum, afvopnun, mannrétt-
indum, fjölskylduáætlunum, um-
hverfisvernd og aðstoð við nauð-
stadda", sagði Gillian Martin
Sorensen, einn af aðstoðarfram-
kvæmdasljórum SÞ, í samtali við
Morgunblaðið í gær.
Sorensen, sem er bandarísk, hef-
ur yfirumsjón með því sem gert
verður af hálfu samtakanna til að
minnast afmælisins. Hún kom í
tveggja daga heimsókn til íslands
á sunnudag í tengslum við ársfund
SÞ-félaga á Norðurlöndum í
Reykjavík.
„Við ætlum að minnast þessara
tímamóta um allan heim með ýms-
um hætti allt árið 1995“, sagði
hún. „Markmiðið er að grípa þetta
sögulega tækifæri til að auka skiln-
ing meðal fólks um allan heim á
því hvað SÞ eru og geta orðið, fjölga
stuðningsmönnum, efla samtökin
íyrir starfið næstu 50 árin. 011 að-
ildarríkin hafa verið beðin um að
taka þátt í hátíðarhöldunum, skipu-
leggja samkomur og ráðstefnur,
einnig sýningar og tónleika".
Aðspurð sagðist hún telja að
harðstjórar á borð við Kim Il-sung
uðlindirnar, greiða ríkisstjórnir
iður eyðileggingu þeirra.
Auðlindaskattur
Ef takast á að nýta fiskstofnana
íeð eðlilegum hætti verða ríkis-
tjórnir að hætta að borga fyrir
yðileggingu þeirra. Skynsamlegra
æri að borga sjómönnum fyrir að
ætta og þeir, sem gera út áfram,
iga að greiða samfélaginu fyrir
ð fá aðgang að auðlindinni, ekki
fugt. í því sambandi má nefna,
ð stjórn Falklandseyja fór að ráð-
m fræðimanna við London’s Im-
erial College og krafðist gjalds
yrir aðgang að fiskimiðunum
mhverfis eyjamar, allt að 28%
f aflaverðmæti, og þótt eigendur
tlendu skipanna mótmæltu há-
töfum borguðu þeir samt. Þjóðar-
ekjurnar stótjukust og stofnarnir
ru ekki lengur í hættu.
Nauðsynlegt er líka að tak-
iarka sóknina og það má gera
teð ýmsum hætti, til dæmis með
ví að bjóða út ákveðin svæði þeg-
r um staðbundnar tegundir er að
æða eins og skelfisk og leyfa
ramseljanlega kvóta. Umfram allt
erða þó sjómenn að geta treyst
ví, að ríkisstjórnir framfylgi fisk-
eiðistjórnuninni af festu og rétt-
jeti með það fyrir augum að endur-
eisa fiskstofnana en ekki að eyði-
íggja.
Sérfræðingar FAO spá því, að
næstu árum verði fiskur fágæt-
ri og dýrari en áður var. Hátt
erð mun hafa áhrif á neysluna
g ýta undir fiskeldi en það mun
amt ekki nægja til að draga úr
fveiði meðan niðurgreiðslur eru
ið lýði. Hingað til hefur aðeins
run heilla stofna dugað til að
pna augu manna en nauðsynlegt
,r, að allir sjómenn og allar ríkis-
stjórnir átti sig á, að dagar hinna
óheftu veiða eru eða ættu að vera
liðnir.
Morgunblaðið/Þorkell
A Bessastöðum
GILLIAN M. Sorensen heilsar forseta Islands, frú Vigdísi Finnboga-
dóttur, á Bessastöðum á mánudag.
í Norður-Kóreu væru ef til vill of
einangraðir til að láta sig það miklu
skipta hvernig SÞ fjölluðu um
mannréttindi í ríkjum þeirra en
margir aðrir fylgdust a.m.k vel með
því sem sagt væri um þá. Vonandi
tækist hinum aðildarríkjunum að
þrýsta á einræðisríkin um breyting-
ar. Hrun kommúnismans hefði stór-
aukið líkurnar á árangri í þessum
málum og mörgum öðrum sem lítið
hefði verið hægt að hreyfa við í
fjóra áratugi.
