Morgunblaðið - 22.03.1994, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994
Skólp og ástand sjáv-
ar við Seltjamames
eftir Eggert
Eggertsson
Eins og íbúar Seltjarnamess og
Reykjavíkur vita og hafa tekið eftir
er verið að endurnýja og breyta
frárennsli bæjanna. Þetta eru um-
fangsmiklar og kostnaðarsamar
breytingar. Mannvirkið sést að vísu
lítið nema ef væri dælustöð við
Faxaskjól.
Frárennsliskerfið
Breytingin er fólgin í því að lögð
eru safnræsi meðfram ströndinni
og útrásum beint þar inn. Á leið-
inni eru dælustöðvar sem dæla frá-
rennslinu áfram sem að lokum skal
enda út í sjó, 4 km út frá Granda,
fyrir utan miðja vegu milli Akureyj-
ar og Gróttu. Gerð safnræsa og
dælustöðva gengur vel, þó hefur
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
ályktað að Seltjamarnesbær verði
að flýta áætlun sinni um gerð snið-
>ræsa. Við dælustöðina við Faxa-
Y skjól er 300 m yfirfallslögn og 500
m bráðabirgðalögn við dælustöðina
við Boðagranda. Yfirfallslagnir eiga
ekki að vera í gangi nema kerfið
anni ekki rennsli t.d. í rigningu.
Innihald skólps
Þetta fráveitukerfi er eins og
nafnið ber með sér lagnir til að
dæla burtu skólpi en ekki hreinsi-
kerfi. í kerfínu fer ekki fram nein
hreinsun eða aðskilnaður úrgangs-
efna heldur byggist hreinsunin á
að þynna frárennslið nógu mikið
með sjó þannig að skólpið dreifist
og blandist sjó á nægjanlegu dýpi.
Þó skal nefnt að við aðaldælustöð-
ina við Ánanaust verður kvöm og
sía til að taka frá stærstu agnim-
ar. Ekki er vitað hvað skal gera
við seyruna sem þá fæst við síun.
Samsetning frárennslis er að mestu
lífrænn úrgangur ættaður frá
mönnum og ætti að brotna niður í
náttúmnni, spurning er með hvaða
hraða það gerist. Svona dælukerfi
krefst þess að notendur séu meðvit-
aðir um annmarka þess og láti ekki
„Svona dælukerfi
krefst þess að notendur
séu meðvitaðir um ann-
marka þess og láti ekki
í það ill niðurbrj ótanleg
efni eða mikið magn af
efnum sem geta breytt
lífríkinu á Sundunum."
í það ill niðurbijótanleg efni eða
mikið magn af efnum sem geta
breytt lífríkinu á Sundunum. Það
er því brýn nauðsyn að fylgjast með
úrgangsefnum í frárennsli og
hvernig og hvar þau safnast fyrir
eða hvaða áhrif þau hafa á lífríkið.
Núverandi ástand sjávar
Þær rannsóknir sem hafa farið
fram á samsetningu frárennslis
gera ekki kröfu um meiriháttar
hreinsibúnað. Krafan er sú að við
dreifum og þynnum skólpið nógu
vel svo náttúran nái að meðhöndla
eftir Róbert Mellk
Það var á köldum og dumbungs-
legum sunnudagsmorgni að ég fletti
sunnudagsmogganum mínum. Mér
leið ákaflega vel þar sem ég sötr-
aði svart kaffí úr bollanum sem
sonur minn hafði gefið mér en hann
var enn sofandi í næsta herbergi.
„Burt með nýbúana.“ Ha?
Ég hafði nýlokið við að lesa Vík-
veija og þá blasti þetta við sjónum
mínum. Enn og aftur hafði Morgun-
blaðið, stærsta dagblað þjóðarinnar,
ljáð síðupláss til þess að einmana
bóndi í Grímsnesi gæti komið á
framfæri við alþjóð yfírgengilegu
hatri sínu á öllum þeim sem ekki
og bijóta niður úrganginn. Núver-
andi ástand sjávar kringum höfuð-
borgarsvæðið er ekki ásættanlegt
hvað varðar bakteríufjölda. Fyrir
tilstuðlan Heilbrigðisnefndar Kjós-
arsvæðis hefur verið gerð einföld
rannsókn á gerlamengun kringum
Seltjarnarnes. Rannsóknin var gerð
af Líffræðistofnun í lok árs 1992
og aftur í lok árs 1993. Taldir voru
saurgerlar (E. coli) í sýnum. Þeir
eru valdir vegna þess að vitað er
hvaðan þeir koma og hvað langan
líftíma þeir hafa. Miðað hefur verið
við að ekki séu fleiri en
lOOst./lOOml í sýnum teknum við
ströndina. Sýnin voru tekin á tíu
stöðum frá Granda, um Eiðisvík, í
Seltjöm og inn Skeijafjörð. Enginn
sýnatökustaður gat státað af að
hafa færri bakteríur (E. coli) en
viðmiðunarmarkmið í öll skipti.
