Morgunblaðið - 22.03.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994
41
Sýnishorn af sýningunni.
efni með myndum úr þéttbýli í kann mun betur við sig en í Banda-
Bandaríkjunum en er einnig með ríkjunum.
annan fótinn á Kúbu þar sem hann
SIEMENS
STÓRSKEMMTILEG
STÆDA Á IN/IJÖG
GÓÐU VERÐI!
Geislaspilari
• Tvöfalt segulbandstæki
• Alvöruútvarp
• Tónjafnari
• 2 x 30 W
• Gæðahátalarar
Fullkomin fjarstýring
A//t þetta fyrir aðeins kr.:
37.310,%
Bjóðum einnig fleiri gerðir af hágæða
hljómtækjum. Komið og skoðið!
Munið umboðsmenn okkar um land allt.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628B00
Vff/fr þú endingu og gæði
velur þú SIEMEIUS
Þrír forsetar FÍ, f.v. Páll Sigurðsson nýkjörinn forseti, Davíð Ólafs-
son forseti 1979-1985 og Höskuldur Ólafsson sem lét nú af embætti
eftir að hafa verið forseti frá 1985.
FUNDUR
Þrír forsetar FI
Forsetaskipti urða á aðalfundi
Ferðafélags íslands sem hald-
inn var á dögunum. Höskuldur Jóns-
son, sem gengt hefur embættinu frá
1985 gaf ekki kost á sér til endur-
kjörs og var Páll Sigurðsson prófess-
or við Háskóla íslands kjörinn í hans
stað. Er Páll tók við embættinu
ávarpaði hann fundargesti og sagði
m.a.: „Ég á þá ósk að Ferðafélags-
menn muni á ókomnum árum vinna
í sama anda og hingað til og vera
trúir stefnumiðum félagsins, sem
staðist hafa tímans tönn. Að þeim
markmiðum, sem í upphafi voru lögð,
verður unnið að enn sem fyrr og þau
munu væntanlega seint breytast,
þótt aðferðirnar við þá nálgun séu
háðar tækni og tíðaranda hverju
sinni.“
Fundurinn var annars hefðbundin
og var í skýrslu fráfarandi forseta
greint frá því helsta sem starfið hef-
ur snúist um á liðnu starfsári. Ný
göngubrú á Krossá innst í Þórsmörk,
áframhald framkvæmda við félags-
heimilið í Mörkinni svo eitthvað sé
nefnt. Þá kom fram, að alls voru
farnar 263 ferðir með 6.700 farþega
á síðasta ári. Þar af voru 45 svokall-
aðar sumarleyfisferðir með 720 far-
þega, en það er metþátttaka. 108
manns fóru í átta Hornstrandaferðir
og 360 manns fóru svokallaðan
„Laugaveg", sem er gönguleiðin frá
Landmannalaugum til Þórsmerkur.
HEFND
Weldon jafnaði sakirnar
óðar kominn í snöruna.
Weldon tók þetta
nærri sér, sem nærri má
geta, en jafnaði sig
smátt og smátt og fékk
nokkra útrás við að út-
húða Ron í nýjustu bók-
inni sinni, „Affliction“.
neiuur gar samuyiis- pav Wi'ldon buö fer ekki á milli mála
maðurinn, djasstónlist- ^ um hvern hún ræðir og
armaður að nafni Ron, trúarhópnum skefur ekkert utan af hlutunum í
hús þeirra Fay í suðurhluta Eng- lýsingum á gjálífi hans og losta eftir
lands! Allt kom þetta eins og þruma kornungum og leggjalöngum glæsir
úr heiðskíru lofti, Ron álpaðist inn á stúlkum.
kynningarfund hjá hópnum og var
T3 ithöfundurinn
-■-wþekkti Fay Weldon
varð fyrir miklu áfalli á
dögunum, er sambýlis-
maður hennar til 30 ára
sagði skilið við hana og
gekk í sértrúarsöfnuð.
Og ekki nóg með það,
Fjöldi bifreiða á tilboðsverfii.
6reiðslukjör við alin Itæfi.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraun
Kopavogi, sími
671800
Toyota Carina E Wagon ’93, hvítur,
sjálfsk., ek. 10 þ., rafm. í rúðum o.fl. Sem
nýr. V. 1790 þús.
Toyota 4Runner EFI ’85, rauöur, 5 g., ek.
113 þ., sérskoðaður, 35“ dekk, 4:10 hlut-
föll, sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 1080 þús.
MMC Lancer GLX ’89, sjálfsk., ek. 66 þ.,
brúnsans. V. 690 þús.
MMC Colt GLXi ’91, grár, 5 g., ek. aðeins
27 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 920 þús.
Toyota Corolla Touring XL 4 x 4 ’89, hvít-
ur, ek. 80 þ. Fallegur bíll. V. 920 þús. stgr.
Daihatsu Charade TS '91, rauður, 4 g.,
ek. 33 þ., 3ja dyra. Toppeintak. V. 570 þús.
Toyota Corolla XLi ’94, hvítur, sjálfsk.,
ek. 1 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl.
V. 1300 þús.
Toyota 4Runner V-6 ’91, Ijósblár, 5 g.,
ek. 66 þ., 31“ dekk, rafm. í rúðum o.fl.
V. 2250 þús.
MMC Lancer GLXi hlaðbakur ’91, rauð-
ur, sjálfsk., ek. 34 þ., rafm. í rúðum o.fl.
Reyklaus. V. 970 þús.
MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk-
blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu
o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód.
Subaru Legacy Artic 2.0 '92, rauður,
sjálfsk., ek. aðeins 20 þ., álfelgur, rafm. í
rúðum o.fl. V. 1880 þús.
Volvo 440 GLT '89, svartur, 5 g., ek. 80
þ., álfelgur, spoiler o.fl. V. 850 þús., sk.
á ód.
Ford Ranger XLT ’92, 4x4, V-6, 4,0I
vól, blár, rafm. í rúðum, álfelgur, 31 “ dekk.
Einn m/öllu.Tilboðsverö 1250 4>ús., sk. á
ód.
Honda Civic LSi Sedan ’92, rauður,
sjálfsk., ek. 36 þ., rafm. í rúðum, 2 dekkjag.
o.fl. V. 1290 þús., sk. á ód.
MMC Pajero V-6 ’91, 5 g., ek. 40 þ., ál-
felgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1890 þús.,
sk. á ód.
Toyota Carina XL '90, ek. 80
Gott eintakl. V. 880 þús., sk. á ód.
Nissan Sunny SLX station ’91, vínrauð-
ur, 5 g., ek. 50 þ. V. 890 þús.