Sorensen sagði að aðildarríkin
þyrftu að gæta raunsæis þegar þau
legðu nýjar byrðar á samtökin, gera
sér grein fyrir því að mannafli og
fé væru af skornum skammti, ella
hlyti starfið að mistakast. Hún var
spurð hvort rétt væri að skylda
aðildarríki sem legðu til ný útgjöld
vegna friðargæslu og annarra dýrra
verkefna til að koma jafnframt með
tillögur um fjármögnun verkefn-
anna. „Ég er sammála þeirri hug-
mynd, hvort sem henni yrði hrund-
ið af stokkunum með því að setja
reglur eða aðildarþjóðirnar ákvæðu
sjálfar slíka vinnureglu. Ég myndi
styðja þetta“.-
Sorensen var spurð um bruðl og
skrifræði, minnt á að Boutros Bout-
ros-Ghali framkvæmdastjóri hefði
heimsótt útibúin í Genf og sagt síð-
ar að aðeins helmingur starfsmanna
gerði nokkurt gagn. „Hann hefur
nú varla meint þetta bókstaflega.
Það er erfitt að vísa því á bug að
skrifræði sé vandamál en sé hugað
að fjölda starfsfólks [um 50.000
manns vinna hjá SÞ um allan heim.
Mo'rgunblaðið] miðað við verkefni
þá er starfsliðið ekki fjölmennt. Svo
dæmi sé tekið vinna mun fleiri hjá
borgaryfirvöldum í New York...
En það eru ákveðin vandamál í
sambandi við stjórnun og verkefna-
skiptingu sem þarf að takast á við
og er verið að takast á við af mik-
illi elju“.
Skagfírsk sveifla
Skagfirskt söng-
og skemmtikvöld á Hótel íslandi
föstudagskvöldið 25. mars.
Skemtntiatriði:
Karlakórinn Heimir
Stjórnandi: Stefán R. Gíslason.
Undirleikarar: Tomas Higgerson, Jón Gíslason.
Einsöngvarar: Björn Sveinsson, Einar Halldórsson, Pétur Pétursson,
Sigfús Pétursson.
Skagfírska söngsveitin
Stjórnandi: Björgvin Þ.
Valdimarsson.
Undirleikari: Sigurður
Marteinsson.
Fjórir ungir skagfirslúr
einsöngvarar:
Ásgeir Eiríksson, Helga Rósa
Indriðadóttir, Margrét Stefánsdóttir,
Sigurjón Jóhannesson.Undirleikari:
katrín Sigurðardóttir
Skagfírskur
hagyrðingarþáttur
Stjórnandi: Eiríkur Jónsson.
Hljómsveit Geirmundar
1/altýssonar leikur fyrir dansi.
Verð aðeins kr. 3.900,-
Matseðill
Portvínsixett austurlensk
sjávarréttasúpa med rjómatopp og
kavtar.
Koniakslegið grísafiUe meðfranskri
dijonsósu, parisarkartöjlum. oregano,
flamberuðum ávöxtum aggtjáðu
grcenmeti.
Konfektís mec1pipamyntuperu,
kirsubetjakremi og
tjómasúhkulaðisósu.
fiom I&LMD
Miða- og borðapantanir í síma (91) 687111 alla virka daga frá kl. 13-17.
Láttu ekki vanann veráa Jjér aá lieilsutjóni.
> Hugleiddu livort ekki er kominn tími til að endumýja
gömlu dýnuna jjína. Lystadún-Snæland framleiðir allt
[ frá einíöldustu dýnum til úrvals rúmdýna sem fullnægja
1 ströngustu feröfum um útlit, gæái og [lægindi.
IS dýnan er Jjrískipt. Efst er lag af
mjúkum svampi, í miðjunni
er latex, sem er unnið úr náttúru-
gúmmíi, og neðst er stífur svampur.
Stgr.verð
26.900 kr.
(80x200sm)
er klædd eggja- 'SV
'áSradyna Lakkaskomum
mjúkum svampi efst og neðst og í
miðjunni er vandaður fjaðrakjarni.
Stgr.verð [18.500 kr.| (80x200;
er klædd Lúxus
jaoraayna latexi efst og
neðst, á milli em mjúkar fjaðrir sem
steyptar em inní stuðpúða úr frauði.
Hver fjaðraeining er klæ dd í poka og
fjaðrar |jví sjálfstætt.
Stgr.verð
l
32.800 kr.
(80x200sm)
Skútuvogi 11 • Sími 68 55 88