Seltjörn hefur lægsta meðaltalið en
verst er ástandið við Fossvogsræs-
ið. Ef bomar em saman niðurstöður
milli ára sést að ástand sjávar sunn-
an Seltjarnarness og Ægisíðu hefur
batnað en versnað að norðanverðu
í Eiðisvík. Þessi breyting er vegna
„Enn og aftur hafði
þessi brj óstumkennan-
legi eintrjáningur feng-
ið tækifæri til þess að
ráðast á þá sem dirfast
að setjast að í hans litlu
„einkaveröld“.“
spretta af meiði hins hreinræktaða
norræna kynstofns. Enn og aftur
hafði þessi bijóstumkennanlegi
eintrjáningur fengið tækifæri til
þess að ráðast á þá sem dirfast að
setjast að í hans litlu „einkaveröld"
- þetta fólk sem stöðugt er að út-
Eggert Eggertsson
þess að nú er öllu frárennsli frá
Ægisíðu dælt út í Eiðisvík. Heil-
brigðisnefnd Kjósarsvæðis hefur
mótmælt að magn frárennslis út í
Eiðisvík verði aukið, sérstaklega ef
hafður er í huga þéttleiki byggðar
og fjöldi matvælafyrirtækja kring-
um víkina.
Umhverfisvöktun
Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur og
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis hafa
lagt fram áætlun um umhverfis-
rannsóknir og umhverfisvöktun
vegna skólpútrásar við Ánanaust.
Tilgangur er að kanna núverandi
vatna þá arfgengu norrænu eigin-
leika sem komið hefur í ljós að eru
miklu eðlari en eiginleikar annarra
manna.
Nú hef ég ekki mikinn áhuga á
því að svara beint þessum sunn-
Ienska „séntilmanni". Hann má
hafa sínar skoðanir fyrir mér, og
trúa á það sem hann vill. Hann á
bæði rétt á því og svo hafa skoðan-
ir hans ekki mikið að segja í tveggja
manna tali. En öðru máli gegnir
þegar honum er gert kleift að út-
varpa svo heyrist um allt óhróðri
sínum og auvirðilegum tilgátum um
mannlegt samfélag. Slík iðja er
ekki aðeins skaðleg heldur beinlínis
hættuleg. Með því að taka þátt í
henni ber Morgunblaðið nú ábyrgð
á því að losa taumana af illskunni
í samfélaginu - ábyrgð sem ekki
getur samrýmst á nokkurn hátt því
meinta hlutverki blaðsins að vera
óvilhallur upplýsingamiðill.
Þessi hatursfulla grein birtist í
landsins víðlesnasta dagblaði sem á
þessum sunnudegi var dreift í
50.000 eintökum. 50.000 eintök af
þessum skrifum sem hafa það
markmið eitt að vekja upp misklíð
og illdeilur manna á milli og koma
því til leiðar að menn skiptist í
andstæðar fylkingar á grundvelli
ímyndaðra erfðaeiginleika. Til eru
einfaldar sálir sem eru tilbúnar til
þess að trúa því að þær tilfinning-
ar, þarfir og þrár sem við ræktum
innra með okkur breytist með ytra
útliti okkar. Þetta er markmiðið sem
Morgunblaðið þjónaði þegar það bar
boðskapinn á borð með morgun-
kaffinu umræddan sunnudags-
morgun. Dagblaðið sem hreykir sér
af því að komast að kjarna málsins
hefur hér tekið virkan þátt í því
að dreifa andsamfélagslegri mein-
fysni til grandalausra lesenda sinna.
Á fyrri hluta þessarar aldar var
Oliver Wendell Holmes, dómari við
hæstarétt Bandaríkjanna, einn
þeirra manna sem rituðu um mál-
g] KERFISÞROUN HF.
FÁKAFEN111 - SIMI 688055
stöðu vistkerfis og leiða í ljós breyt-
ingar á komandi árum. Rannsóknir
á botni, sjó og mengunarefnum eru
hafnar. Rannsóknir á lífríki eru
ekki hafnar og ber gatnamálastjóri
Reykjavíkur fyrir sig fjárskorti.
Áætlað er að eyða um 4,5 millj. kr.
í rannsóknir. Sú áætlun virðist vera
of lág miðað við umfang rannsókna
og áhrifamáttar frárennslis á vist-
kerfíð.
Að lokum
Það er ljóst að dælustöðin við
Ánanaust og skólpleiðslan út Eiðis-
vík hefur afgerandi áhrif á hvernig
til tekst að koma mengun okkra
höfuðborgarsvæðisbúa fyrir kattar-
nef. Nú er áætlað að sía úr skólpinu
hluta fastra efna og fleyta ofanaf.
Hve mikið það verður fer eftir sam-
setningu skólps, krafti dælanna og
lengdar frárennslisleiðslunnar. Við
nágrannar skólplagnarinnar gerum
þá kröfu að farið verði eftir þeim
ábendingum að leggja leiðsluna út
í 4 km frá landi og að ef þurfi að
endurnýja í dælustöð eða lagfæra
þá myndist ekki hættuástand með-
an á viðgerð stendur. Einnig verður
framkvæmdaraðilinni, gatnamála-
stjóri Reykjavíkur, að fullgera áætl-
unum um grunnrannsóknir á lífríki
áður en dælumar verða settar I
gang.
Höfundur er lyfjafræðingvr og
fulltrúi Seltirninga í Heilbr.nefnd
Kjósarsvæðis.
Róbert Mellk
frelsið. Eitt af því sem Holmes sagði
var að vernd málfrelsins næði ekki
til þess að maður mætti hrópa „Eld-
ur“ inni í troðfullu leikhúsi, ef eng-
inn væri eldurinn. Með því að leggja
bóndanum einþykka til púlt til þess
að ausa hatri sínu frá, hefur Morg-
unblaðið enn og aftur auglýst að
það er haldið alvarlegum misskiln-
ingi um það hvað málfrelsi í raun-
ínni er.
Höfundur er ritstjóri blaðanna
„Foreign Living" og „Modern
Iceland".
Aths. ritstj.:
Ritstjóm Morgunblaðsins telur,
að „einmana bóndi í Grímsnesi"
hafi jafn mikinn rétt til þess að
koma sjónarmiðum sínum á fram-
færi á síðum Morgunblaðsins og
Róbert Mellk, þótt skoðanir hans
séu andstæðar hugmyndum blaðs-
ins um nýbúa, sem margir hveijir
hafa auðgað umhverfi okkar og
þjóðlíf. Það er í lagi að hrópa eldur
í troðfullu leikhúsi, ef sá hinn sami
kveikir ekki í því. Á því er engin
hætta í þessu tilfelli. Auk þess er
þjóðernishroki í öllum löndum og
birtist með ýmsum hætti í fjölmiðl-
um, mismunandi dulbúinn.
„Einmana bóndi í Grímsnesi" er
þaldinn ótta, sem Morgunblaðið tel-
ur ástæðulausan. „Meinfýsni"
blaðsins getur ekki birzt í skoðunum
annarra, heldur einungis í eigin
skoðunum blaðsins, ef um slíkt
væri að ræða og vafalaust á Rób-
ert Mellk „enn og aftur“ eftir að
rekast á sitthvað i blaðinu, sem
hann þolir ekki.
SIEMENS
FRYSTISK APATILBOÐ!
20% verðlækkun á frystiskápum
GS 21 B02: 170 I nýtanlegt rými
Stgrverð áður: 68.355 kr.
Stgrverð nú: S4..684' kr.
GS 26 B02: 210 1 nýtanlegt rými
Stgrverð áður: 73.005 kr.
Stgrverð nú: 58.404 kr.
Takmarkað magn.
SMITH & NORLAIMD
NÓATÚNI 4 • SÍMI 62 8300
Viljir þú endingu og gæði-
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúö
ísafjörður
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Blönduós:
Hjörleifur Júlíusson
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Sigluhörður:
Torgio
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavík:
öryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður:
Rafalda
„Burt með nýbúana“?!